Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1913, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1913, Blaðsíða 3
XXVIL, 6.-7. ÞJOÐVILJIISN. 23 Þó að tnun fleiri, og eigi að vita hvað 8»nnast er. Sagt er, að nýi stórvezírinn, Shevket pascha, hafi sjálfur fylgt Nazim yfir- hershöfðingja, til grafar, og foring;,ar Ung-Tyrkja láti yfirleitt, sem þeim þyki það mjög miður, að hann var drepinn. Sennilegast þykir oss þó. að sú sorg- m sé nú í raun og veru eigi annað, en «])pgerð, — miklu hklegra, að þeim hafi ■einmitt þótt nauðsyn til bera, að losna þegar við hann, þar sem ætla mátti, að ! hann hefði herinn að mun á sinu bandi. j Uregninni um dráp hans kvað og hafa vi rið tekið mjög misjafnt af herliði Tyrkja, er vígstöðvar hefir í grennd við Konstan- tinopel, og við Tchatalja-virkin, og tyrkn- eskir hermenn enda barist hverir við »ðra, og nokkrir fallið. Stjórnarbyltingin leiddi nær þegar til þess. að ófriðurinn gaus upp að nýju, og höfðu Ung-Tyrkir þó eigi farið frekar i sakirnar, en það, að vilja halda þeim helmingi, eða hluta Adrianopels. er öðru ^negin Maritza-fljótsins liggur, þar sem eru kirkjur og ýmsir heigir dómar þeirra. Færzt höíðu þeir og undan því, að sleppa algjöriega yfirráðunum yfir eyj- unum í ægæiska hafinu, í grennd við Konstantínopel, og yfir grísku eyjunum við Litlu-Asíustrendur, -— talið nauðsyn- legt, landvarna vegna, að eigi yrðu þar *ettar herstöðvar til bekknis við þá, hvað sem stjórn eyjanna að öðru leyti liði. — Ln um það tjáðu þeir stórveldin, að téð- um yfirráðarétti Tyrkja, mestu geta fengið að ráða. Salvaiuálsraimsóku. Sakamálsrannsókn hefir stjórnarráðið nýlega skipað fyrir um gegn Magnúsi sýslumanni og bæjrrfógeta Torfasyni á ísafirði. Það eru dómendur landsyfirréttarins, i er kært bafa, — þykir sýslumaður hafa gjörzt brotiegur gegn 102. gr. hegning- arlaganna frá 26. júní 1869. En i téðri lagagrein segir svo: „Hver, sem veðut- upp á enibættisruann, eða nokkurn þann mann, sem nefndur er í 99.—101. gr., með smámunum, sk-immai j'rð- um, eðn öðrum meiöandi oréum, þegar hann er að gegna embadti sínu, cða sýslan. eða út af því, Sfeti fangelsi eða sektum". En smánar- eða skammar-yrðin í garð yfirdómaranna kvað hr. M. Torfason hafa haft í frammi í skjali, er lagt hafði verið fram í yfirdómi. Setudómari í mólinu er skipaður sýslu- maður Barðstrendinga, hr. Gudm. fíjörns- son á Patreksfirði. «»"■ Alta Iinmdvuið Islendingar voru taldir heimilisfastir í Danmörku, er mann- talið fór þar fram árið 1911, þ. e. fyrir freku ári. Likiega. er í þeirri tölu eigi fátt. af einhleypu kvennfólki, er nýtur þar at- vinnu, sem og stöku iðnaðarmenn o. fl., auk ish náms- og mennta-manna, sem þar eru. n 11 ö Ti d. — o— Frakkland. Maður nokkur, Garros að nafni, flaug i síðastl. des. yfir Miðjarðarhafið, milli Tunis og Marsala, og mun það vera í fyrsta skiptið, er farið hefir verið, í flug- vé.l alla leið yfir Miðjarðarhafið. f A Aðfangadag jóla (24. des. síð- astl.) andaðist í París málarinn Edouard Detaille. Hann var fæddur 1848, og hefir eink- um málað ýmislegt, er að styrjöldum og lífi hermanna lýtur. Málverk hans, er gjörð eru með vatns- litum (akvarel-mólverk), þykja og snilld- arverk. Hann tók þátt í fransk-þýzka stríðinu 1870—1871, og lúta ýms málverka hana að því. jÞýzkaland. Af iitlendum blöðum sjáum vér. að í ráði var, að Vilhjálmur keisari. og Vic- tor konungur Emanuel, hittust. í Genua á öndverðu nýbyrjaða árinu (1913). Ekki ólíklegt, að þá beri á góma á- standið á Baikanskaganum, sem nú er efst á dagskrá. f Eins og sum íslenzku blaðanna þeg- ar hafa getið, andaðist Krderlen- Wvchte't, utanrikisráðherra Þjóðverja, 30. des. sið- astl. Trúlegt, að dugandi maður hafi verið, þótt lítt viti ,,Þjóðv.“ deili á því. 118 Inn hefur verið, og það mál verður »ð verða ljóst! En þegi og^ og segi ekki frá þvi, sem mér er kunnugt um, hver verða Isnn mín þáV Jeg ætla nú að vera yður ein- íægur, — og mun vera bezt, að þér gerið það. sem eg fiegi yðnr! Jeg verð að fá borgun, eigi eg að þegja! Þér hafið nú auðsjáanlega ósett yður, að taka triálið á yðar herðar, og verðið því og að taka afleiðingarnar". Hann þagði siðan nokkur engnablik, unz hann oiælti, leggjandi þá töluverða áherzlu á orðin: .Jcg er ehJd sonur Gregory Barminster’s —, od af tilviljun var eg á sama skipi, sem hann, og gaf þá gæt- wr að honum daglega, en hygg helst, að hann hafi alls ekki tekið neitt eptir mér. A Rkipinu töluðu allir um eignir har.s, og kenndi eg þá megnustu öfundar, er eg sá hann ganga fram og aptur á þilfarinu! Maður getur misst vitið, er menn sjá aðra hafa yfirfljótanlegt, en hef- ur sjálfur tæpast brauðbits, til að láta f túlann á eér Þér sjáið að eg tala hreinskilnislega! Jeg er hvorki eiovirður, né góður n)aður, en hefði getað orðið hvort- tVfpgja, hefði gæfan stutt mig! En nú á þetfa að geta nrðið mér upphaf hennarp Hann var svo hörkulegur í málrómnum, að Mary brokk við. "®regory gamli hélt ekki neinn vita, að hann ætl- 'ugað, en eg vissi það þó, og gaf honum suga, er , ,>J' stíginn af ekipsfjöl. — Mönnum þykir þetta eyu( ardomsfullt, en ekki er eg á því máli. — Mér veitti «u ve t, að gizka á, hvernig á þvi stóð, að hann fannst er örendur, og þér vitið, að grimur minn er réttur“. Mary skalf, og nötraði, og greip höndunum í brjóstið. rNú vitið þér sannleikann“, mælti John Leith enn 117 hvorttvecgja verið sami maðurinn, hlyfi frú Barminster að hafa kaunazt við hann!“ Filippus svaraði, ail-hugsandi: „Liklega hofið þér rétt að mæla!“ „Getið þér þá eigi spurt. hana spjörunum úr?“ spurði Lola, blátt áfram. Lola einblindi á Harcourt, er eigi gerði aonað, en brista þegjandi höfuðið. ,Jeg kysi fremur að ganga inn í ljónagryfju, en minnast á það efni við frú Barminster, enda heyri eg sagf, að slysið hafi fengið mjög á hana!“ „Það er rnjög eðliiegt!“ svaraði Lola stillilega. „Það v*r voðalegt. siy9u. „Já! — og dagurinn óh«ppilegur!“ svaraðt Hareourt. „Það var daginn, sem haldin var fyrsta veizlan, er hald- in hefur verið, siðan þau fluttu til herragarðsins! En heppnin eltir þau þá og að öðru leyti, — ekki allir, sem því happi eiga að brÓ9a, að hafa Hugo Douglass jafn lengi. sem þau, í boði siuu!“ Lola uppi öxium. „Hér er svo blessunsrlegur friður“, mælti hún, sað það hressir mig, að vera hér! Birgarlífið verður þreyt- andi! Jeg er þar á þönum frá morgni til kvölds! Héc nýt eg þvi hvlldartíma, — laus við að sinna öilu, sem því er samfura, að verða ttð fara úr einn heimboðinu i annað! Eo hvi dveljið þér eigi i Ludnúnum, hr. Harcourt?“ Filippus roðnaði. „Þér trúið mér líklega eigi“, mælti hann lágt“' En það, að dvelja á sama staðnum, sem þér, tel eg gæfu mína!“ Lola hló glaðlega.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.