Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.12.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.12.1910, Blaðsíða 1
 Verð árgangsins' (minnst, 90 arkir) 3 kr. 50^aur. trlendts 4kr. 50 aur.'og i Ameríku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnlmánað- arlok. ÞJÓÐVILJINN. — |^= TtjTTuaas'ti oa f jórbi Aeöanodr ; =|— —— ,H= RITSTJORI SKÚLI THORODDSEN. Uppsögn skrifleg, Sgtitt' nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dag jún+- mánaðar og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrvr blaðið. M 60. Reykjavík. 30. DES 1910 innisvarði íóns iigurðssonar. Étamskota-áskorun. Undirritaðir hafa verið kosnir i nefnd til þe3s að gangast fyrir að reÍ9a Jóni foreeta Sigurðssyni minnisvarða. Minnisvarðinn er ætlast til að verði líkneski á stalla, og verði afhjúpaður á aldarafmæli hans; 17. júni, 1911, avo framarlega aern samskot ganga svo greiðlega, að þess verði auðið. Óskandi væri, að sem flestir tækju þátt í samskotunum, þótt framlögin séu eigi mikil; enda vitum vér fyrir víst, að liver ísiendingur telur sér ljúft og skylt að eiga þátt í því, að heiðra rninningu huno. Samskotafyðublöð munu veri^a se >l pvoátun1, hreppstjórum og oddvitum o. fl. Eptir á er ætlast tíl að gefið verði út ininoing*rit með mynd af minnisvarðan- um og myndum af Jóns Siguresyni o.> híbýíu-.\ bans, og fylgi skýrsla yfir tölu gefacda í hverju héraði. Auk þess má greið.i samskotafé beint til gjaldkera nefnd- arinnar og til gjaldkera á útibúum bankanna. Aríðandi er að allir bregði sem fyrit við, er Styðja vilja málið ef það tak- mark á að geta néi'sf, að ofhjúpa minnisvarð .nn 17. júni næstkomandi. Reykjaink, 28. des. .1910. Iryyvi Gunnarsson formaður nefndarinnar. H. Hafdein alþm., gjaldkori nefndarinnar Kiist)án Jbnsson p. t. forseti efri deildar alþingis. Bjarni Jönsson frá Vogi alþm. ritari nefndarinnar Bjiirn Kristjánsson alþingismaður. gjaldkeri nefndarinnar Þórh. Bjarnarson varaform. nefndarinnar Skúli Ihoroddsen p. t. forseti sameinaðs alþingis. Hannes Þorsteinsson Ari Jönsson p. t. forseti neðri deildar alþingis alþ'ngism. Asgeir Sigurðsson Guðmundur Helgason Helqi Valtýsson p, t. formaður Kaupmannafélogsins. forseti bánaðarfélas>s íslaruls. formaður Ungtiienn&félags íslands, Hannes Hafliðason formaður skipstjórafél. „Aldan". Jön Jensson K. Zimsen yfirdómari. form. Iðnaðarmnnnafél. i Rvík. Ólafur Olafsson Petur G. Guðmund'sson Stgr. Ihorsteinsson frikirkjuprestur. forrn. verkmannaféJ. „Dsgsbrún". p. t. varaforseti Bókmenntafélagsins. iiiIiHiiiiiiiiiiiimiihihiíi 'II III l!fl I I 1 I I I II II I IHI II 1 | | ll.llll Forskriv selv Deres Xlædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan f«a tilsendt portofrit mod Etterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. toveclt aort, blaa, biun, gron og graa ægtefarvet fin- nlds lilsede til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragtfor lsun ÍO Klr-. (2,50 pr. Meter). Eiler 31/, Mtr. 13<f> Ctm. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stoí til en solid og srouk Herreklædning for kun 14 Kr. 50 0re. Store svære uldno Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0neke tages de tilbage Aarhus Klædevæveri, Aarhus, DanmarK. 8kip strandar. Fimm menn drubkna. Skip strandaði í Hafnarfirði aðfaranóttina 27. iþ. m. (des.), slitnaði upp, og rakí land, í ofsa- roki, og brotnaði i þrennt. Skipið hét „Hadria", og hafði komið með Kol o. fl. til verzlunurinnar „Edinborg", og átti að fara úr Hafnnfirði vestur til ísafjarðnr, og hafði þegar verið búið um blöð o. fi., er senda átti með skipinu. Sextán menn voru alls á skipinu, og björguð- ust ellefu í land, en fimm drukknuðu, þar a meðal íslenzkur maður, Kristjún Eimrsson að nafni, til heimilis í Reykjavík. Einhverju af vörum kvað hafa verið bjarg- að, en mjög skemmdum. — Megnið af kolum, sein og af öðru. sem með skipinu var. kvað á hinn bógínn bafa farið í sjóinn. Fánamiilið. Ongmennatélagið á Akureyri hefir á fundi 16. þ. m. (des.) ályktað, að beita sér fyrir því, að skorað verði á næsta alþingi, að samþykkja lög þess efhis, að lögleiddur verði sérstakur „stað- arfáni" hér á landi. Orðið „staðarfáni" virðist benda á, að eigi sé ætlast til, að fáninn sé notaður á skipum, er til annara landa fara, eða út fyrir landhelg- issvæðið, og fer tillagan því of skammt. Skipstrand. Kusknr botnverpingur. Aðfaranóttina 12. þ. m. (des.) strandaði enskt botnvörpuveiðagufuskip á svo nefndri Skarðs- fjöru við Meðalland í Vestur-Skaptafellssýslu. Skipið hét „Canisey", og var frá Hull, og hét skipherrann J: Gant. Skipverjar voru alls tólf að tölu, ogbjörguð- ust þeir í land á kaðli. — Vildi það þeim til lífs, að tveir íslendingar sáu ófarir þeirra úr landi, og tókst skipverjum loks að fleyta að landi dufli, sem strengur var festur við, og náðisfc þannig samband milli skips og lands. Skipsbrotsmenn komu til Reykjavíkur á ann- an dag jóla (26- des.) Þingmalafundur. var haldinn að Vik í Mýrdal 7. des. þ. m., og var Ounnar alþm. Olafsson þar við staddur. — Glöggar fregnir af fundi þessum liafa oss enn eigi borizt. Mannalát. 14. nóv. þ. á. andaðist að heimili sinu Fornhaga í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu Pall Jóhannsson, Pálssonar pre?t^ að Bægisá. Hann var hátt á áttræðisaldri, og hafði legið í rúminu árum saman. Hann var „merkur bóndi, og mesti bóka- og fróðleiksvinur", að því er segir í blrtðinu „Norðurland" nýskeð. 28. nóv. þ. á. andaðist í ísaf]arðar- kaupstað húsfrú Asdis Kristjánsdóttir, heitis Arngrímssonar, járnsmiðs áísafirði. Húd var gipt Jósep Sigmundssyni, húsmanni á ísafirði, er litír hana, ásamt nokkrum börnum þeirrra hjóna: Asdis heitin var dugnaðar- og mynd- arkona, og mikil eptirsjá að henni. 29. okt. síðastl. andaðist í Akureyrar kaupstað Tömas Davíðsson. Hann hafði verið barnakennari tugunx ára saman. 21. júlí þ. á. andaðist i Marietta í Washington ríkinu, einu Bandaríkjanua, konan Steinúnn Blöndal, 57 ára aldri. Hún var fædd að FlÖgu í Húnavatns- sýslu 12. nóv. 1853, cg voru foreldrar hennar: Gísli Sigurðssou og Ásdís Magnús- dóttir. Fyrir 21 ári fluttist hún til Vestur- Ueims, og giptist þar ári síðar eptirlif- andi manni sínum, Hannesi Biöadal, o* og varð þeim tvegg'a barna auðið, er bæðidóuung Bjuggu þau hjóuia lengetum í Marí- etta við Kyrrahanð, í Washington-ríkinu ^

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.