Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.12.1910, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.12.1910, Blaðsíða 7
232 Þjóðviloinn XXVI.t 57.-68. Árni Eiiftsson Austurstræti 6 ReyKjavík selnr lang-skemmtilegastar, íjólbreyttastar og ódýrastar Jóíavörur. Þangað streyma allir. STÓR JÓLABAZAR. » —■ ■■ ■■ • ■■■. ■ -i i i .i ■ ii.ii.. Vagnhjólin i Liverpool em, Bamkvæmtfenginni margraára reynalu hér á landi, þau sterkustu, vönduðustu og endingarbeztu kerruhjó), er hingað hafa flutst. Fást mismun8ndi að stærð t. d.: 40"X2V2'' 40"XB" 36"X2V2" 36"X3" 44 "X21/," Einnig geta menn feDgið tilbúna vagna á komandi vori. Sökum mikillar eptirspurnar þurfa pantanir að vera komnar helst fyrir Febrúarmánaðailok. Verslunin Livcrpool KONUNCtL. HIRÐ-VERKSMIBJA. Bræðurnir Gloetta mæla með sínum viðurkenndu Sjökó]a.ðe-teg-vTn<lu.m, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaö, Sykri og Yanille. Enn fremur Kakaópúlveri af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisranneóknarstofum Prentemiðja Þjóðviljans. 23 hann hafði hugann bundnari, en svo, við samsærið, að hann gæti sofnað. Hann gekk hér og hvar, unz hann kom í dimma, þrönga götu, og \oru háir múrveggir beggja megin. Það vorn risavöxnu verksmiðjurnar í Craneboro, er gert böfðu borgina nafnkunna, sem hann var kominn að. Hér og hvar sést loga biegða fyrir glugga, svo að bjart varð á götunni í svip, og í sífellu heyrðist afskap- legur ekarkali í hömiunum, sem breifðir voru með gufu- afli, en sjálf gatan var dimm og mannlaus. Kenwood ætlaði að fara að snúa við, er hann heyrði að vagn var á ferðinni, og fór mjög hratt. Hann nam etaðar, og var hann þá af tilviljun stadd- ur hjá stórri jérnbrautarbrú. En er vagninn var kominn gegnt hounm, epruttu upp þrír menn, er leynzt hefðu öðru megin við vagninn, og stöðvuðu hann. Einn þeirra þreif i höfuðið á heetinum, annar greiddi vagnstjóranum svo vel úti látið hnefahögg, að hann féll til jarðar, en þriðji maðurinn lauk upp vagnhurðinn,i og etökk í ekyndi i vsgninn. Þetta var allt um garð gengið á einu augabragði, og áður m Kenwood fengi áttað sig, heyrðist að blístrað var hátt, og menmrnir voru borfnir í náttmyrkrinu. Kenwood eá þó, að sá maðurinn, sem farið hafði :nn í V8gninn, flýði í aðra átt, en hinir tveir. En er hann kom að vagninum, kom hann auga á fctóran mann, sem var í þykkri yfirhöfn, og með linan liatt á höfði. „Hvað gengur á?“ kallaði Kenwood. Hann hljóp í þessa áttina!u kallaði maðurinn, og ‘24 * ætlaði varla að ná andanum. „Jeg vil gefa yður hundr- að, eða jafnvel fimm hundruð sterlingspund, ef þér náið honum! TTm manninn sjálfan gerir þó minna, ef þér að eíns náið töekunni minni!u Kenwood beið eigi frekari skýringar, en hijóp upp götuna, og með því að hann var ungur, og frár á fæti, náði hann manninum brátt. Þegar hann var að eins fá skref frá honum, kallaði hann: „Nem staðar, og fáðu mér töskunB!u Sá, s«m eltur var, sneri sér við. „Sannarlega ágæt uppáfynding, Kenwood!u stundi hann upp. „Tá, ágæt! En eigi geta allir skarað fram úr í öllu, og þegar höfuðið er eiei þess eðlis, geta fæt- urnir verið þaðu. Kenwood hrökk við, er hann heyrði málróminn. „Hver eruð þér?“ sagði hann lágt. „í guðs nafni, hver eruð þér?u Maðurinn tók ofan, og fór að þurka af sér íframan með vasaklútnum. „Þér hljótið að vera mjög minnis- sljór, Kenwoodu, mælti hann hlægjandi. „ef þér hafið þegar gleymt mér?u Eoachley! Það er Roachley!u „Rétt er það! En flýtum okkur, evo að hann nái okkur ekkiu. „Hver? Hvernig á að skilja þetta?“ epurði Kenwood er þeir gengu áfram götuna. „Fyrir tæpum sex kl.tím- skildí eg við yður á Charring Crose járnbrautarstöðinni.4* „Og var þá að leggja af stað til Folkestone — alveg rétt!u evaraði Roachley. „Jé, en þá gætuð þér ómögulega verið hérna“,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.