Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.01.1913, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.01.1913, Blaðsíða 3
X£VI1., 3. þj/uðviljinn;. II 'Sjóðurinn þarf því enn drjúgum að aukast, •«f vel á að rera, sizt er,.þess ej. g»(t, að ▼•rzlupajratóljtin er yþrleitt vön,g(>ðu Ijíi, og rerð- ur þyí skftrturinn, ef. hann b«r.aðsdyj:utn, mun tilfinnanlogri en ella, bæði karli og konu. Styrkur, sem öðrum, er eigi hafa jafn góðu vani»t, er nógur, getur þyí verið nlls ónógur, og «r það, næi einatt, Norakt skip, »r 14 4 - hö{pinni, rak upp í Effersey aðtaranóttina l2. þ. m. (janáar). Skipið, laskaóist nokkuð, en björgunargtópinu „Gteir“ tókst þó að koma. þvi á íídt, og var því eiðan komið til viðgerðar. L>að átti að fiytja, béð»n fiskfarm, „Ceres“ kom hingað frá útlöndum 20. þ, m- — Meðal farþega vorn: Ótyfcp- Johpsen. (tttSS- neskur konsúll), og frú hans, Tofte (danskur bauktuuaður) o. fl, Frá Vosturheimi kom og Frimann prentari 5jarnason. Trúlofuð eru: Ungfrú Anna Klemenzdóttir (jaudritarn Jónssonar) og Tryggvi Þ-órhallsson (hiskups Bjarnarsonar). Prjóníatnað *,yo seui. næríatnað karla og kvenna sokka trefla og sjaldúka •er lang-bezt og ódýrast í verzlun Skúla Thoroddsen’s á ísafirði. RITSTJÓRI OG EIGANDI: JSkuli Jhoroddsen. Prentsmiðja Þjóðvijlans. Ætið ber að heimta kaffibætir Jakobs Gunnlegssonar þar sem þérr vei;zljðf S.í»elikl»e/.t i ojtí drýgstji jitíit>r»tÍT’- JÞvi að eins egta að nafnið .Jakob (innnlogsson og blá,tt flagg^ með li vítiim ki-ossi sil jincli á hverjum pakka. Yerzlunar og íMdarMs á Rey^arfirði, ásamt bryggju, er til sölu eða leigu, allt í góðn standi. Þar sem Fagradaisbrautin er nú í þann veginn að verða fullgerð, er hér álitlegur staður tii verzlunar. Lysthafendur eru beðnir að shúa sér t.il undirritaðs. JaKob Gunnlögssoa. Kaupmannahöfn K. Hinn heimsfrægi, eini ekta Kína-lífs-elexír í »» 1. jT trá Waídemar Petersen / Kaupmannahofn, |fæst hvarvetna á íslandi og kostar að eins 2 kr. flaskan. Varið yður á eptirlíkingum. G-ætið vei að lögverndunarvörumerkinu: Kia- verja með glas í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Frederiksharm, Köbenhavn og á stútnum merkið: í grænu lakki. ‘ 104 Gramdist honum því og að mun, er h»nn heyrði tnóður sídb vera að gera ráð fyrir þvi, að hún ^iptiat öðrum manni. „Góða mamma! Hvaða mas er þetta ?“ mælti hann, all óþolinmóður. „Fyrat er nú á það að lita, að Patriek lávarður er sjúklingur, og í öðru lagí, ber þess að gæta, að þó að Lola Douglass sé kompánaleg við hann, þarf henni þó eigi, að þykja neitt vsentum hann!“ Frú Harcourt leit á son ainn, all-kvíðin, og mælti: BEn þár er það þó kunnugt, að þau bafa áður verið trúlofuð!“ Filippus hafði eigi heyrt þess getið fyr, og féll hon- Tim fregnin engan veginn sem bezt. „Hyer hefut s*gt þór þ8ð?u apurði hann ákaft. Móðir hana kvað frú Barminater vera heimildar- nunn sinn, og færðuat þá hrukkur í ennið á Filippuei. Vasri þetta rétt, gat hœtta verið á ferðum, og björn- ipn orðið honþm enn toraóttari, en ella. En honum fór, aem Lolu, að örðugleikinn herti að ^ina á henum. Hann hafði najög gaman af því. að byggja aér J-maa loptkaatala, að því er framtíðina anerti, af hann nseði ráðahagnum. Lola var mjög fríður kvennmaður, og eigi óliklogt, að fé hana kynni hún að meta. M$ðipn vildi hann því eigi misaa, en reyna að nota tækifærið. Móðir Filippuear, aem eigi þekkti hugsanir hane, vék nú talinu að Mary, — hugði hann hafa gaman að því. „Jeg msatti Mary i gcer, á ökuför minni, og aýndiat 101 C *t Gat hún eigi verið ánægð? Hafði hún eigi sama vald yfir honum, aem fyr? Hví gat hm M eigi aéð hana í friði? Það leyndi sér eigi, í hvaða skapi Mary var, og T , . ■» r» rj? ;yb ■ Lola var anægð. „.Teg hefi þá látið hana komast í skilninginn um það“, hugsaði hún me? sjálfri sér, „að hér er henni eigi ætlaður bekkur eptir leiðis! Jeg vissi, að mér skjátiaðist ekki! En hvað hún roðDaði, er eg nefndi nafnið hanaí Hún ætfar sér þá ekki að áytjast héðan! Jæja! Látum avo vera! Getur eigi verið, að raér hugkvæmist eitt- hvBð ráðið, sem fær hana til þess, að bréyta aptur i- formi aín.u?u Þe88U var Lola nú að velta fyrir sér fram og apt- ur, nni hún lullaðist út úr herberginu, en nam þó staðar, og tautaði við sjálfa sig, og þó all-áköf: „Æ‘ hvað eg hata ungar stdlkur, sem eru svona siðprýðis- og hræanis-legar! í?ær eru og éitthvað avo brögðóttar! Hvað skyldi henni nú annars ganga til þess, að vilja ekki fara? Fyrir fám dögum gat Emily Prentiee varla um annað talað, en verið að aí-tönglaet á öllu, sem hún ætlaði fyrir hana að gera! Jeg er sannfærðúm það, að frúin kærir sig alls eigi útn, að hún sé hér kyr!u „Enu, — datt Lolu enn fremur í hug, — „þvern- ig er frúnni annars háttað? Jeg ekil' íi^na ekki vel! í hvaða skyni bauð hún mér hingað? Gerði hún það í því skyni, áð láta mig ganga úr ekugga um það, að Pat- riok hefði gieymt mér?“ Lola roðnaði snögglega, er henni datt þetta í hug. Hún gekk nú inn i herbergi sitt, og út að glugg- anum, og hlemmdi sér þar { lágan stél. ■■ •-•'■ •■■' ••e, f-tt ’• i|

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.