Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.12.1910, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.12.1910, Page 1
Verð árgangsins (minnst, 00 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4 kr. 50 aur.'og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnimánað- nrlok. ÞJÓÐYILJINN. -[==: Tu TTTJGASTI Oö FJÓRBI ÁSÖANGUB =l~ ' —- RITSTJORI SKÚLI THORODDSEN. - M 59. Reyxjavík 23. DES Uppsögn skrifleg, ógild nftna komið sé t.il útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar og kaupandi samhliða uppsöyninni borgi skuld sína fyrir blaðið. 19 10. Jj 11 ö n d. —o— Frá útlöndum hafa uýskeð borizt þessi tíðindi: Danmörk. Blaðið rDaDnebrogu, sem stoÍDað var fyrir 18 áruro, hætti að koma út 23. dóv. þ. á. — Það var áður málgagD Ál- berti’s, fyrverandi dómsmálaráðherra, og rénaði vegur þess mjög, er uppvíst varð um fjárpretti hans, en hefur þó baldið á- fram að koma út til ofangreinds dags. 27. nóv. síðastl. áttu sex bundruð hús- menn á Sjálandi fund með sér í borg- inni Slagelse, og ræddu þar ýms áhuga- mál sín. Atvinnuskortur i Kaupmannahöfn enn meiri, en undanfarna vetur, og bágindi því mikil hjá verkalýðnum. — Nokkur undanfarin ár hafa í Kaup- mannahöfn verið gefin út svo nefnd _jóla- merki“, er raenn hafa límt á sendib éf síd, auk vanalegra frimerkja, og urðu tekjurnar af þeim um 74 þús. árið 1904, en í fyrra námu þær alls um 105 þús. króna. — Alls hafa þannig safnazt, siðaD er byrjað var að selja „jólamerkin“ um 424 þús. króna, og er nú áformað, að verja fénu til þess að koraa á fót heilsu- hæli fyrir böm, en gert ráð fyrir, að það muni kosta alls um 800 þús. króna. 29. nóv. þ. á. var ómur kveðÍDn upp i sakamálÍDU gegn forstjórum jarðeiganda- bankaDS (Grundejer-banken), og voru þeir dæmdir í fangelsi við vanalegt fanga- viðurværi: Knud Levy í 60 daga, Olaf Elimar Hansen í 40 daga, og Hamburger í 20 daga. — I málfærslulaun vor mál- færslmÖDnunum: Asmussen, Ree og Liebe ákveðnar 800 kr. hinum fyrst nefnda, en 6CO kr. hvorum hinna síðar nefndu. Svíþjóð. Á öndverðu Dæstk. ári (1911) ætla Svíar að senda menn í vísindalegan leið- aDgur til eyjarinoar Madagascar, við aust- urströnd Afríku, og eiga þeir að afla þar ýmiskonar muna og menja handa gripa- söfDum Svía. Félag er nýlega stofnað í Stokkhólmi, og er hlutafóð 35 þús. króna. — Ætlar það, að koma á fót strútsfuglarækt i grennd við Stokkhólm. I ír-t-t I iiiul. Kuldar miklir í Englandi í nýafstöðn- um nóvembermánuði, og mælt, að þar Lafi síðastl. sextán ár eigi komið slík kuldatið, nema veturinn 1905. Nýjum banka er um þessar mundir verið að koma á stofn í Lundúnum, og er hlutaféð þrjátíu milljónir króna (rúss- neskt og enskt fé). — Ætlunarverk banka þessa á að veia það, að anoast um sölu rússneskra skuldabréfa (rikis- sveita- og ! bæjarfélaga-skuldabréfa). Árið 1912, er Geory konungur hefur verið krýndur, ætlar hann að bragða sér til Indlands, og or ráðgert, aðhannkomi þá einnig við í Bandaríkjum Suður-Af- ríku. Brezki innanríkisráðherraDD, Winston Churchill að nafni, virðist vera miður vel þokkaður meðal þeirre, er öflugast fylgja fram kröfuDni um jafnrétti kvenna og karla, og 26 nóv. síðastl., er hann lagði af stað frá Bradford — þar sem hann hafði verið á þingmálafundi — til Lund- úna, réð maður á hann með reidda svipu og sagði: „Þetta skaltu hafa, hundurinn þinn!u -- Ráðherra virðist þó hafa slopp- ið ómeiddur. — En er til Lundúna kom ætluðu fimm kvennmenn að ráðaáhann. — Áður höfðu ráðherra þessum og dag- lega borizt hótunarbréf, þar sem honum var hótað dauða, sem og að dóttir hans skyldi verða tekin frá honum um tima. Frak kland. 4.—18. des. þ. á. var í París haidin sýning á ýmis konar bifreiðum „(automo- biles“), eða svo var fyrirhugað, er síðast fréttist. — VatDavextir miklir i Signu („Seineu) o. fl. ám á Frakklandi. — Allur sá hluti borgarinnar Angeres, er lægra liggur, varð fyrir svo mikium vatnaágangi, að fimm þúsundir manna komust eigi út úr húsum sinum. Áformað er, að alþjóðleg sýning verði haldin í París árið 1920, og þykir líkl°ga eigi veita af tímanum, næstu 9—10 ár- um, til undirbúnings. — Ákafir stormar voru um mánaða-mótin nóv.—des., og fórust þá eigi all-fá fiski- skip í sundinu milli Frakklands og Eog- lands. — Nokkur gufuskip fórust og við strendur Miðjarðarhafsins, Couronnehöfða og við Port Vendres. 20. nóv. þ á. var í Tuilerri-hallagarð- inum afhjúpað líkneski stjórnmálamanns- ins Jules Ferray. — Hann var fæddur 1832, en andaðist 1893. — Fállieres, Frakklands forseti, Briand forsætisráðherra, Faure kenDslumálaráðherra, héldu allir ræður við þetta tækifæri. — En er foreætisráð- herra ætlaði að aka burt, ásarrt forset- unum, réð að honum maður, og greiddi honum tvö höfuðhögg. — Var maðurinn þegar tekinn af lögreglumönnum, og áttu lögreglumenn fullt í fangi með að afstýra því, að borgarlýðurinn réði þegar niður- lögum hans. Portúeal. Nú er mælt, að 15Tðveldisstjórnin hafi áformað, að selja konungsskipið „Amélieu sein virt er á eina milljón krónp. Járnbrautarþjónar í norður hlnta Portu- gals gerðu nýskeð verkfall, og hafa her- menn orðið að gæta járnbrautanna, með þvi að búizt var við, að verkfallsmonn kynnu að sprengja járnbrautarbrýr ílopf upp. — Hafa þeir og ráðið á hermenn. með skammbyssuskoturo. — 1. des. síðastl. voru hátíðahöid. til þess að fagna nýja fánanum, sem lýðveld- ið hefur valið sér. Tyrkland. Sjö byltingamenn voru nýskeð tekn- ir af lifi í borginni Monastír. — Höfðu þeir uonið það til saka, að þeir höfðu myrtskóla-umsjónarmanD nokkurn Jovanic að nafni. Nýlega dæmdi og herréttur í Meskiib 88 bolgarska uppreisnar menn til bana. Eyjan Krit. 24. nóv, síðastl. rituðu allir þingmenn Kríteyinga, sem kristinnar trúar eru, undir yfirlýsingu þess efnis, að þeir vildu að eyjan yrði sameinuð Grikklandi, og kváðust treysta því, að stórveidin yrðu því eigi mótfallin. — Þingmenn þeir, sem muhamedstrúar eru, rituðu á hinn bógiun eigi undir yfirlýsinguna. Nýja stjórnÍD, sem tekið hefur við stjórnartaumunum á Krít, hefur og svarið Georq, Grikkjakonungi, hollustu-eiða. Pýzkaland. 28.- 29. nóv. siðastl. kviknaði í „beDZ- ín“-birgðum í Berlín, og er skaðinn met- inn um tvær milljónir rigsmarka. Russland. Sextán skip fórust nýskeð á Kasp- iska hafinu, og þrjú bundruð manna er talið að týnt hafi lífi, drukknað, eða hel- frosið. — Blý-námur, mjög auðugar að blýi hafa nýskeð fundizt í Kaukasus, í grennd við borgina Bortschalinsk. — Eíds og getið hefir verið i blaði voru, andaðist Leo Tolstoj greifi 20 nóv. siðastl., og er mælt, að seinuetu orðin, sem hann heyrðist segja, hafi varið þessi: „Það eru milljónir, sem þjást! Hví eru þá svona oargir hjá sjúkrasæng minDÍ?u Mælt er, að Tohtoi hafijlátið eptir sig leikrit, sem er í fimm þáttum, og skúld- sögu, sem er í fimra bindum. — Dóttur sína, Alexöndru, kvað bann hafa arfleitt að ritum sínum, en gert þá ráðotöfun, að andvirði. fyrstu útgáfunnar skyldi varið, til þess að kaupa gr«4fasetur hans, er

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.