Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1913, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1913, Blaðsíða 5
XXVII, 6.-7. ÞJOÐVILJINN. 25 A þrettándanum (6. janúar þ. á. höfðu og Olfusingar skemmtisamkoaiu að Kröggóllsstöðum (ræður, söng, uppletsur, dans), og var þar flest unga fólkið úr Ölfusinu saman komið o. fl. Húsbruni. Seint í janúar þ. á; (eða um mánaðamótin Íanúar—febriar) brann hús, er hr. Bmil Strand átti upp við Elliðavatn, — notaði það til sumar- bústaðar. Hafði hr. Strand verið að smíðum þar upp frá, — eitthvað verið að dytta að húsinu, eg valt þá um lampi. og kveikti í hefllspónum, og læsti i ’eldurinp. sig síðau um allt húsið, og varð eigi slökktur. Minningarsjóður Björns ráðberra. Nokkrir menn í höfuðstaðnum, og grennd við Ihann, hafa ný skeð sent áskoranir til manna ▼íðsvegar um land, um gjaör til sjóðs, er beri uoafn Björns heitins Jónssonar, fyr ráðherra. Ekkju hans síðan ætlað að ákveða, hvernig sjóðnum, eða árlegum vöxtum hans, skuli varið. f'iskifélag íslands. Eiskifélag Islands, er sótt hafði um einka- ieyfi, að því er sölu á steinolíu snerti,jhpfir verið synjað þess, — stjórnin eigi talið sig’hafajneina tryggingu þess, að það gæti séðjlandinufyrir nægum birgðum. Félagið samþykkti því á fundi, er haldinn var aý skeð, að panta einn steinolíufarm til reynslu, því bærust nægar pantanir með fyrirfram- greiðslum, og steiuolía fengist moð lægra verði, en n ú er. tfimmtíu ára afmæii Forngripasafnsins. febr. þ, err fimmtíu ár liðin, síðan er í’orngripasafnið var stofnað. Aformað er að minnast þess með samsæti, or haldið verður í höfuðstaðnum (á bótel Revkjavík). Tjón af brimi og óveðri. Aðfaranóttina 9. þ. m. (febr.), gekk sjór mjög á land á Eyrarbakka, og þar í grenndinni, og hlutust af eigi all-litlar skemmdir á vegum og flóðgörðum. Skýrir „Þjóðv.“ vsentanlega glöggar frá því siðar. „Haddapadda“. Svo nefnt leíkrit hr. Guðm. Kamban’s, er áður hefir verið getið um i blaði vornpkvað nújákveð- ið, að leikið verði á kgl. leikhúsinu i Kaup- mannahöfn. F’élag' skipstjórnarmanna í Ála- sundi í Noregi hefir nýlega mælt með því, að eigi sé krafist tolls af íslenzku saltketi, sem fiutt er til Noregs. Sömuleiðis mælir það og með þvi, að tollur á íslenzkum hestum sé lækkaður í Noregi. Bretar láta um þessar mundir smíða eigi fátt fiugvéla, og loptíara, og i hermenn temja sér að stjórna, — vilja hafa öll tök í loptinu, eigi síður en á sjónum. Maimalát. —o— (Æfiatriði Jens próf. PAUsonar i G-örðum). Það hefir því miður dregist um of að geta í blaði voru helztu æfiatriða síra Jens heitins Pálssonar, prófasts í Kjal- arnesþingum. Láts hans var stuttlega getið í 55. nr. „Þjóðv.“ f. á., og þá um leið atvik- anna, er að hinu sviplega og sorglega. ! fráfalli hans iutu. “Uann var fæddur að forna höfuðból- M inu Skarði á Skarðströnd i Dalasýslu 1. apríl 1851, og hét fullu nafni: Jens Olafm Páll Pálsson. — Voru foreldr- ar hans: Páll Jónsson Matthiesen, er siðast var prestur að Arnarbæli (f 1880), og kona hans, GuJlaug Þorsteins- dóttir, bónda í Núpakoti, Uagnússonar. ^xrið 1870 lauk hann stúdentsprófi við lærða skólann i Reykjavík, og gekk þá um haustið á prestaskólann, og lauk þar embættisprófi árið 1872, en sigldi síðan til Kaupmannahafnar, til þess að kynn- ast siðum erlendra þjóða, og vígðist síðan, nokkru eptir heimkomuna, 2. nóv. 1873, sem aðstoðarprestur föður síns, er þá var prestur að Arnarbæli. Árið 1874 — 11. dag júnímánaðar — kvæntist 1 ann eptírlifandi ekkju sinni, Gudtr únu Sigridi Pétui sdóttus, heit- ins Gruðjohnsen organista, og var hjóna- band þeirra æ hið ástúðlegasta. Síra Jens heitinn mátti að ýmsu leyti telja heppnismann í lifinu, og varð prests- ferill hans hinn glæsilegasti, — valdi úr beztu brauðum landsins, fékk fyrst veit- ingu fyrir Arnarbæli, síðan Þingvöllum 1879, þá utskála 1886, og loks Garða á Álptanesi árið 1895. Prófastur í Kjalarnesþingum varð hann árið 1900, er dómkirkjupresturinn i Reykja- vík, síra Jóhann Þorkelsson, lét af því starfi, og gegndi því síðan til dánardæg- urs. 126 Gafc hún eigi annað, eo viknað, er hún minntiet þass, er hún hafði í svip bitt vin föður sins sáluga. Hún geymdi, sem sjáaldur auga sins‘ blaðið, er rifið bafði verið upp úr vasabókinni, las það opt, og vöknaði þá utn augu, þvi að benni var það nýtt, að nokkur hugs- aði vingjarnlega um hana. Henni þótti mjög leitt, að hún hafði eigi getað séð bann aptur, og vottað honum þakklátssemi sína. En er hún kom nær sjónum, var, sem eitthvað íllt leggðist í hana, þótt eigí væri hún hrædd. Nam hún nú staðar, og leit út á sjóinn, sem var rennisiéttur, og heyrði þá fótatak, og sá manninn koma, sem ráðgjört hafði verið. Hann var eins klæddur, eins og þegar þau hittnst fyrst, og alls eigi sem góðmannlegastur. „Mér tókst, að koraast inn í garðinn1*, mælti hann. „Vildi eigi komast i sama, sem fyr, og klifraðist því yfir murgarðinn! En v{8fc er um það, að greiðari ætti gata min til Lyneh-Towers-herragarðsins að verau. Mary svaraði engu, en dró betur að sér sjalið, serr bún hafði kastað um herðarnar á sér. *Jeg er óánægður með sjálfan mig“, mælti Johi eith enn fremur. „Jeg ætti ekki að eyða svona mikl Hn ^’iia, — hefði heldur átt að ganga heim að húsinu hefi leitað mér upplýsinga, siðan eg hitti yðu: 8i ast, og veit nú, hvers vegna þér tjáðuð yður fúsa, ti að hitta migu. Það for titringur um Mary alla. nJeg lofaði að hitta yðuru, mælti hún þurrlega, na þvi að —u Henni varð orðfall, vissi eigi, hvað segja skyldi. 119 Nei, eg get það ekki, enda fengist hún þá ef til vill eigi, til að tala við manninn. — og þá kæmi hann heim i húsið, lávarðinum til sorgar, og armæðu! Það get eg ekki átt á hættu, — hlýt því að tala sjálf við hann! Mikið illt gæti ella af honum hlotizt, þar sem haon hef- ur komizt á snoðir um margt! En sonur gamla Gregory’s veit eg ve\ að hann gMfcnr ekkí verið!u Hún gekk nú til dyra, en staldraði þar dálitið við. „Hvað skyldi nú gjörzt hafa er eg kem hingað apt- ur?“ tautaði hún við siálfa sig. Um sama leyti, sem hún kom fram á ganginn, kom Lola og dt úr herbergi sinu, og gat þá eigi annað, en orðið starsýnt á Mary, er var óvenjulega lagleg, og töfrandi fögur. Pýsti hana nú enn meira, en fyr, að geta komið því til leiðar, að hún færi alfarin frá herragarðinum. „Hvað var eðlilegrau, hugsaði hÚD, en að ung stúlka, sem var einmana í hniminum, óskaði sér, að vera orðin frúin á herragarðinum, og hvað var eðlilegra, en að jafn brjóstgóður, og skyldurækinn maður, sem Pntriek, gæti talið sér trú um, að hann hefði skyldur að rækja, að því er hana snerti. — Að bonum litist vel á Mary, lét Lola sér eigi koma til hugar, — taldi það hlægilegt. — En meðaumkvunÍD gat orðið öllu öðru ytírsterkari hjá honum“. Hún varð að hafa gát á öllu, — Mary varð að fara. í kvöld gat hún eigi hugsað um það, hvaða ráða skyldi neyta í því efni, en morgun daginn ætlaði hún að nota, til að hugsa um það sem rækilegast, hvernig Mary yrði komið burt. Þegar hún gekk dú fram hjá Mary, ofan stigann, var hún undarlega æst.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.