Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.03.1913, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.03.1913, Blaðsíða 2
•8 ÞJCÐVILJINN XXVII, 10.-11. Tekjur (árlega). tSki|» A. I’er 11 ferflir Arlega. Fiytur 600 smálestir eð meðaltali hingað í hverri ferð, hver emálest á kr. 22.00.....................kr. 145.200 Flytur 375 smál. að meðaltali héðan í hverri ferð, hver smál. á kr. 18.00 — 74.250 Fargjöld...............................................................— 25.000 ----------------kr. 244.450 Skip B. Fer 8 íerðir árlega. Flytur 500 smálestir að meðaltali híngað í hverri ferð, hver smáleet á kr. 22.00......................— 88.000 Flytur 400 smál. að meðaltali héðan i hverri ferð, hver smál. á kr. 18.00 — 57.600 Fargjöld ..................................................................— 15.000 --------------_ 160,600 Tillag ár landssjóði.................................................................— 65.000 Kr. 470.050 Tekjur...............................................................................kr. 470.C00 tíjöld....................,..............................................................— 353.225 Te.kjua fgan gur kr. 116.825 Tekjuafganginum sé varið þannig: Afborgun af láni »ð upphseð kr. 495.000 gegn 1. veðrétti í skipunum, 60°/0 af verði þeirra, sem afborgast á 12 árum...................................... . . kr. 41.250 Fyrningar og varasjóður, 4°/0 af verði skipanna........................................— 33.000 Fyrniugar á áhöldum................................................................ — 2.500 6°/# ársarður til hluthafa af kr. 386.000 — 23.100 Til uppbótar handa riðskiptavinum, som eiga hluti i félaginu og varasjóði, svo og til yfirfserslu til næsta árs.................................................— 16.976 kr. 116.826 Stofnfé félagsins áætlað: Verð skipanna...................................................................... kr. 825.000 Rekstursfé........................................................................... — 55.000 kr. 880.000 sem fæst þannig. Lán gegn 1. veðrétti Hlutafé................... Eins og kostnaðar-áætlunin ber með sér, þurfa að nást saman alls 385 þús. krónur í hlutafo, eigi fynrtækið, sem óskandi er, að komast á fót. Upphæðin sýnist því engan veginn vera *vo geypi-mikil, að þ*ð ætti að geta orðið málinu að falli. Á hinn bóginn eru þó eigur manna hér á landi, — bæði kaupmanna, og annara —, svo bundnar, bæði í jörðum, húseignum, varningi o. fl. o. fl., að hætt er því miður við því, að örðugleikarnir Utlö ri d. —o— Albanía. Albana foringinn Issa Boletínaz, sem fyr hefir verið getið um í blaði voru, hefir nýlega skorað á landa sína, að veita sér fulitingi til þess, að grípa til vopna gegn Serbum og Grikkjum, sem enn eru í Albaníu, og þar hala framið morð, og gert, sig seka í ýmis konar yfirgangi. Af síðustu blöðum frá útlöndum. er oss hafa borist, er svo að ráða, sem Fuad prins muni nú standa næstur þvi, að verða fursti í Albaníu, þar sem eigi að eins ítalir, heldur og Asturríkismenn, styðja það mál, og þá að líkindum banda- menn þeirra, Þjóðverjar. Albanir sjálfir honum og hlynntari, en öðrum, þar sem hann er af albönsk- um ættum, eins og áður hefir verið getið um i blaði voru. ..............................kr. 495.000 ................................— 385.000 Alls kr. 880.000 geti orðið að mun meiri, en ætla mætti, er á sjálfa upphæðina er litið. Hagur bankanna og því miður allt annað, en glæsilegur, sem stendur, og lánskjörin dýr. En þar sem engum fær blandazt hug- ur um nauðsyn málsins, og óþolandi, að verða, nauðugur viljugur, að sæta til lengdar hvaða kjörum, sem danska „sam- einaða gufuskipafélaginu“ þóknast að bjóða oss, þarf eigi að efa það, að mál- ið fái svo góðar undirtektir hjá lands- mönnum, sem unnt er. Montenegro. Mælt er, að vinsældir Níkita konungs, og sonar hans, Danilo krónprins, hafi minnkað að mun í Montenegro, af því að Svartfellii Lgum tókst eigi, að ná borg- inni Skutarí, og ófriðuriun hafi yfirleitt ! orðið þeim kostnaðarsamari, en við var búist, — fallnar og sex þúsundir af 42 þús. hermanna, en fjöldi auk þess sárir. — Herkostnaðurinn geysi-mikiil, og eigi annað sýnilegt, en að hungursnayð sé fyrir dyrum. Raddir hafa því heyrzt í þá átt, að réttast væri, að sameina Serbíu og Mont- enegro, svo að Serbar í báðum ríkjunum lúti sama konunginum. Nikita konungur hefir því skorað á bandamenn sína (Balkanskaga-ríkin), að reynast sér nú sem bezt, — sjá um, að Montenegro beri sem mest úr býtum við friðarsamningana. Jafn framt reynir hann og á hvern ÞJÓÐYIL.TTNN. Verð »rgan£»in» (mlnnst 60 arkir) 3 kr. 50»., erlandis 4 kr. 50 a. o» i Ameriku doll.: 1,50. Borgist fyrir jánímánaðarlok. Uppsögn skriflog éflild n*m» komin sé til útgefanda fyrir 30. dag jáníminaðar og kaupandi samhliða uppsögninni bergi skuld sina yrir blaðið. hátt. að vinna sér lýðhyllina að nýju, —« heimsækir særða menn o. s. frv. Tyrkland. Lítt miðar enn friðarsamningunum áfram, og sízt því að vita, nema ófrið- urinn á Balkanskaganum hefjist aptur að nýju, er minnst varir. Nýlega kom Enver bey heim frá Tri- polis, og var honum þá fagnað afar-vel í Konstantínopel. — En hann er einn þeirra manna, er sem ákafast vilja, að ófriðurinn haldi áfram. Meðal annars faðmaði soldán hann að sér, þakkaði honum hreystilega fram- göngu hans í Tripolis, og gaf samþykki sitt til þess, að hann gengi að eiga dótt- ur sína. Bandaríkin. I grennd við Bakersfield réðu fjórir menn ný skeð á járnbrautarlest, er hafði meðferðis 100 þús. dollara í gulli, og heptu járnbrautarþjónana, meðan er þeir brutu upp hirzluna, sem féð var geymt í J Komust ræningjarnir síðan undan með féð, og höfðu enn eigi orðið handsamaðir, er síðast fréttist. f Nýlega andaðist i borginni New- York stjörnufræðingurinn Lowis Swift. — Hann hafði, meðal annars, fyrstur manna orðið var við nokkrar halastjörnur, er eigi var áður kunnugt um. Gimsteinasali nokkur, Logue að nafni, er átti heima i fjölfarinni götu í Chicago, fannst nýlega myrtur í sölubúð sinni. Morðið framið um hábjartan dag, og jafn framt ýmsu fémætu rænt. Seytján hnífstungur voru á líkinu, og eitt skotsár, og augun sviðin úr höfð- inu, — notuð í því skyni einhver teg- und vítis-sýru, maðurinn líklega blindað- ur á þann hátt, áður en holium voru veittir áverkarnir, sem fyr er getið. Japan. Ráðaneytisskipp urðu í Japan í des. síðastl., og er Tato Katsma greifi for- maður nýja ráðaneytisins. Katsura greifi er fæddur 1848, og hefir áður verið ráðaneytisforseti í Japan, — talinn mjög dugandi maður. Indland. 23. des. síðastl., er brezki vara-kon- ungurinn á Indlandi, Charles Rardingetr lávarður, hélt hátiðlega innreið sína í Dehli, höfuðborg Indland, sem nú er ný- lega orðin, var sprengivél varpað frá. húsþaki nokkru.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.