Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.03.1913, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.03.1913, Blaðsíða 4
32 ÞJÓÐVILJJNN. XXVII, 8.-9. Stiptsyfirvöldin, sem þá voru, þáðu gjöfina, og 24. febrúar 1863 var Jón bókavörður Arnason, er manna bezt studdi safnið á ýmsa vegu, skipaður fyrsti for- stöft»maður safnsins.*) Frá tédum degi, 24. febr. 1863, er atofnun »for ngi ipasafmim« þvi talin, og mega mennírnir þrír, er nefndir hafa ver- ið, teljast feður þess. — í samsætinu á „Hotel Reykjavik tóku alls þátt um bundrað manna (karlar og konur). Aðal-ræðurnai, sem haldnar voru, voru þrjár. Fyrstur talaði Matthias fornmenja- vörður Þórdai son, er rakti sögu forngripa- satnsins. — Næstur talaði Eh. íhiem, er minntist Sigurdar heitins Gudmundssonar málara, og loks mælti Þorsteinn skáld Erlingsson fyrir minni Tslands. Ymsir aðrir tóku þar og til máls. Þrjú kvæði voru og sungin, og hafði Þorst. Erlingsson ort tvö þeirra, en Stgi. Thorsteinsson eitt, — og eru þau öll birt á öðrum stað i þeesu nr. blaðs vors. En er staðið hafði verið upp frá borð- um, skemmtu menn sór við dans, spil o. fl. Forngripasafnið hefir inargan glatt, síðan er það var stofnað, og á það auð- vitað ekki síður eptir, og munu því allii óska þess, að framtíð þess verði sem glæsilegust. — *) Litlu síðar k sama árinu (1863) var Sig- urður málari Guðmundsson einnig skipaður for- stöðumaður safnsins ásamt .Jóni bókaverði Arna- syni. „Sunnanfari11 (fobrúar nr.) flutti mynd- ir þeirra fjögra manna, er fyrstir höfðu forstöðu satnsins á hendi; — en það vorú þeir: Jón Arnason, Sigurdur málari, Sigurdur Vigfússon og Pálmi skólakenn- ari Pálsson. Stærsta skip jarðarinnar, er eign „Hamborgar-Ameriku skipa-línun.n- ar“. Skipið er 50 þús. smálestir að stærð, eða 5 þús. smálestum stærra, en skipið „Titanic“, er fórst í Atlantshafinu árið sem leið. Það er ný-smíðað, og er áformað, að það fari fyrstu ferðina milli Hamborgar og New-York á komanda vori, — leggi af stað 7. maí næstk. Hafa eigendur skipsins boðið ýmsum stórkaupmönnum, og verksmiðju-eigend- um, að fara með skipinu fyrstu ferð þess yflr Atlantshafið, og tjá sig munu afla skipinu vista frá þeim löndum, er boðs- gestirnir verða frá, — fá kökur og sæta- brauð frá Austurríki, „tokay“-vín frá Ungverjalandi, kampavín o. fl. frá Frakk- landi, ávexti frá Ítalíu o. s. frv. o. s. frv. „Vestu“-strandið. Eins og getin var uin í síðasta nr. blaðs vors, brá björgunarskipið „Geir“ sér vestur til Skut- ilsfjarðar, jafn skjótt er fregnin barst hingað um það, að „Vesta hefði strandað út undan Hnifsdal. Björgunartilraunirnar höfðu þann árangur, að „Vestu“ varð komið á flot (21. þ. m. að morgni), og var síðan farið með hana til ísafjarðarkaup— staðar. Skemradirnar þá líklega eigi meiri en svo, að dyttað verður að skipinu; en um það efui brostur oss þó að visu enn greinilegar fregnir Læknapróf. (Pyrri hlutinn). Pyrri hluta læknaprófs hafa nýlega loyst af hendi: I. / Reykjavík: Halldór Hansen (há I. oink- unn) og Jóhannes A. Jóhannesson (II- einkunn). II. í Kaupmannahöfn: Halldór fíristjánssen og Kristjáu Björsson. Nýr tannlæknir á Akureyri. Hr. Friðjón Jonsson, hóraðslseknir á Eskifirði, kvað hafa áformað. að setjsst að á Akureyri, sem tannlæknir. Segir af sér hóraðslæknisembættinu í því skyni. Ferða-áætlun „Florn“. Sjö ferðir á norska eiraskipið „Flora“ að fara milli Noregs og íslands á nýbyrjaða árinu. Burtfarardagarnir frá Noregi (þ. e. frá Kristi- aníu í þreui fyrstu ferðunum, en frá Stavanger í fjórum seinni ferðunum) eru: 27. marz, 27. apríl, 27. raai, 30. júni, 30. júli, 30. ágúst og 1. okt. En frá Reykjavík fer skipið 9. apríl og síðan jafnan 16. dag í mánuði. Kvennmaður verður úti. Kona á Miðjanesi á Reykjanesi i Barðastranda- sýslíu varð úti 3. febr. þ. á. Hún hét Steinunn Guðbrandsdóttir, og var gipt Jóni járnsmið Guðmundssyni á Miðjanesi. Hatði hún brugðið sér til næsta bæjar, en fékk versta hríðarbil á heimleið þaðan, og rat- aði því eigi til bæjar, en lagðist fyrir á viða- vangi. iJk hennar fannst nokkru síðar. 130 „Mér hefur yfirséat afskaplega1', mælti hún lágt. BJeg hefði aldrei átt fið koma til fundar við vður! Og nú verð eg að fara! ÓgæfunDÍ get eg ekki afstýrt! Gerið, sem yður sýnist! Jeg vil eDgin mök við yður eiga!“ Að svo mæltu gekk hún brott, en hann á eptir, og náði í bandlegginn á berni. Hanri hafði eigi vænzt þessa, og vissi eigi, hvernig hann ætfi að haga sér, án hennar aðstoðar. Frú BarmÍDSter langaði hann eigi, til að komast í tæri við, — hafði heyrt skapsmuna hennar getið í þorp- inu, og bar virðingu fyrir „Biðið ögn!“ mælti haDn fljótlega. Yera má, að önnur ráð megi finna! Þótt þér hafið eigi peninga, hafa aðrir þá þó! Jeg þekki heiminn! Hugo Douglass dvel- ur, sem stendur, á herragarðinum, — ætlar sér, að verða koDa )ávarðaríns!“ Mary stundi dálítið. „Þetta getur satt verið!“ svaraði Mary, og urðu varimar krit-hvítar. „En hún, og jeg, erum hvor aDnari gagnókuDnugar. „Jæja. farið þá!“ mælti Leith, reiði lega. „Farið! Jeg ræð mÍDum ráðum! En það sver eg yður, að ekki skal næsta kvöld verða komið, er Patriek lávarður er orðÍDn alls sannleika vísari, að þvf er til drukknaða roeDns- ins kemur!“ Mary kreisti saman ísköldum höndunum. Það var alvara í ógnunum maDnsÍDS Um sjálfa sig mátti hún nú alls ekki hugsa. Lola elskaði Patrick, — og ástin getur fórnfært sér! 139 augnabliks starfi ólokið, — hefði þá náð því 9em eg ætlaði mér að oá í!“ Mary v»tt sér skjótlega af honum, og tókst að kveikja á ratmagnslampanum. „Látið allt grafkyrrt hér!“ mælti hÚD, teygði úr sér, og gerði sig svo byrsta, að manninum var í svipinn nóg boðið. „Þér snertið hér ekkí á einum einasta man“, mælti hún eDn fremur. „Og hvað mig snertir, vil ekkert eiga saman við yður að sælda! Segið, hvað, sem yður þókn- ast! Segið Patrick Barrainster allt! Hefði eg vitað, hver þér voruð, hefði eg aldrei talað við yður tvö orð!“ John Leith hvassti augun á ungu stúlkuna, og varð nú í meira lagi íllmannlegur. „Yður skjátlast!“ sagði hann lágt. Hvað varðar yður um það, þó að eg næli mér i fáeina gimsteina? Hví eruð þór að sletta yður fram í það? Ekki berið þér ábyrgð á því, sem verður! En þetta læt eg yður ekki bjóða mér! Hegðið yður, sem yður sýnist, að því er hitt snertir, sem okkur fór á milli! En fram í þ3tta, læt eg yður eigi sletta yður!“ Meðan er hann mælti þetta, stakk hann höndinni niður í innri vasa sinn, og tók þar upp skamrabyssu, Mary skalf, og nötraði, og áttaði sig naumast á hættunni, sem hún var stödd í. „Jeg er ekki hrædd!“ mælti hún fyrirlitlega „En eg skammast min fyrir það, að hafa haft nokkur mök við yður. — Eg banna yður aptur að snerta, hér noKkurn. hlut. — En þér getið farið út sömu leið, sem þér komuð, og má vera, að enginn taki þá eptir yður! Ed ef þér

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.