Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.01.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.01.1913, Blaðsíða 7
XXVIL, 1.-2. ÞJOÐVJLJINN. 7 Ætíð ber að heimta kaffibætir Jakobs Gunnlogssonar Jþai* sem þér verzlið. Smeklcbezti og d.r^g'sti kaílibætir. t>vi að eiiis egta að naínið Jakob Grunnlegeson og blátt flagg með hvítum krossi standi á hverjixm pakka. íerzliar og ílðarMs á Reyðarfirði, ásamt bryggju, er til sölu eða leigu, allt í góðu standi. Þar sem J'agradalsbrautin er nó í þann veginn að verða fullgerð, er hér álitlegur staður til venslunar. Lysthafendur eru beðmr að snúa sér til undirritaðs. JaKob Gunnlögsson. Kaupmannahöfn K. Gott ráð. í samfleytt 80 ár hefi eg þjáðst af ivalafullri magaveiki, sem virtist alólækD- anleg. — Hafði eg loks leitað til eigi færri, en 6 lækna, Dotaðmeðul frá hverj- am eÍDstökum þeirra um all-laugt tímabii, en allt reyndist það árangurslaua. Tók eg þá að nota hinn ágæta bitter Valdetnar8 Petersen's, Kína-lífs-elexírinD, og er eg hafði brúkað úr tveim flöskum, varð eg þegar var bata, og er eg hafði «ytt úr 8 flöakum, var heilsa min orðin svo miklum mun betri, að eg gat neytt -almennrar fæðu, án þess mér yrði íllt af. 0g nú ber það að eins stöku sinnum við, að eg verði veikinnar nokkuð var, og taki eg mér þá bitter-inntöku, fer svo þegar á öðrum degi, að jeg kenni mér ekki meins. Jeg vil því ráða sérhverjum, er af sams konar sjúkdómi þjáist, að nota bitter þeDna, og mun þá ekki iðra þess. Veðram«')ti. Skagafirði 20. mari 1911. Björn Jónsson Auglýsingum, sem birtast eiga i „Þjóðv.“ má daglega skila á afgreiðslu blaðs- ins í Vonarstræti 12 Reykjavík. Vindlar og reyktóbak mjög margar tegund- ir, dýrar og ódýrar, fást í verzlun Skúla Thoroddsen9s á Isafirði. ENSK YAÐIÁL eru lang-bezt og1 ódýrust í verzlun Skúla Thoroddsen’s á Isaflrði. Allt af séð fyrir nægum birgðum. 96 Emily Prenti«e hafði sagt henni, hversu slitDað hefði upp úr trúlofun bans, og þó að hún létist eigi hafa trú á þvi, að Lolu tækist, að vinna ást, hans að nýju, þá var Mary þó, nú orðið, annarar skoðunar, að því er það atriði SDerti. Mary fékk ákafan hjartslátt, er hún minntist þess nú, að hún hafði mætt þeim. Hafði heDni og aldrei verið það ljósara, en einmitt K hve brennandi ást hún bar til Patrick’s. En er hún tók af sér hattinn, varð hún vör við bréfið, sam Emily hafði skilið eptir. Það var ritað með ritblýi (blýanti), og las hún það i snatri, og var Emily innilega þakklát, en datt að vísu alls eigi i hug, að taka heimboði hennar. Hún gat eigi farið að heiœan, fyr en hún vissi, bvað yrði. Færi, sem verst gat farið — þ. e. gæti maðurinn «anDað kröfu sína —, hvernig fór þá? Mary hríðskalf, og varð því að tylla sér niður. — Hún hugsaði til þess, hve hörmulegt það yrði, eí svo færi, og þóttist þá sjá í hendi sér, að Lola myndi eigi reynast honum tryggari, en i fyrsta skiptið. Þá stóð hann uppi einn sins liðs, og hún var þá •©ina manneskjan, er lét sér annt um hann! En myndi hann þá meta það nokkurs, eða vilja winna þvi, ef hún vildi vera honum til hjálpar, og að- etoðar? Hún gat getið sér þess til, er hún hugsaði til lund- arfars hans, bre sárt honum myndi þykja það, að þurfa, ©f sorgin berði að dyrum, að vera upp á meðauukvun -annara komin. 92 geri eg það eigi, fyr en eg hefi heyrt hann segja, að hann minnist enn gömlu daganna) — Hann vill, að eg imyndi mér, að það sé allt gleymt. Maður, sem var eins ástfanginn, eins og hann var, getur ómögulega hafa gleymt ást sinui!“ Nú víknr sögunni aptur til mannsinn, er látizt hafði vera BOnur Gfregory Barminster’s. „Gfuð veit!* tautaði haon við sjálfan sig, ,að nú er hamingju-hjólið þó loks farið að snúast. — Jeg var að brjóta heilann yfir því, hvemig eg gæti greiðast fengið að komast i tæri við heimafólkið á herragarðinum, og þá íætur gæfan UDgu stúlkuna vera svona heppilega á vegi mínum! Hún hefur, þótt óafvitandi «é, orðið mér að miklu liði! Það hlýtur að vera gamli Barminster, sem ■drukkDað hefur, og unga stúlkaD veit það, þótt öðrum virðist vera alókunnugt um það! En hvað felst hér að baki? Þótt eigi trúi hún mér, giaka eg á, að hún hitti mig þó annað kvöld, og get eg þá eigi sagt með sanni, að gæfan brosi við mér?u En nú var honum litið upp í gluggann á herberg- inu, sem hann hafði tekið á leigu i gistihúsinu, og hvarf brosið þá þegar, og gjörðist hann ærið þungbrýnn. Út við gluggan stóð kvennmaður, og einblindi & hann. Hann virtist nú verða all-vandræðalegur, og tautaði hann, all-gremjulega, við sjáltan sig, er hann gekk inn Kliðið: „Hvem þremilinn ætlar hún sér, er hún einblinir

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.