Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.03.1913, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.03.1913, Blaðsíða 3
XXVII., 10.—11. ÞJOÐVILJINH. 59 Lávarðurinn særðist að mun i aðra •xlina, og þjónn hans hlaut bana. Nokkrir áhoríendanna voru og drepn- ir, og eigi all-fáir þeirra lemstruðust meira *ða minna. Furstar á Indlandi hafa heitið 100 þús. króna verðlaunum, ef upp verði kom- ið, hver að athæfinu sé valdur. Frá Færeyjum. í ráði er nú, að byggð verði hafnar- mannvirki í Þórshöin í Færeyjum, og «r gert ráð fyrir, að hafnarbyggingm muni kosta ails um l1/^ millj. króna. Bæjarstjórnin í Kaupmannahöfn heíir aýlega pantað nokkuð af höggnu grjóti frá Færeyjum, — ætlar að aíla sér þekk- ingar á því, hvernig það reynist við götu- lagningar. Keynist það vel, þá er eigi ólíklegt, að grjótið á Færeyjum, eða sú tegund þess, er hentug reynist, geti orðið útflutn- ingsvara þaðan að mun. „Bókmenntafélag“ var stofnað á Fær- eyjum árið 1908, og eru bækur þess gefn- ar út á færeyisku. Argjald félagsmanna er 5 kr. Bækur félagsins fyrir árið 1912 eiga að koma út nú með vorinu. En bækurnar, sem félagsmenn fengu fyrir árið 1911 voru: 1. „Glamlysi11, sögur eptir Regin í Líd. 2. „Lesibók“, eptir Evensen. 8. Hið útkomna af „Safn til Förmga- sögu“, og 4. „Nokkur ord um hin föroyska dans- in“, eptir Svene Patmsson. Bókhlöðuverð allra bókanna er sam- tals 10 kr. 40 aur., og hafa félagsmenn því fengið freklega tvöfalt árgjaldið í j bókum. Eins og kunnugt er, eru Færeyingar mjög fámennir fað eins 16—17 þús. að að tölu), og það sem verra er, eigi all- fáir þeina danskir, eða þá svo dansk- lundaðir, að færeyiskan á hjá þeim litlum vinsældum að fagna, og væri bókmennta- félagi þeirra því sizt vanþörf á því, að því bættust nokkrir félagar utan Fær- eyja, og ætti það þá engum að standa nær en oss Islendingum, er á skyldleik málanna er litið, að verða þeim að nokkr- um stuðningi. „Norræna stefnan“. Nefndin, sem skipuð hefir verið hér í höfuðstaðnum, til þess að sjá um mót- töku Norðmanna og Færeyinga, sem væntanlegir eru í kynnisför til Islands á komanda sumri, hafði talið hentugast, að gestirnir kæmu bingað 27. júní næstk., og að viðstaðan yrði hér B dagar, og þó skroppið til Þingvalla. Úr þessu verður þó eigi, þar sem Norðmenniinir — en þeir taka skip á leigu, og koma við í Færeyjum, og taka Færeyinga með sér — kjósa fremur, að koma viku síðar, þ. e. eigi fyr en í önd- verðum júlí. Prestekkn a-sj óðnrinn. Áiið 191‘J hafa „prestsekknasióðnum“ alls — •amkvæmt skýrslu biskups í „Nýju Kirkjublaði11 ný skeð — gefist 818 kr. 94 aur., og eru þaá gjafir 87 presta og 8 safnaðarfulltrúa. Frá Akureyri. (Vatnsleiðsla ráðgerð). Um 47 þús. króna er gert ráð fyrir. að vatns- leiðsla banda Akureyri muni kosta, — ráðgert þá, að taka vatnið f uppsprettulindum i Vaðla- heiði, ofan Varðgjár, gera þar öflugan vatns- geymi, og leiða vatnið síðan f stálpipum til Ak- ureyrar. Það er Jón verkfræðingur ísleifsson, sem gert hefir kostnaðav-áætlunina, sem fyr getur. Barn verður úti. í öndveiðum febrúar þ. á., eða um mánaða- mótin, varð telpa, sem var á leið í skóla, úti milli bæja. Hún var dóttir Tryggva Pálssonar frá Brita. Um nánari atvik að þvf er slys þetta snertir, böfum vér eigi frétt. Suijörbúa-saniband Suðurlands. Aðal-furdur þess í ár var haldinn að Tryggva- Bkáia i Arnessýslu 16. síðastl. Þar létu menn yfirleitt vel yfir því, hversu smjörsalan hefði gengið árið, sem leið. Það eru þeir Faber, Mauritzen og Zöllner, sem selt hafa megnið af smjörinu í útlöndum. Talin var brýn nauðsyn á því — svo að smjörið kæmi sem nýjast á markaðinn —, að komið væri á sérstöknm mótorbátaferðum milli VestmanDaeyja og Stokksevrar og Eyrarbakka. Smjörið yrði þá flutt í skip i Vestmanna- oyjum. Sænsk timburverzlun á Akvreyri. Sænskur kaupmaður, eða kaupmenn, hafa ný skeð keypt húseignir hr. Sigtr. kaupmanns Jó- harinessonar á Akureyri. 152 húr. sé, fremur en manna börn gerast!* svarði Filippus, og broati. „En heiðvirða stúlku tel jeg bana þó vera, hvað sem öllu öðru Hður!“ Lola ypnti öxlum. „Hvernig sem þvi er háttað“, mælti hfún „verður hún nú, sð gera mér grein fyrir því. hvernig á hvarfi dýrgripa minna stendur! Jeg læt mér ekki nægja það, að hún fari béðan, — samþykki það aldrei, að þau verði ein málalokin“. „Snemma í fyrra-máliðu, mælti hún enn fremur „læt eg vinnukonu mína skreppa til þorpsins, og ætla þá eigi lögreglunni minna, en það, að fá hana, til að meðganga, hvað af dýrgripunum er orðið!“ Hugo þóttist nú sjá hálfgerðan fyrirlitningssvip á Filippusi, og roðnaði þvi, og varð fremur skömmustuleg. “Jeg sagði yður, að spyrja mig alls einskis11, mælti hún all-gremjulega nJeg hafði hlakkað ti) kvöldsins, — vænzt bextu skemmtunar, en er nú orðin æst, og leið! Helzt befði eg viljað komast héðan í fyrra-málið, en verð nú að vera hér, unz séð er, hvað hvarfi dýrgriða minna hefur valdið“. „En skydi maður annars aldrei fara að fá kvödverð- inn?“ mælti hún enn fremur. „Jeg er orðin glorhungruð!“ „Koraið með mér!“ mælti Filippus, all-viðkvæmis- lega „Jeg skal bera önn fyrir yður!u Lola varð nú ögn hýrari, og fylgdist því með Filippust inn i borðstofuna. Filippus valdi henni þar þægilegasta stólinn, og bar að henni réttina, eins og hann væri þrællinn hennar. „Ætlið þér eigi sjálfur að fá yður eitthvað að bo.ð«?“ mælti hún litlu siðar, og var nú orðin í all-góðu skapi. 141 Aður en Mery gæti nokkru svarað, heyrði hún fóta- knk fyrir utan dyrnar. og einhvern heyrði hún segja eitt- hvað á frönsku. Það var þjónustustúlka Lolu. Leith þaut nú fram hjá Marv, sem elding, stökk út um glöggann, og niður tröppurnar, og horfði Mary á eptir bomim, — lafhrædd, og með höndurnar krosslagð- ar á brjósti. Þjónustustúlkan starði, alveg hissa, á Mary „Lolu vaDtar sjsl, — segir yður h«fa farið hingað, til að sækja það!“ Mary starði í svip á stúlkuna, og var alveg utan við sig. Hún áttaði sig þó brátt, herti upp hugann. og mælti: „Giit ekki fundið það!“ Að svo mæltu gekk hún út úr herberginu, — sá stúlkuna horfa forvitnislega á eptir sér, en grnnaði þá sí«t, hvaða sfleiðingar það myndi hafa. í raun og veru var hún svo algjörlega utan við sig, að hún vissi hvorki, hvað hún sagði, eða gjörði. Hún gekk nú, sem í leiðslu, eptir ganginum, og ætlsði til herbergis sins, en gekk fram hjá dyrunum, og nam loks staðar við opinn glugga, og tók að stara þar á kvötdhimininn Hún veitti þvi nú eptirtekt, »ð hún skelf trá hvirfi! til ylja, og að hún hafði kreist höndunum svo fast saman, að fingurnir voru orðnir altilfinningarlausir. Hvað nú yrði, vissi hún ekki, nema hvað henni áuldist alls eigi, að — mikill voði hlyti að vera fyrir dyrum.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.