Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.12.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.12.1910, Blaðsíða 3
XXIV., 59. Þjóðviljinn. 235 Neytenflur egta Kínallís-elex'irsins írá YaMemar Petersen, Nyvet 16, Kaupmannaltöín eru hér með látnir vita, að iitsöluverð elexírains er frá þessum degi fœrt niður í 2 kr. fyrir flöskuDa. Jeg hefi, þrátt fyrir hÍDn afskaplega háa toll, fært verðið þannig niður, til þess að flýta sem unnt er, fyrir sölu elexírins, svo að birgðir mínar seldust fljótar, en ella. Ed með því að Kína-lífs-elexírinn, sakir hins háa tolls, getur eigi optar orðið búinn til á íslandi, þá getur lága verðið, 2 kr. fyrir flöskuna, að eins verid bindandi, meðan birgðir eru til á Islandi. Kaupmannahöfn 15. sept. 1910. Valdemar Petersen. Frá Eyrarltakta. Á Eyrarbakka hafa í vetur verið leiknirtveir | sjónleikar „Nábúarnir" og „Vinnukonu-áhyggjur11. | Það er „leikfélag Eyrarbakka11, sem um leik- ana befir séð. Fjárræktarkennari. Að tilstuðlun búnaðarfélags íslands hefir maður verið látinn ferðast um Eyjafjarðar- og Skagafjarðar-sýslur í vetur, til að leiðbeina bænd- um, að því er fjárrækt snertir. Yér teljnm vist, að búnaðarfélagið veiti og j sams konar styrk eptirleiðis, til að leiðbeina bœndum í ýmsum öðrum héruðum landsins. Lagasafn alþýðu. Eimmta og sjötta bindi lagasafns handa al- þýðu er nýlega komið út, á kostnað „Isafoldar11- bókaverzlunar. Þessi tvö bindi ná yfir árin 1901—1909, að báðum árunum meðtöldum. 11 eið nrs-sa insæti. Prófasti Kjartani Einarssyni i Holti undir Eyjafjöllum, og frú hans, Krislinu Sneinbjarnar- ddttw, ritstjóra Hallgrimssonac; var 8. des þt á. haldið heiðurssamsæti, með því að þá voru liðin 25 ár, síðan er sóknarnefndunum í Hoits- prestakalli hafði veriö tilkynnt, að honum væri veitt nefnt prestakall. Samsætið var fjölmennt, hálft annað hundrað roanna, og var þá prófasti afhent að gjöf frá söfnuðunum gull-úr, er á var letrað: „Kjartan Einarsson 1885—1910. Þökk frá söfnuðunum.“ Prófastsfrúnni var og gefinn steinbaugur, og var á hann grafið: „Kr. Svb. Vinagjöf 1910.“ Formaður ungmennafélagsins „Drífandi" af- henti prófasti einnig að gjöf frá ungmennafélag- inu silfurblekbittu, er á var letrað: „Kjartan Einarsson prófastur. 22. ág. 1880 — 22. ág. 1910. — Frá U. M. F. „Drifandi“, og var það til mmningar þess, að 22. ág. síðastl. hafði sira Kjartan gegnt prestskap í 30 ár. REYKJAVÍK 23. des. 1910. Tíðin votviðrasöm öðru hvoru að undanförnu. Alþýðu-tyrirlestur flutti dr. Ólafur Dan. Dan- íelsson í „Iðnó“ 18. þ. m. Fyrirlesturinn var um „nokkur atriði hreif- inga rfræðinnar11. „Ask“, skip sameinaða gufuskipafélagsins, lagði af stað héðan til útlanda 17. þ. m. Kvöldskemmtun hélt Thorvaldsens-félagið á I hótel Reykjavík að kvöldi 17. þ. m. Var þar ýmislegt til skemmtunar haft, — Meðal annars las Einar Hjörleifsson upp sögu og Pétur Halldórsson, bankagjaldkera Jónssonar, skenimti með söng. — Landlæknir Guðm. Björns- son flutti þar og erindi. Verkfræðings-sýslanin fyrir Reykjavíkur- bæjarfélag er nú auglýst laus frá 1. jauúar næst.k. Byrjunarlaun verkfræðingsins eru 2700 kr. Fiðluleikarinn Osoar Johansen linfði efnt til sérstaks hljómleiks á hótel Island 21. þ. m., og gafst mönnum þar, meðal annars, tækífæri, til að heyra samspil hans og nokkurra lærisveina. Mikið hefur verið um jólabazara kaupmanna- anna hér í bænum, og búðargluggarnir uppljóm- aðir á kvöldin að föngum. VæntanJega hefur og jóla-salan gengið þeim að óskum. „Nýársnóttin11, leikrit hr.jltidriða Einarsson- ar, hefir verið leikið hér í bænum, síðan leik- félagið hóf leiki sína í haust, og var síðast leik- ið 18. þ. m. 29 HaDn hló gtemjulega, og fór svo að hátta. V. Stúlkan a hœðinni. Við rætur brattrar brekku, þar sem mjúkur, grænn ínosi, milli katdra grásteinanna, gladdi mannsaugað, voru •og kjarr-runnar, og vafnÍDgsjurtir hér og hvar. í grænu laufinu skein á berjaklasa, og voru berin mis- jafnlega þroskuð, rauð eða dökkrauð. Kenwood, sem tekið hafði sér dálítið tóm frá störf- um sÍLum, að grennslast eptir æfiatriðum Ratray’s og gekk þjóðvegÍDn, sem lá ofar, gat eigi staðiðaf sér græna blettinn, og berin. Honum tókst að komast klakklaust niður brekkuDa og fór að tína berin, og raularí lag seni hann hafði heyrt leikið á hljóðfæri i Craneboro, milli þess, er hann lét upp i sig berin. Hann gerði ýmist, að borða berin, eða raula, og hann var nýlega búinn að tina fulla lúku sina af berum, full þrosknðum, er haun heyrði óp fyrir ofan sig, og heyrði bkruðDÍnginn i smá-steinum sem komu skoppandi ofan brekkuna. Jafnframt heyrði hann og, að einhver rann niður brekkuna, og liafði þrifið í grastó, til nð stöðva sig. HdnD leifc upp, og sá þá, að stúlkan var að hrapa .niður brclkuna, og hafði þrifið í grastó til að stöðva sig. Hann gat Dáð i hana, og varnað því, að hún félli. 26 boro vaxið mjög á seinni árum, og mátti því að mestu teljast nýr bær. Engu að síður átti borgin sér þó sögu, því að þar höfðu fundizt fornmeDjar, sem báru vott um að herskáir menn höfðu átt þar heirna í fyrndinni, sem verið höfðu brezks þjóðernis. Fornleifar höfðu og fundizt, er stöfuðu frá þeirn tíma. er Rómverjar höfðu yfirráðin á Bretlandi. I borgara-styrjöldunum hafði og tvívegis verið setið um borgina, og að lokum höfðu hermenn Cromwell’s einn- ig agað borgarbúa. Craneboro hafði þó eÍDatt verið lítill, óátilegur bær og það var loks, eptir það að gufan og stáliðkom til sögunnar að bærinn breyttist í skyndi i stórborg. Atti bærinn það að þakka starfi og heppni sex manna er flestir höfðu komið þangað blásnauðir, en af eigin dugnaði komið upp stórverzlunum og verksmiðjum svo að þúsuDdum skipti. Fyrgreindir menn græddu stórfé, og eyddu eigi all-littum uppbæðum í bæjarins þartír. Hjónin Bowrnar og ungfrú Emily Bowarar áttu heima í húsinu nr. 24 á Caílingthomevegi í Croxton — svo netndist einn hluti borgarinnar —, og hafði ungfrúin tengið inuistörf hjá ungfrú Ratray, og því fékkst herbergi hennar á leigu. Bowrnar-hjónÍD höfðu að eins bakherbergi til um- ráða, og sonur ’ rra, sem var verzluuarþjÓDn hjá Ratray hafði að eins lélegi heibergij næst eldhúsinu. Gamli Bowrnar, sem var einn í tölu fimin hundruð verkamaona, er atvinnu höfðu hjá Lyuibery, vann sér

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.