Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1913, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1913, Blaðsíða 1
ÞJÓDVILJINN 6.-7. tbl. Reykjavik 20. febrúar 1913. XXVII. árg. Sambandsmálið og ráðlierrann (Hvernig var erindsrekstri ráftherrans háttað?) Um utanför ráðherra vors, á síðastl. hausti, vitum vér það, að hann fór þá með „bræðinginn" upp á vasann. Fór með „bræðinginn", — í þeirri mynd, er „sambandsfiokkurmn" svo nefndi, er stofnaðnr var á aukaþinginu eíðastl. svimar, vildi vera láta. Dm undirtektir Dana, eða réttara sagt dönsku ráðherranna, er þjóðinni og kunn- ^gt orðið, sbr. 58.—59. nr. blaðs vors f- á. (1912). Hvílik fjarstæða og ósvífni í garð ís- lenzka þjóðernisins þær voru, þurfum vér eigi að ryfja upp, en getum vísað til fyrri ummæla blaðs vors nm það efni. Var og sízt við betra svari að búast, þar sem Dönum var orðið undanhaldið hér á landi kunnugt. Þeim var orðið það kunnugt: a, r«f kosninga-úrBlitunum siðustu, þótt eigi snerust þær að vísu í orði kveðnn utn sam- bandsmálið, b, aí „bræðinginum", sem svo er nefndur, og loks c! ai stofnun „Harobandsrlokksins" á aukaþing- inu síðasti. sumar, og af „bræðing8"upp- Sl>ðunni, sem 'nann lét ráðherrann sigln með. Engum gat því komið það á óvænt, po að Danir teldu sig nú eiga alls kostar við oss, og færu sér hægt. Annað gat eigi orðið, nema erindis- reksturiim af hálfu ráðherra vors hefði pá verið því einbeittari, og röggsamlegri. En um það, hversu honum hefir verið fiattað, brestur þjóðina enn algjörlega skýrslu, nema hvað víst er, að hann hefir þó mut eptir því, hvort „bræðings"-ujip- suða „sambandsflokksins" mœtti eigi náð- ar vænta hjá Dönum, ef alþingi sam- pykkti nýtt sambandslaga-frumvarp, er henni væri samhljóða. A^siðasta a]þingi var, svo sem kunn- ngt er — af ritstjóra „Þjóðv.", og tveim öðrum þingmönnum {Ben. Sveinssyni og Bjatna frá Vogi) —, Domi fr&m þingsá_ íyktunartillaga um „rikisréttindiíslands", « af Dana hálfu verða viðurkennd að teljast, sbr. 39.-40. og 41.-42. nr. blaðs T01's f. á. (1912). 1 þingsályktunartillögu þessari var Slögglega 0g alóhtekjanlega sýnt fram á: a, t'ð Danir hefðu / 3. gr. stöðulagarma frá 2. janúar 1871 viðurkcnnt, að „fiskiveiðarnar" væru isl. sérniál, er ísi. löggjaiarvaldið œtti þyí eitt að ráða allri lagasetningu um, - réði því þa og, hv0rt og hve kngi þegn- ar Dana konungs, sem eigi enl DUBettir á Íslandi, nytu jafnréttis við íslendinga, hvað það snerti. Meðan íslendingar eigi nota sér þenna rétt sinn, /á Datnr því á þmm hátt endur- srjald /yrir streandimmirtiar. Strandvarniinar hér við land eru þá og, sem nú stendur. eigi siður gjörðar fyrir Dani og Fæieyinga, en fyrir oss Isiendinga. ilerkilegt því, að Danir skuli enn i dag sí og æ. vera japlandi á þvi, að þeir leggi fram lé til strandvarna, sem styrk til ís- iendinga. b, að Danir hefðu í nefodri grein stööulaganna enn fremur víðurkennt, að „verElunin" væri isl. sér mál, — og þá því um leið viður- kennt, að það væri isl. JöggjafarvaJdsins eins, en eigi annara, að taka ákvörðun um það, hvort og Ivar í öðrum löndum vér viijumhafa veizhiijfirræðismenn („konsúla"), og að ráða eiit öllu, er þar að iýtur. 0, ad Dunir heiðu i H. gr. stöðulaganna frá 2. janúar 1871 ennfremur viðurkennt, að „sigl- ingarnar" veeru íel. sér mál, — og þá því og viðurkennt, að það væri ísl. löggjafar- valdsins eins, en eigi Dana, né annara, að ráða því, hvaða íttiitt ísland viil bJakta iáta á skipum sínum, hvar í heíminum, sem stödd eru. d, <ið Danir hefðu og í ujargneindri grein Btöðu- laganna vÍðurkeDiit „iögregluinalel'nin" isi. sér mál að vera — sem og „fiskiveiðarnar" —, og felst þá þar í viðurkenning þess af, danska löggjafarvaldsins hálfu, að það sé ísJ. löggjalaúvajiiió,sem eitt eigi öllu að ráðn, að því er til strandvariiauna kemur. e, að Danir hefðu og í téðri grein stöðuiag- anna viðurlirnnt. að „atvinnuvegirnir" séu sérmá', — og þá og um leið, að um lopt- skeytastöðvar hér á landi eigi isl. lö<rgiaf- arvaldið eitt atkvæði, þ. e. réðieittöllu urn það, hvoit reisa megi, sem og um lopt- skeytaeendingar, hvoit er innan lands eru, eða til annnv landa. f, að Danir befðn og loka í ssöðulögunum frá 2. janúar 1871 viðurkcnnt, aö Island bati „sérstok landsréttindi", sem og að það bafi „sérstakieg málefni" (sbr. 1. og 'á. gr.), eins og 1. gr. stjórnarskrárinnar frá 5 janúar 1874 eitn íremur segi, að i „sórstaklegu málofnunum" hafi ísland „löggjöf sína, og stjórn, út af fyrir sig", þá felst og þar í viðurkenning þess — af danska lögtijafar- valdsins háliu — að nin M, sér niíil eigi dönskii liiðlierrarnir alls ekkerl atkvæði, ni' eigi nnkkur atskipti al' þcim »6 hafa. Þiijgsályktunartillaga þessi, sem nú befir verið getið aðal-efmsins úr, var að vísu, sem kunnugt er, felld í neðri deild, en ekki rýrir það gildi hennar að neinu leyti. Sannleikwinn et œ jafn iétthár,hvoit seni flehi, eda fœrti, reita. honum fylgi sitt, og þó að vísu því réttbærri — þvi ljótara að rísa öndverður gegn honum, og að styðja hann eigi —, sem hann á foimælendurna í'ærri. Og eins og ráðherra, og hver fiokks- bræðra hans, veit, þá er hvert atriði í þingsályktunartillögunni ekkert annað, en sárbeittasti sannleikur, sem hvorki Danir sjáifir, nó aðrir, geta mótmælt með rökum. I>að, að þingsályktunartiliagan var felld, stafaði að eins af því, að ,.sam- bandsfiokksmennirnir" hugáv sig kunna ad styggja Dani, og fá verri undirtektir, að því er „bræðmgs''-uppsuðuna snerti, ef þeir samþykktu hana. Sýndi sá hugsunarháttur þeirra það ótvírætt, að þeir hugðu það aff'arasælla, að tjá sig, sem aumingja, irammi fyrir Dönum, en að koma fram. sem einlœgh og einardii tnenn. Kn málalokin, sem ráðberrann fékk í Danmörku, hafa nú -væntanlega sýntþeim, hvort eymdarskrokksskapurinn borg- aði sig betur, því að öllu hraklegri út- i reið, en „bræðings"-tilraunirnar hlutu í Danmörku, þekkja menn tæpast. liundu nú eigi erindisiokin hafa orðið öll önnur, hjá ráðheria vorum, hefði hann gert sér far um. að benda Dönmu sem lahilegást á þad, hvaða skuldbinding- ar þeir lieíðu sjálíir gengizt undir í stöðulögununt i'rá 2. janúar 1871? Vér teljum varla geta vafa á því leikið. Að minnsta kosti hefðu Danir þá óef- að kjaiokað sér við því, að gera oss ís- lendingum jafn lágt undit höfdi, eins og skiiaboðin, sem ráðherrann kom með, bera svo ljósan vott um. En þau leyna þvi engan vvíginn. að ai hálfu ráðherra vors hefir erindisrekst- urinn verið / meira lagi slælegur, og þó verst af öilu, að hann skyidi taka í mál, að sýna nokkrum manni hér álandi aðra eins fjarstæðu, eins og dönsku til- boðin eru. "Vér bentum á það í 39.—40. nr. blaðs vors f. á. (1912), hve fiálettt það er, ad veta ad leita sanminga vid Dani umrétt- iim til íiskiveiða í landhelgi vorri, eða um það, hvort vér megum sjálfir annast strandvamirnar. JÞá og eigi síður hitt, &bfaraadinna þá epth þvi, hvort vér megum hafa ís- lenzkan fána á skipum vorum (í stað Dannebrogstánans), eða hafa islenzka kon- súla erlendis, eða að leita samninga um hin atriðin tvö, sem getið er hér að framan. Dönum — og þá eigi siður Islend- ingum sjálfum — verður að verðaþað Ijóst, að hvað öll þessi atriði snertir, þá höfum vér eigi ad eins skýlausan sið- f'röeðislega réttinn voi megin, heldur og viðurkenningar Dana sjálfra — þ. e. danska löggjafarvaldsins —, og þörfn- umst því engra nýrra samninga, hvað þau atnði snertir Auðvitað hörmnm vér sjálfstæðismenn- irnir sizt af öllu, hvernig samninga-til- raunirnar gengu, en fögnum því miklu fremur.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.