Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.01.1913, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.01.1913, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN. XXVIL, 1.- í. 11. ág. f. á. andaðist húsfreyjan Gud- finna Danielsdóttb, kona Gudm. bónda Halldórssonai í Botni í Súgandafirði. Hún var áður gipt hhiki bónda Egils- syni að Stað í Súgandafirði, og er láts kans getið í blaði voru. og þá belztu aBÍi-atriða þeirra hjóna. I öndverðum okt. f. á. andaðist enn fremur að Keldum í Vatnsfjarðarsveit „Niels gamli í Skálavík“, — ekkjumaður, kominn á tíræðisaldur. Eafði hann lengi dvalið hjá Gunnari alþm. fíalldó') ssyni í Skálavík, og síðan hjá ekkju hans, unz hennar missti við, eða hjá Halldóii hreppstjóra, syni Gunn- ars sáluga, og fluttist með honum að Keldum á síðastl. vori. Reykjavík. —o— 14. jan 1918. 2JT Gleðilesrs nýárs óakar „Þjóðv.“ lesendum ■inum, nær og fjær. Bezta veður var hér á gamlm',rakvöldið (81; f. m.), enda margt um manninn 4 götunum, — iram yfir áramðtin. Mikið og um flugelda, skot o. fl., sem venja er orðin, er gamla árið kveður og nýja árið riður 1 garðinn. Kl. 10—HVs um kvöldið lék og lúðrafélagið „Harpa“ á lúðra hjá almenna menntaskólanum, og margt þvi um manniun þá þar i grenndinni. „Sterling“ lagði af stað béðan til útlanda á nýársdagskvöldið (1. þ. m.) Meðal farþega, er héðan fótu til útlanda, voru: kaupmennirnir Jón Björnsson og Hallgr. Bene- diktsson, verkfræðingur Þorvaldnr Krabbe og frú hans, Páll umboðssali Stefánsson o. fl. f 8. þ. m. andaðlst hér i bænum húsfreyjan Guðrún Sandholt, Egilsdóttir. Hún var 54 ára| að aldri, og átti heima i Grettisgötu nr. 27. Jarðarför hennar fór fram 8. þ. m. Kappsund var þreytt hér i bænum á nýárs- daginn, sem venja er orðiri. Fjóiir tóku alls þátt i þvi, og varð Erlingur Pálsson hlutskarpastur, eins og i fyrra, -- synti skeiðið (50 stikur) á 384/5 sekúndu. Hinir, sem þátt tóku i kappsundinu, voru: Sig. Magnússon (44*/5 sekúndu), Sigurjón Sig- urðsson (47 sekúndur) og Guðm. Kr. Guðmunds- Son Ó49*/5 sekúundn). Alþm. Bjarni JónSson frá Vogi fluttí ræðu, eg afbenti vinnanþum, hr. Erlingi Pálssyni. silf- urbikarinn, sem um hafði verið keppt. Til þess að verða eigandi bikarsfns, þarf hann þó enn að vinna hann næst, þ. e. i þriðja skiptið, og er það í rneira lagi návatarlega émytidarleg tilhögun, Fatlist t. d. maður, er verðlaunagrip hefir unnið með svona löguðum hætti, svo að hann geti eigi ke.ppt nógu opt, þá er bonum vinningurinn j einskis virði. Óskandi, að sama fyrirkomulaginu, sem nú er, verði því eigi haldið til lengdar. Trúlofuð eru ný skeð hér i bænum: ungfrú Hrefna Jóbannesson og stud. med. & chir. Arni Helgason. prests Arnasonar f Ólafsfirði. Blaðið færir þeim beztu heilla-ÓBk sina. Kappglima verður háð hér í bænum 1. f»br. uæstk., — keppt um silfurskjöld, sem glimufé- lagið rArmann“ gefnr til heiðurs bezta glimu- manni Keykjavíknr. A bæjarstjórnarfundi bar einn bæjarfuiltrú- anna (yfirdÓMslögmaður Sveinn Björnsson) nýlega fram þá tillögu, að miða lóðargjöldin í bænnm eptirleiðis við verðmæti lóðanna, en eigi við atærð þeirra, eins og nn er. Bæjarstjórnin skipaði nefnd, til að ihug» máiið. f Aðfaranóttina 5. janúar þ. á andaðist hér í bænum ólafur Pétursson, frá Ánanaustum, bróðir Gisla læknis Péturssonar á Húsavlk. Ólafur beitinu starfaði að mun að vegagjörð- uni. Hann lætur eptir sig ekkju, og eiga |tau hjónin eitt barn (son) á lifi. ísfonzki botnverpingurinn nApríl“ varð fyrir árekatri 8. þ. m. (janúar), er hann var nýlega lagður af Stað frá Hull, og varð þvi að hverfa. þangað aptur, Hve mikil brögð orðið hafa að skemmdunum, vitum vér eigi. f 8. janúar þ. á. andaðist hér i bænum húa- frú Elísabet Kigríður Árnadóttlr. Hún var fædd á ísafírði 9. júlí 186í, og vorut foreldrarj hennar r Árni prófastur Böðvarsson (f 1888) og Helga Arnórsdóttir, kona hans, sem enn er á lifi. Elisabet heitin hafði, eptir það er hún var fullorðin orðin, dvalið um hrið i Ameriku (Chi- cago), en kom síðan heim aptur, og giptist árið. 1900| eptirlifandij manni sinum, Jóni snikkarat Sveinssyni, og hafa þau hjónin einatt átt heima hér i bænum. Banamein hennar var krabba-meinsemd, er hún hafði þjáðst af all-lengi. Elisabet sáluga var nayndarkona, og margt vel um hana. Stjórn taflfélagsins hérj í bænum hefir efnt til kappskákar, er hún nefnir „kappskák íslend- inga“, og hefst taflraunin á morgun (15. þ. m.) 97 Að því er sjálfa bana snerti, hafði hann jafnan lát- ið, sern þau væru hvort öðru ókunnug, og gat hún þá vsenzt þess, að annað yrði framvegis efst á baugi? Mary var því í algjörðum vafa um það, hvað gera skyldi, en vildi þó fyri hvern mun. að hann fengi engan pata af því, sem að honnm virtiet mundu steðja. Þetta gerði hún sér og von um, að sér tækist. En er hún sat í þessum þönkum, — þreytt á sáí, og Hkama, var hurðinni hrundið upp, án þess barið befði verið að dyrum, og er Mary leit upp, sá hún Lolu Dou- glass standa í dyragáttinni. „Má jeg koma inn?u spurði Lola, eins og ekkert væri um að vera. Mary stóð upp, og furðaði hana mjög, er hún sá, hver komin var. En Lola beið eigi svars, lokaði hurðinni, og gekk inn að glugganum. „Laglegt smá-herbergi, sem þér búið í“, mælti hún. Það var eitthvað það í málrómi bennar, sem Mary gaat miður vel að. , „Út6ýnið hérna úr glugganum cr mjög fagurt“, svar- aði hún stuttlega. „En annars er útsýnÍD jafn fögur, út um hvaða glugga húesins, sem litið er, þar sem landar- eignin liggur á mjög fögrum stað!“ Lola skimaði [i allar áttir, leit á myndirnar o. fl, en kom þó hvergi auga á myndina, sem hún hafði gert, sér von um, að reka sig á. Síðan renndi hún augnnum i hvern krók, og kima í herberginu, en kom þó hvergi auga á neitt, er styrkt gæti gruninn, sem vaknað hafði allt i einu bjá benni. 94 IX. Nú er að segja frá Mary, að ei hún va.r skilin viffc Patriek lávarð og Hugo, gekk hún hratt beirn að húsinu. Þó að hún væri «orgbitin, og óróleg, síðan hún hafði átt tal við ókunna manninn, var þó eigi Inust við að hún kenndi afbrýðisemi, er hún mætti Patrick og Hugo. Henni fannst hún nú geta giakað é, hver framtíöin yrði, — að því er þau snerti. En ógæfuna er vofði yfir Patriek, sem eiganda herra- garðsins, gat hún eigi fengið sig, til að hugsa um. Henni fannet þvi likast, sem væri hún stödd 4 barmi hyldýpis gjáar. En hún bjóst nú við, að allt myndi verða henni Ijósara, er hún hefði aptur talað við ókunnuga manninn,. og gæti hún þá betur ráðið með sér, hvað gera skyldi. Hún tortryggði hann í fyllsta máta, en það var auðsætú, að hann var öllu gagnkunnugur, er Grogory Barminster snerti, og þess vegna var hann hættnlegu . En hún var einráðin í því, að reyna að hepta, a5- hann næði fundi Patrick’s, unz hún hefði orðið þess vis- ari, hvernig öllu væri háttað. Þó að Mary vantaði lifsreynalu, skorti hana þó alls eigi skarpskyggni, og hafði hún því þegar séð að mað- urinn var prakkara-menni, og var henni ómögulegt að trúa þvi, að hann gæti verið sonur öregory’s, er hennti hafði virzt vera blíðlyndur, og vel menntaður maður. ókunnugi maðurinn var honum aði öllíi, leyti gagn— ókunnugur.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.