Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.02.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.02.1913, Blaðsíða 7
XXVII., 4.-5. ÞJOÐVILJINN. 19 Um endilangt Island. Hamri i Hatnarfirði. Þaðan skrifar Oddur M. Bjarnason: Eg 'er 47 ára gamall og hefi um mörg ár þjáðst af magakvillum, meltingarþrautum og nýrn&veiki. Eg hefi leitað margra lækna en árangur enginn orðið. En þegar eg ^ná er búinu að taha inn úr 5 flöskum af hinum heimsfræga Kína-lífs-elexír, finn ■®g) að njér hefir bátnað til muna. Eg votta bittergerðarmanninum mitt innilegasta þakklæti. E>jórsó,r‘liolti. Siqríður Jónsdöttir frá Þjórsárholti, sem nú er komin til Reykjavíkur, ritar þannig: Eptir að eg frá barnæsku hafði þjáðst af langvarandi hægðaleysi og andarteppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kína-lífs-elexír og leið •mér eptir það betur en nokkuru sinni áður á æfi minni, sem nú or orðin 60 ár. Reykjavik. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Mér hefir i 2 'ar liðið mjög ílla af brjóstþyngslum og taugaveiklun, en eptir að hafa notað 4 flösk- ur af Kina-lífs-elexír líður mér miklu betur og vil eg því eigi án þessa góða bitt- ■ers vera. Njálsstöðum í Húnavatnssýslu. Steinqrímur Jónatansson skrifar þaðan: þjáðist tvö ár af illkynjuðum magakvilla og gat ekki orðið albata. Eg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína-lífs-elexír og fór eptír það síbatnandi. Eg vil nú ekki án hans vera og ræð öllum, sem þjást af sams konar kvillum, að reyna þenna ága>ta bitter. Simbakoti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jóhanna Sveinsdóttir: Eg er 43 ára og hefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veiklun. Af raörgum meðölum, sem eg hefi reynt, hefir mér langbezt batnað af Kína-lifs-elexir. Keýliiavilí. Halldör Jónsson í Hlíðarhúsum skrifar þaðan: Fimmtán AT eg notað hinn heimsfræga Kína-lífs-elexír við lystarleysi og magakvefi og hefi jafnan orðið sem nýr maður eptir að hafa tekið bitterinn inn. Hinn eini ekta Iviiui-liífs-elexir‘ kostar að eins 2 krónur flaskan og fæst hvarvetns á íslandi — Hsud er að eins ekta frá, Waldemar Petersen, Frederikshavn, Kðbenhavn. Þ EIR, sem skulda verzlun Skúla Thoroddsen’s á lsaflrði eru hér með áminntir um að greiða skuldir sínar hið fyrsta eða semja við undirritaðan um greiðslu þeirra. Söinuleiðis eru heir, sem hafa samið ? ; * um ákveðnar afborganir af skuldum sínum áminntir um að standa i skil- ; r;; : í* j t . - i- um með þær. Verzluniu heíir jafnan gert sér far um að beita sem vægilegastri inn- heimtu-aðferð við þá, sem hafa skuld- að henui, og væntir því að þeir, sem hér eiga hlut að máli, verði þvi betur við áminningum þessum. tsafirði 12. des. 1912 Jón Hróbjartsson. 1 Auglýsingum, sem birtast, eiga í „Þjóðv.“ má daglega skila á afgreiðslu blaðs- ins í Vonarstræti 12 Reykjavik. 112 Patrick lávarður broati dálitið. „Þér vitið“, mælti hauD, „að það er ekki jeg, en móðir mín, sem hér ræður öllu“. Lola blóðroðnaði. „Vonandi verður pað nú ekki til lengdar?“ mælti bún, og var röddin viðkvæmnisleg og töfrandi hljómfögur.1, Að svo mæltu tyllti hún sér niður við hliðina á honum. „Nú ernð þér orðinn að mun hressari til heilsunn- ar!“ mælti hún enn fremur. „Þegar Charles Johnson livarður kom hingað um daginn, þótti honum sem krapta- "Verk væri orðið“. „Annars tel eg víst“, mælti Lolft enn fremur, og hló dátt og glaðlega, „að yður hcfði löngu getað batnað, «n ___“ Hún þagnaði, því að Patrick Barminater greip fram f. »En mig vantaði hvötina til þese, ætluðuð þér að mælti hann. „Þér teljið því komu yðar, Hugo osglass, hafa þurft, svo að mér skildist, hva heimsku- egt það hefði verið af mér, að loka mig inni í herbergj- ^®'minum“. Lola vÍ88Í eigi hvað hún átti áð Begja. Hví gat b*nn eigi talað glöggar? „Það væri mér sannarleg ánægja. hefði eg getað jálpað yður dálítið“, mælti hún lágt, en alvarlegá. „0!“ evaraði Patrick. „Þér hafið, býet eg við, hjálp- ?, m^r mikið! En þarna kemur fjöldi manna, sem vilja hklega allir tala við yður!“ Lola stóð upþ, og brosti sem þýðléjgaet, en éneri í*0 við, er hún hafði gengið táein fet, og mælti -lágt: 1 * 109 sig, er hann sá þau koma nær. — „Hún hefur skreytt •ig ölln perlu-skartinu sínu, eins og hún er vön! Mér sýndist það og vera hÚD, sem var á gangi þar í lysti- garðinum fyrri part daesins! Hún dvelur þá líklega á herragarðinum, — og eitthvað gæti mér ef til vill orðið úr þvi, skyldi hitt bregðaat!" Hann stóð nú upp, og færð» sig þangað, er minna bar á honum. Virti hann Lolu mjög grandgæfilega fyrir sér, er þau gengu fram hjá veitingahúsinu, — spjallandi saman í ákefð. Hugo hafði gaman af, að skreyta sig með gimstein- um sínum, um miðdegisleytið. Hún átti eigi all-fáa demanta og perlur, — hafði lag á, að fá slíkar gjafir. Auk þess átti hún og, sem.ekkja Hugo Douglass, fáeina ættar-dýrgripi, og allir, sem Lplu þekktu, þekkta ■og skartgripi hennar. Þeir, sem öfundsjúkir voru i hennar garð, hæddust opt að þvi, hve gaman hún hpfði af því, að skreyta sig ■kartgripum; en hún lét eig það engu ekipta. Jobn Leith virti Lolu mjög grandgæfilega fyrir sér, — þekkti hana og vel í ejón, þótt aldrei hefði hann fyr séð hana svona nærri sér. „Ætti eg eina röðina af perlunum, sem þún hefur um hálsinn, væri allt ráðabrugg mitt alóþarft“, tautaði hann við ajálfan sig, all-gramur. „Það er ljóta ranglætð, að sumir menn skuli eiga svona mikið!,“ Einé og Mary hafði rénnt grun i, fór svo, að Lola

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.