Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.03.1913, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.03.1913, Blaðsíða 8
44 Þ.TÓÐVILJTINN. XXVII., 10.-II. t— Vindlar og reyktóbak \ mjög margar tegund- j ir, dýrar og ódýrar,! fást í verztun Skúla Thoroddsen’s á Isafirði. ENSK VAÐIÁL eru Iang-bezt og ódýrnst i yerzlun Skúla Thoroddsen’s á Isaflrði. Allt af séð fyrir nægnm birgðum. KCNUNGL. HIRB-VERKSMIÍIJA. Bræðumir Cloétta mæla mað gÍDum viðurkenndu Sjölcólaðe-teprvindiim, sem eingöngu eru búnar t,il úr fínasta Kakaó, Sykri og Yanille. Enn fremur Kakaópúlveri af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. 146 Lola þagði um hríð. „Talið eigi svona við mig, Patrick!w mælti bún ioks, fljótlega, og í geðshræringu „Þér vitið, hversu þérsærið m'g> — vitið, hve mjög eg ann yður! Jeg verð að segja }7ður það!“ En nú gat ekki orðið meira úr samræðum þeirra, með því að í þessu bili kom kvennmaður út úr húsinu, og gekk hratt til þerra. Það var herbergisstúlka Lolu, og var hún afar-æst, og talaði þvi fljótt, og var, sem hún skyrpti út úr sér orðunum. Patriok ætlaði að fara, en stóð þó, sem blýnegldur, er hann heyrði, hvað stúlkan sagði „Það hefur verið stolið frá yður frú“, mælti stúlkan. nJeg fór, eptir ósk yðar, upp á herbergi yðar, — en á hvað rek eg mig þar? Ungfrú Stirling stóð alein þar inni, föl, og eitthvað undarleg, og þegar eg ávaip«ði hana var því likast, sem hún gæti naumast svarað mér, vegna hræðslu. — Jeg spurði hana, hvers vegna hún hefði eigi komið með sjalið, og kvaðst hún eigi hafa getað fuDdið það. — Jeg fór þá, að leita að því, en 6á þá, að allt sem þér eigið, var komið í mestu óreglu! Allir gimsteÍDarn- ir, sem á borðinu voru , voru horfnir, — hlýtur bð hafa verið stolið,u Lola æpti upp. — Hún var samhaldssöm að eðlis- fari, og má því geta nærri, hvernig henni varð við „Hvað segirðu, Júlía?“ æpti hún upp. „Gimsteinun- um stolið! Hringirnir minir, og perlur, og stóra rubin- Bteinhjartað átt.i og að vera þar!“ „Það er allt farið!“ mælti stúlkan, all-armæðulega. „Hefur öllu verið stoJið!“ 147 „Það verður að fara fram rannsókn á augabragði!1* mælti Patrick. „J», já!“ svaraði Lola, mjög æst, og hljóp beim að> húsinu. Patrick lávarður kallaði nú á stúlkuna, bað hana að koma nær sér. „Yiljið þér gera mér þann greiðau, mælti hann, „að endurtaka nú fyrir mér allt, er þér sögðuð, ungfrú Stirling viðvíkjandi?“ Stúlkan tók nú upp, orð fyrir orð, allt sem hún hafði sagt. Patriak varð nú — ofan á allar vonirnar afar-þuDgt um hjartaræturnar. Hann skildi tæpast það, er hann heyrði. En eitt var honum Ijóst, — að Mary, unga stúlkan, sem hann hafði tignað rneira, en allt, var fallin svo djúpt, að hon- um stóð stuggur af. Hvemig var nnnt, að skilja það öðru vísi? Með eigin augum hafði hann séð mann nokkurn flýja burt úr herbergi Lolu, sama manninn, sem hann hafði áður séð vera að spjalla við Mary. Og sllt benti á það, að hefði eigi framið þjófnaðinn einn, en Mary vísað honum á herbergi Loiu, og sagt honum til dýrgripanna, sem þar væru. En þá hlaut hún, að bera ást til mannsins, og það þá að valda breyttingunni, sem honum hafði virzt vera orðin á henni. Patrick gekk nú heim að húsinu, og var alveg utan við sig' í fordyrinu mætti hann móður sinni. „Hvað þýðir allt þetta sem á gengur?w mælti hún,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.