Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.12.1910, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.12.1910, Side 1
Verfl árgangxing (minnst, 90 arkir) 3 kr. 50) aur. trlendts 4 kr. 50 aur.'ag í Ameriku doll.: 1.50. Borgut ýyrir júriimónað-1 arlok. ÞJÓÐVILJINN. ~ ~| -= TuTTUGASTI 0& F JÓEBI ÁR&AN&UB =1- - ^ritstjori SKÚLI THORODDSEN. =»«< »- Upp8Ögn skrifleg, 6gild * ' nema komiö sé til útget- anda fyrir 30. dag júní- mánaöar og kaupandi 8amhliöa uppsögninni borgi skuld sína fyrw blaðið. M 60, Reykjavír 30. DES 19X0 . linnisvarði íóns ligurðssonaF. fiamskota-dskorun. Undirritaðir haf* verið kosnir i nefnd ti 1 þess að gangast fyrir að reisa Jóni forseta SigurðssyDÍ mÍDDÍsvarða. Minnisvarðinn er ætlast til að verði líkneski á stalla, og verði afbjúpaður á aldarafmæli hans; 17. júní, 1911. svo framarlega sem saoiskot ganga svo greiðlega, að þess verði auðið. Oskandi væri, að sem flestir tækju þátt í samskotuDum, þótt framlögin séu eigi rnikil; enda vitum vér fyrir víst, að liver Islendingur telur sér ljúft og skylt að eiga þátt i því, að heiðra minningu hans. Samskotaeyðublöð munu verða se d prostum, hreppstjórum og oddvitum o. fl. Eptir á er ætlast til að gefið verði út inmningmt með mynd af minoisvarðan- utn og myndum af Jóns Sigurssyni og híbýlu n haas, og fylgi skýrsla yfir tölu gefanda í hverju héraði. Auk þess má greiða samskotafó beint ti! gjaldkera nefnd- arinnar og til gjaldkera á útibúum bankanna. ÁríðaDdi er að allir bregði sem fyr^t við, er styðja vilja málið ef það tak- mark á að geta néðst, að ofhjúpa minnisvarð.nn 17. júni naestkornandi. ■ Iryyvi Gunnarsnon formaður nefndarinnar. 11. Hafstein alþm., gjaldkori nefndarinnar Kiistján Jbnsson p. t,. forseti efri deildar alþingis. Reykjavík, ‘28. des. .1910. Bjarni Jónsson frá Vogi aiþm. ritari nefndarinnar Þórh. Bjarnarson varaform. riefndarinnar Björn Kristjánsson alþingÍ8maður. gjaldkeri nefndarinnar SkúH Ihoroddsen p. t. forseti sameinaðs alþingis. Ari Jónsson alþ'ngism. líannes Þorsteinsson p. t. forseti neðri deildar alþingis Asyeir Siyurðsson Guðmitndur Helgason Helgi Valtysson p, t. formaður Kaupmannafólegsins. forseti biiriaðarfélat>s íslands. formaður TJngmennafélags íslands, Hannes Hafliðason Jón Jensson K. Zimsen formaður skipstjórafól. „Aldan“. yfirdónrari. form. Iðnaðarnmnnafél. í Rvík. Ólafur Ölafsson Pötur G. Guðmundsson Stgr. Ihorsteinsson fríkirkjuprestur. form. verkmannafél. „Dagsbrún“. p. t. varaforseti Bókmenntafélagsins. Forskriv selv Deres Xlædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Eohver kan f«a tilsendt portofrit mod Etterkrav 4 IMC-fci:-. 130 Ctm. bi*e<lt sort, blaa, buin, gron og graa ægtefarvet íin- ul<ls Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt íor kun ÍO Ifcili*. (2,50 pr. Meter). Eller 31/, Mtr. 13£» Cfcni. bredt sort, merkeblaa og graanistret moderne Stoí til en solid og smuk Herreklædning íoi* kun 14 lír. 50 0r*e. Store svære uldno Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage Aarhus Klædevæveri, Aarhus, DanmarK. 8kip Slrandar. Fiinm incnn drukkna. Skip strandaði í Hafnarfirði aðfaranóttina 27. þ. m. (des.), slitnaði upp, og rak í land, i ofsa- roki, og brotnaði í þrennt. Skipið hét „Hadria“, og hafði komið með koI o. fl. til verzlunarinnar „Edinborg11, og átti að fara úr Hafnnifirði vestur til ísafjarðnr, og hafði þegar verið búið um blöð o. f>., er senda átti með skipinu. Sextán menn voru alls á skipinu, og björguð- ust ellefu í land, en fimm drukknuðu, þar ú meðal íslenzkur maður, Kristján Einarsson að nafni. til heimilis í Reykjavík. Einliverju af vörum kvað hafa verið bjarg- að. en mjög skemmdum. — Megnið af kolum, sem og af öðru. som með skipinu var. kvað á hinn bógínn hafa farið í sjóinn. FánamkliÖ. Ungmennatélagið á Akureyri hefir á fundi 16. þ. m. (des.) ályktað, að beita sér fyrir því, að j skorað verði á næsta alþingi, að samþykkja lög I þess efnis, að lögleiddur verði sérstakur „stað- arfáni" hér á landi. Orðið „staðarfáni11 virðist benda á, að eigi sé ætlast til, að fáninn só notaður á skipum, er til annara landa fara, eða út fyrir landhelg- issvæðið, og fer tillagan því of skammt. Skipstrand. Enskur botnverpingur. Aðfaranóttina 12. þ. m. (des.) strandaði enskt botnvörpuveiðagufuskip á svo nefndri Skarðs- fjöru við Meðalland í Vestur-Skaptafellssýslu. Skipið bét „Canisey11, og var frá Hull, og hét skipherrann J: (fant. Skipverjar voru alls tólf að tölu, ogbjörguð- ust þeir í land á kaðli. — Vildi það þeim til lífs, að tveir Islendingar sáu ófarir þeirra úr landi, og tókst skipverjum loks að fleyta að landi dufti, sem strengur var festur við, og náðist þannig samband milli skips og lands. Skipsbrotsmenn komu til Reykjavíkur á ann- an dag jóla (26- des.) Þinginálafundur. var haldinn að Vik i Mýrdal 7. des. þ. m., og var Gunnar alþm. Olafsson þar við staddur, — Glöggar fregnir af fundi þessum hafa oss enn eigi borizt. Mannalát. 14. nóv. þ. á. andaðist að heimili sínu Fornhaga í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu Pdll Jóhannsson, Pálssonar prests að Bægisá. Hann var hátt á áttræðisaldri, og hafði legið í rúrninu árum saman. Hann var „merkur bóndi, og mesti bóka- og fróðleiksvinur“, að þvi er segir í blaðinu „Norðurland“ nýskeð. 28. nóv. þ. á. andaðist i ísafjarðar- kaupstað húsfrú Asdis Kristjánsdóttir, heitis Arngrímssonar, járnsmiðs álsafirði. Hún var gipt Jósep Sigmundssyni, húsmanni á Isafirði, er litir haDa, ásamt nokkrum börnum þeirrra hjóna: Ásdís heitin var dugnaðar- og mynd- arkona, og mikil eptirsjá að henni. 29. okt. síða9tl. andaðist í Akureyrar kaupstað lómas Davíðsson. Hann hafði verið barnakennari tugum. ára saman. 21. júli þ. á. andaðist í Marietta í Washington ríkinu, einu Bandaríkjanna, konan Steinunn Blöndal, 57 ára aldri. Hún var fædd að Flögu í Húnavatns- sýslu 12. nóv. 1853, cg voru foreldrar hennar: Gísli Sigurðssou ogÁsdís Magnús- dóttir. Fyrir 21 ári fluttist hún til Vestur- heims, og giptist þar ári síðar eptirlif- . andi manni sínum, Hannesi Blöndal. or | 7 7 a og varð þeim tveggía barna auðið, er bæðidóuung Bjuggu þau hjóuin lengstum í Marí- etta við Kyrrahatið, í Washingtoa-rikinu «.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.