Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.02.1913, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.02.1913, Blaðsíða 5
XXVII., 4.-5. ÞJOÐVILJIKN. 17 »iðar (30. okt. 1883) að eiga nöfnu henn- *r, Ingveldi Olafsdóttur, en ¦amvistir þeirra urðu eigi langar, með þvi að hún •ndaðist 9. júli 1886. Alls varð þeim hjónunum fjögra barna *uðið, og eru þessi þrjú enn á lífi: 1. Sigurður, bóndi í Dal í Miklaholts- hreppi í Snæfellsnesi- og Hnappa- dalssýslu. 2. Sigríður, gipt Biríki bónda Kuld, að Ökrum í Mýrasýslu. 3. Gtuðmundur, nú í Lauganesi. Tvær dætur eignaðist Jóhann og milH lcvenna, og heita þær: Ouðrún og Jó- hanna. Loks kvæntist Jóhann heitinn í þriðja skiptið 24. sept. 1890, og gekk þá að eiga Sigurlaugu Jóhannesardóttur, oglifirhún hann. Eignuðust þau alls fjögur börn, og «eru J»rjú þeirra á lífi: 1. Jónas, 2. Björn, 3. Jóhann G-arðar. Nokkur börn annara ól hann og upp, að meira eða minna leyti. Jóhann sálugi var dugnaðar- og mynd- ar-bóndi, er bætti að mun jörðina, bæði að húsum og öðru. 28. des. f. á. (1912) andaðistfrú _aíen kona Georgs læknis Georgssonar á Fá- skrúðsfirði, tæplega þrítug. Hún var dóttir Friðriks "Wathne á Seyðisfirði, og höfðu þau hjónin að eins verið gipt í 5 ár. Þau eiga þrjá börn á lífi. 15. des. siðastl. (1912) andaðist Georg P. Gudmundsson, bóndi að Núpi i Fljóts- hlíð í Rangárvallasýslu. Banamein hans var krabbameinn inn- vortis, og hafði hann legið í sex vikur, áður en hann andaðist. 22. mai næstk. (1913) er aldar-afmæli þýzka skáldsins og tónlagasmiðsins, Rich. Wagnei 's. Hann er fæddur í Leipzig 22. maí 1813, en andaðist í Venedig 13. febr. 1883. Ludvik II., konungur í Baiern, hafði hann mjög í hávegum, sem kunnugt er, og nú er hann talinn einn af frægustu tónlagasmiðum Þjóðverja. Líkneski ^Aagner's var afhjúpað í Miinchen 1. okt. 1903. Telja má og vist, að aldar-afmælis hans verði minnst mjög rækilega i ár, bæði á Þýzkalandi og víðar. sóknir, og er sameininjr yerður a komiö, lfka Kálfatjarnarsókn,samkv»mtpreBtakalla-oglaun»- lögum 1907. Heimatekjur. 1. Eptirgiíild eptir jörðina Garðar á ÁlptanoHÍ áaamt hjáleigunni Hóli með mótaki og öðrum hlunnind- um, með landamerkjum samkv. lögum nr. 13, 22. okt. 1912 . . . kr. 300,00 2. l.eiga eptir fjalllendi.......— 20,09 3. Hamarskotstún í Hafnarörði . . — 70,00 4. Undirhamarstúnblettur 8. st. . . — 18.00 Bæjarhús brunnin. Bæjarhús brunnu eigi alls fyrir löngu að Bakka í Arnarfirði, bjá Valdemar bónda Jóns- syni, er þar býr, en fyr bjó að Fremri-Arnardal í Norður-ísafjarðarsýslu. Innanstokksmunum kvað þó hafa bjargað orð- að mestu. Laus prestaköll. 1. Oarðar á Alptanesi. Garða- og Bessastaða- Samt. kr. 408,00 Komi til þess, að Garðasöfnuður færí kirkjuna til Hafnarfjarðar, má skylda prest til að flytja þangað, og hyrfi þá prestssetrið Garðar úr heima- tekjum, sem þó yrði eigi, meðan núverandi mata- skeið stendur yfir (fard. 1910—1920). Prestakallið veitist frá fardögam 1913. Umsóknarfrestar er til 7. mars 1913. 2. Sand/ell.í Örœfum. 'ó. Kirkjubœr í Hróarttungu. Veitast bæði frá fardögum 1913. Umsóknarfrestur til 7. mars. Þau prestakðll bæði auglýst áður. Skip strandar. Þrir menn drukkna. Að kvöldi 20. januar þ. á. strandaði enskur botnverpingur i Grindavík. Skipið var trá Grimsby og kvað hafa heitið „Aaronel". Þrlr menn, er reyndn að koma kaðli i land, drukknuðu allir, með því að bátnum hvolfdi und- ir þeim. Hinum mönnunum, sena í skipinu voru, björg- uðu Grindvikingar daginn eptir. Björgunarskipið „Geir", er brá sér suður, til þess að reyna, að koma botnverpingnum á flot, varð frá að hverfa, vegna brims. Skipið þá þó eigi brotið að mun, hvað seia sríðar hefur orðið. Úr Önuiidarnrði. (Hlaða fýkur,- hey týnast). I ofsa-roki 9, januar þ. á. fauk hlaða i Breiða- 114 XI. Þess þarf eigi að geta, að eigi leið á löngu, unz Hugo Douglass var orðin þess vísari, að Filippus Haroourt var þess albuinn, að leggja sig fiatan fyrir fætur henni, sern og eigur sinar. Hefði eigi staðið eins á, eins og gerði, þ. e hefði Lola eigi talið sig hafa orðið fyrir æ nýjum, og nýjum ^ODbrigðum, hefði hún alls eigi leitt hugann að þessu augnablikiou leDgur, en eins og á stóð, var öðru máli ®ð gegna, —• aðdáun Filppusar dýrmæti, sem tæpast varð tnetið. En misskilningur var það, er hún hugði, að það, að gefa Elareourt UDdir fótinn, gæti vaki afbrýðisemi hiá lá- Varðinum, _ manninum, sem hún hafði einsett aér, að ná í. Hefði hún eigi verið blind, befði henni þegar átt ®ð vera það ljóst, að það var ekki vegurinn, til að ná * hann. Hún var að vísu eigi svo heimsk, að hún sæi eigi, »9 cll ast hans til hennar var horfin; en þar sem nú var *>vo komið, að ástin var vöknuð hjá sjálfri henni, ásetti n H«"r, að láta alls einskis ófresrað, til að fá vilja sín- um fram 8f,Dgt g þá var hún svo heinjsk, að ímynda sér, að f ,1PPU9 HarC0«rt gæti orðið verkfæri i hendi hennar í þvi efni. Annars var það nn enginn nýr viðburður í lífi Lolu, að honni væri, af hinum eða þessum, gefið i skyn, að honum iitist vel á hana, og að því frá skildu, hve ríkt 107 „Hiin er lagleg koua", mælti geitgjafinn, og kom hik á hann, unz hann mælti: „Hatið þér áformað að dvel^a hér lengi? „Nú, einn eða tvo daga", svaraði maðurinn, „eða þá lengur! En jog hati líklega ekki sagt yður til nafns míns — jeg heiti Leith — John Lsith! Jeg á von á nokkrnm br^fnm og á simskeyti! Viljið þér tæra mér bað, er það kemur?" G-estgjafinn tjáði sig fúsan til þess. Það var sjaldgæft, að nokk'ir dveldi i veitingahási hans, nema i örfáa kl.tima. En gestgjafinn vissi eigi, hverrar stéttar gestur hans var, lét sig og að visu litlu skipta, þar sem hann borgaði skilvialega allt, sem honum var í té látið. Kona Tom Birehell's gestgjafa var leið yfir því, hve fljótt kona hr. Leith's hafði farið. rÞað er eitthvað bað í fari hans, sem mér geðjast ekki aðu, mælti hún. „Hví lét hann konuna sína þegar fara? Jeg sá tár í augunum á henni, og sorgin, og ó- gæfan skein út úr andlitinu á henni". „Nú, nú!" mælti gítstgjafinn. „Hverjumþremlinum ertu ná að finna upp á? Hvað finnst þér vera athuga- vert við hann?" Frú Birchell svaraði engu þegar, en loks sagði hún, og þó dræmt: „Jeg veit það ekki, Tem, en hitt finn eg á mér, að einhver galla-gripurinn er hann!" ,Æ — það er liklega hitinn, sem slæm áhrif hefur á þig!" mælti gestgjafinn góðlátlega. „Já, satt er það, að heitt er", svaraði frú Birchell, „en hitinn er aldrei vanur, að hafa nein áhrif á migl

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.