Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.04.1911, Page 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.04.1911, Page 5
XXV., 16.—17. JÞjóðviljinn. 65 í Mandsiúríinu er og mælt, að látizt hafi 10 þús. manna úr hungri, endahafi mönnum þar verið bannað, að fara í önn- urgjhéruð, með því að óttast var, að »svarti dauði« flyttist þá með þeim. Transvaal. f Dáinn er nýskeð Cronje, einn hinna frægu Búa-herforingja í ófriðnum við Breta. — Hann andaðist að Búgarði sin- um í Transvaal, 78 ára að aldra. — Persaland. Fjármálaráðherrann á Perslandi San- ied-Danleh að nafni, var nýlega myrtur. Verkið unnu tveir Armeningar, og mælt að þeim hafi eigi gengið annað til, en að hefna sín. Síbería. Nú er mælt, að pestin hafi borizt til borgarinnar Vladivostock, en vonandi, að stemmdar verði þar stigur fyrir útbreiðslu hennar. Nýlega varð uppvíst, að foringi rúss- nesks herskips, er notað hefur verið, til að flytja ýmsar nauðsynjavörur til hers- ins, hefði gjörzt sekur um 100 þús. rúbina fjárdrátt, og hefur hann verið hnepptur í varðhald. Fregnir frá alþingi. —0— V. BændaskóJi á Eiðum Innginenn Múlasýslna hafa í neðri deild borið fram frumvarp þess efnis, að auk bændaskólanna að Hólum og Hvann- eyri, skuli og þriðji bændaskólinn vera að Eiðum. Stækkun verzlunarlóðar í Gerðum Annar þingmanna Gfullbringu- og Kjósarsýslu (Björn Knstjánsson) hefir í neðri deild borið fram frumvarp þess efnis, að hin löggilta höfn og lóð fyrir Gferða- kauptún í Gullbringusýslu skuli ná inn að Rafnkelstaðabergi. Lögskráning mannanafna. Frumvarp, er ákveður meðal annars, að skirnarnöfn skuli jafnan látin standa á undan föður nafni, er menn eiga ekki ættanöfn, hafa þrír þmgmenn boriðfram í neðri deild (dr. Jón Þorkelson, Bjarni frá Vogi og Ben. Sveinsson). Skoðun á síld. Þm. Akureyrarkaupstaðar (Sig. Hjör- leifsson) hefir í efri deild borið fram frum- varp, er lögskipar skoðun á allri nýveiddri síld, sem ætluð er til útflutnings og veidd er í herpinót, eða i reknet, og söltuð er í landi, eða við land. Skoðunin skal framkvæmd af yfir- matsmönnum, er ráðherra skipar, og hef- ir annar aðsetur á Akureyri, en hinn á Siglufirði. Laun þeirra eru 1000 kr. hvors um sig árlega. Nefnd kosin: Ag. Flygenring, Ari Jónsson, Eir. Briem, Gunnar Olafsson, Sig. Hjörleiisson. Löggilding verzlunarstaða. Þm. Norðmýlinga (Jón á Hvanná) hef- ir í neðri deild borið fram frumvarp um löggilding verzlunarstaðar að Hámundar- stöðum við Núpsfjörð í Norður-Múlasýslu. Þm. Austur-Skaptfellinga (Þorleifur Jónsson) hefir og í neðri deild borið fram frumvarp um löggildmgu verzlunarstað- ar við Hvalneskrók í Austur-Skaptafells- sýslu. Eyðing rotta. Neðri deild kaus þriggja manna nefnd (Björn Þorláksson, dr. Jón Þorkelsson og 01. Briem), til þess að íhuga rottu-eyð- ingar-frumvarpið, og hefir málið gengið mjög greiðlega fram í neðri deild. Bankarannsóknarnefnd í neðri deild. Til þess að íhuga aðgjörðir ráðherra í Landsbankamálinu kaus neðri deild þessa fimm menn í nefnd: Ben. Sveinsson, Jón Ólafsson, síra Hálfdán, Jóh. Jóhannesson og Jón frá Hvanná. Breyting dómaskipunar. Til þess að íhuga þingsályktunartil- lögu um breytingar á dómaskipun lands- ins, kaus neðri deild þessa fimm menn í nefnd: Jóh. Jóhannesson, Jón Magnús- son, dr. Jóo Dorkelsson, Sig. Sigurðsson og Sk. Thoroddsen. Fr ceðslumálanefnd. í fræðslumálanefnd voru í efri deild kosnir þessir þingmenn: Jósep Björnsson Kr. Danielsson, Sig Hjörleifsson, Stefán kennari og Steingrímur Jónsson. 119 Mallabar. „En inn í ástamál þeirra vil eg ekki blanda mér!“ „Mér lízt alls ekki vel á Gregory!u mælti Kenwood. rJeg felli mig á hinn bóginn vel við hann“, mælti Mallabar. rJeg hefi aldrei verið ástfanginn, en verði eg það einhverntíma, þá vil eg ná í stúlkuna, hvað sem á móti andar! Nautnir heims þessa eru svo fáar, að mað- má ekki láta neina þeira ganga úr greipum sér! En þar eem 700 milljónir kvenna eru á jörðinni, þá er það c- neitanleg kynleg tilviljun, að Gregory skuli hafa fengið ást á þeirri stúlkunni, sem hann eigi getur náð i!“ nÞað er hans yfírsjón!u rNei, alls ekki — ekki fremur en það er mér að kenna, ef eg fæ taugaveiki, eða verð geðveikur! það er mér ósjálfrátt! — Hugsið til sjálfs yðar!u „Ekki miða eg við mig!u mælti Kenwood“. „Farið nú, og fáið skýrslu fólksins í gistihúsinu!14 mælti Mallábar, „og komið svo, og látið mig vita, hvers þér verðið vísari! En segið mér eitt; Nefndist maður- inn Rayconrt, er þér kynntust honum?“ „Nei!usvarjði Kenwood. „En áttum við eigi að fara til Carnette-hússins?u _Jú, ef til vill á morgun!“ Kenwood kvaddi nú Mallabar, og hélt beint til Merstham. Hann vissi glöggt, hvað hann þurfti að fá skýrslu um, en hafði lítt velt því fyrir sér, hvernig hann skyldi haga sér í því efni. I gistihúsinu rKrónan“ þekkti veitingaþjónninn Gregory í sjón, og leysti vel frá skjóðunni, er honum höfðu verið gefnir nokkrir skildingar; en upplýsingarnar, 112 rGetur verið!u rEi það ekki hann?u spurði Mallabar. r Jú!“ rÞá greiðist ögn úr flækjunni. — Townsend og Spieer var sami maðurinn. — Hr. Ratray fór á fund Townsend’s, og —“ Hann þagnaði, og var mjög hugsandi. Fyrsta spurningin er: „Hvað bar hr. Ratray að höndum?“ mælti Mallabar. „Og hvað, sem það nú var, hvert fór hann?u „Til LnndúnaD grpip Kenwood fram í. „Getur verið!u svaraði Mallabar. „Heimilisfólk hans fékk bréf'frá honum!“ _Hm! Kannist þér ekki við orðið fölsun?u' „Trúið þér því þá ekki, að hann hafi ,farið til Lundúna?“ „Það sést nú seinna!u svaraði Mallaear. „Var ekki Spicer þess kyns maður að honum ; hefði verið trúandi til þess, að svíkja og falsa?“ -Jeg veit ekki!“ svaraði Kenwood. „Sennilega! Hann var, að eg hygg, einn þeirra, sem einskis svífast!u „Var hann leikari?“ „Ágætur! Hann gat blekkt bezta vin sinn!u „Og hvernig var röddin?u „Hann var ágætur búktalari!" „Þetta er nú gott!u mælti Mallabar. „Rifjum nú upp fyrir okkur að nýju aðal-þræðina: Þegar hr. Ratray var horfinn, kom þessi Spicer-Townsend til Craneboro, og lét sem hann væri veikur, til þess að vekja síður athygliu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.