Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1913, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1913, Side 1
Þ JOÐVIL JINN. «.-7. tbl. Sambandsmálið og ráðherrann (Hvernig var erindsrekstri ráöherrans háttað?) Um utanför ráðherra vors, á síðastl. hausti, vitum vér það, að hann fór þá með „bræðinginn11 upp á vasann. Fór með „bræðinginn11, — i þeirri mynd, er „sambandsfiokkurinn11 svo nefndi, er stofnaður var á aukaþinginu síðastl. sumar, vildi vera láta. Um undirtelvtir Uana, eða réttara sagt dönsku ráðherranna, er þjóðinni og kunn- wgt orðið, sbr. 68.—69. nr. blaðs vors f- á. (1912). Hvílík fjarstæða og ósvífni í garð ís- Jenzka þjóðernisins þær voru, þurfum vér eigi að ryfja upp, en getum visað til fyrri ummæla blaðs vors um það efni. Var og sízt við betra svari að búast, þar sem Dönum var orðið undanhaldið hér á landi kunnugt. Heim var orðið það kunnugt: a, :<f kosninga-úrslitunum síðustu, þótt eigi snerust þær að vísu í orði kveðnn um sam- bandsmálið, b, af „bræðinginuni11, sem svo er nefndur, o<r loks c> af stofnun „sacnbandstlokJ!SÍns“ á aukaþing- >nu siðastl. sumar, og af „bræðingsl;upp- suðunni, sem hann lét ráðherrann sigln með. Engum gat því komið það á óvænt, þó að Danir teldu sig nú eiga alls kostar V1ð oss, og færu sér hægt. Annað gat eigi orðið, nema erindis- reksturinn af háifu ráðherra vors hefði þá verið því einbeittari, og röggsamlegri. En um það, bversu honum befir verið | báttað, brestur þjóðina enn aigjörlega ^kýrslu, nema hvað vist er, að hann hefir þo innt eptir því, hvort „bræðings“-upp- suf>a „sambandsflokksins11 mætti eigi náð- ai vænta hjá Dönum, ef alþingi sam- þykkti nýtt sambandslaga-frumvarp, er heniii væn samhljóða. A^siðasta alþingi var, svo sem kunn- ngt er af ritstjóra „Þjóðv.“, og tveiin öðium þingmönnum (Ben. Sveinssyni og Bjarna frá Vogi) —, borm fr&m þingsá- f yktunartiliaga um „rikisréttindi íslands“, er .af Dana hálfu verða viðurkennd að feljast, sbr. 39.—40. og 41.—42. nr. blaðs yovs f. á. (1912). 1 þmgsályktunartillögu þessari var S fyglega og alóhiekjanlega sýnt fram á: a, að Danir hefðu í 3. gr. stööulag;annH f.-á 2. jannar 1871 viðiirkennt, afl „fiskiveiðarnar11 væru ísl. sérniál, er fsl. löggjatarvaldið *tti því eitt að ráða allri lagasetningu um, réði því þá og, hrort og hve lengi þegn- ar Oana konungs, sem eigi eru búsettir á Reykjavik 20. febrúar 1913. XXVII. árg. íslandi, nytu jafnréttis við íslendinga, hvað það snerti. Meðan íslendingar eigi nota sér þenna rétt sinn, /é JDardr því á þatm hátt endur- gjald /yrir strandvarnirnar. Strandvarnimar hér við land eru þá og, sem nú stendur, eigi siður gjörðar fyrir Dani og Fæieyinga, en fyrir oss Islendinga. ilerkilegt því. að Danir skuli enn i dag sí og æ vera japlandi á því, að þeir ieggi fram ié til strandvarna, sem styrk til ís- lendinga. b, að Danir heiðu í nefndri grein stöðuiaganna enn fremur víðurkennt, að „vernlunin'1 væri is). sér roál, — og þá því um leið viður- kennt, að það væri isl. iöggjafarvaldsins eins, en eigi annara, að taka ákvörðun um það, hvort og hvar í öðrum löndum vér viljum hafa verzlunnrræðismenn („konsúla11), og að ráða eitf öliu, er þar að iýtur. c, ad Dnnir beiðu i 8. gr. stöðulaganna frá 2. janúar 1871 enníron.ur viðurkemit, að „sigl- iugarnar1* væru ísl. sér mál, — og þá því og viðurkennt, að það væri ísl. löggjafar- valdsins eins, en eigi Dana, né annara, að ráða því, hvaða i'ána ísland vill blakta láta á skipum sinum, hvar í beiminum, sem stödd eru. d, að Danir hefðu og i margnelndri grein stöðu- laganna viðui'keunt „lögreglu málefnin“ isl. sér mál að vera — sem og ,,fiskiveiðarnar“ —, og feist þá þar í viöurkenning þess af, danska löggiafarvaldsins hálfu, að það sé ís). löggjalaövaidið, sem eitt eigi öllu að ráða, að því er til strandvaruauna kemur. e, að Danir hefðu og i téðri grein stöðulag- anna viðurkenut. að „atvinnnvegirnir11 séu sérmá1, — og þá og um ieið. að um lopt- skeytastöðvar bér á landi eigi isl. löggjaf- l arvaldið eitt atkvæði, þ. e. ráði eitt öllu um það, hvort reisa megi, sem og um lopt- Bkeytasendingar, hvort er innan lands eru, eða til annar landa. f, nð Danir hefðu og loks í ssööulögunum frá 2. janúar 1871 viðurkennt, að ísland bafi „sérstök lanrisréttindi11, sem og að það hafi „sérstakleg málefni11 (shr. 1. og 8. gr.), eins og 1. gr. stjórnarskrárinnar frá 5 janúar 1874 enn íremur segi, að í „sérstaklegu málefnunum11 bafi Island „löggjöf sínu. og stjórn, út af fyrir sig“, þá felst og þar i viðurkenning þess — af danska löggjafar- valdsins háliu — að nm lsl. sér miil eigi dönsku íáðl.eirarnir alls efekert atfevæði, nfc eigi nofekur atskipti aí' þeim að hal'ii. ÞiiJgsályktunartillaga þessi, sem nú hefir verið getið aðal-efmsins úr, var að vísu, sem kunnugt er, felld í neðri deild, en ekki rýrir það gildi hennar að neinu leyti. Sannleikminn et œ jafn létthán, hvott sem fteiti, eda fœrri, veita honam fylgi sitt, og þó að visu |)ví rétthæiTÍ — því ljótara að rísa öndverður gegn honum, og að styðja hann eigi —, sem hami á formælendurna færri. Og eins og ráðherra, og hver flokks- bræðra hans, veit, þá er hvert atriði í þingsályktunartiilögunni ekkert annað, en sárbeittasti sannleikur, sem hvorki Danir sjálfir, né aðrir, geta mótmælt með rökum. 3?að, að þingsályktunartiliagan var feild, stafaði að eins af því, að „sam- bandsfiokksmennirnir“ hugdn sig kunna ad styggja Ðani, og fá verri undirtektir, að því er „bræðnigs“-uppsuðuna snerti, ef þeir samþykktu hana. Sýndi sá hugsunarháttur þeirra það ótvírætt, að þeir hugðu það affarasælla, að tjá sig. sem aumingja, írammi fyrir Dönum, en að koma fram, sem einlœgh og einardh mevn. En málalokin, sem ráðherrann fékk í | Danmörku, hafa nú væntanlega sýnt þeim, | iivort eymdaeskrokksskapnrinn borg- | aði sig betnr, því að öllu lnaklegri út- j reið, en „bræðings“-tilraunirnar hlutu í j Danmörku, þekkja menn tæpast. Mundu nú eigi erindisiokin hafa orðið öll önnur, hjá ráðherra vorum, hefði hann gert sér far um. að bevda Dönuni sem tœkilegást á þad, lsvaða skuldbmding- ar þeir heí ðu sjállir gengizt undir í stöðulögunum i'rá 2. janúar 1871? Yér teijum varla geta vafa á því leikið. Að minnsta kosti hefðu Danir þá óef- að kynokað sér við því, að gera oss Is- lendingum jafh lágt und'ut höfdi, eins og skilaboðin, sem ráðberrann kom með, bera svo ljósan vott um. En þau leyna því engan veginn, að af hálfu ráðherra vors befir erindisrekst- urinn verið % meira lagi slælegur, og þó verst af öilu, að hann skyldi taka í mál, að sýna nokkrum manni hér á landi aðra eins fjarstæðu, eins og dönsku til- boðin eru. Yér bentum á það i 39.—40. nr. blaðs vors f. á. (1912), hve ftáleiit það er, ad veta ad leita samninga vid Dani umrétt- inn til fiskiveiða í landhelgi vorri, eða um það, hvort vér megum sjálfir annast strandvarnirnar. Þá og eigi síður hitt, að fara ad inna þá eptir því, hvort vér megnm hafa ís- lenzkan fána á skipum vorum (í stað Dannebrogstanans), eða hafa islenzka kon- súla eriendis, eða að leita samninga um bin atriðin tvö, sem getið er hér að framan. Dönum — og þá eigi siður Islend- ingum sjálfnm — verður að verða það Ijóst, að hvað öll þessi atriði snertir, þá höfum vér eigi ad eins skýlausan sið- fræðislega réttinn vo> megin, heldur og viðnrkenningar Dana sjállra — þ. e. danska löggjafarvaldsins —, og þörfn- umst því engra nýrra samninga, hvað þau atnði snertir Auðvitað hörmum vér sjálfstæðismenn- irnir sizt af öllu, hvernig samninga-til- raunirnar gengu, en fögnum því miklu fremur.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.