Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.03.1913, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.03.1913, Blaðsíða 1
 ÞJÓDVILJINN. 12. tbl. Reykjavík 31. raarz 1913. XXVII. árg. IMðtnr til söli Sterkbyggður bátur með 3 hesta mót- orvél, hentugur mjög til fiskiveiða á ¦umrum og til ferðalaga, er til söiu fyrir ðtrúlega lágt verð ef borgað er út í hönd. Menn snúi gér til undirritaðs. ísafirði 18. febrúar 1913. Jón Hróbjartsson. Balkan-ófriðurinn. Nýjar hrakfarir Tyrkja. Búlgarar ná Adrianopel! Ekki befir Tyrkjum viljað ganga bet- ur í ófriðinum, síðan er stjórnarbyltingin varð í Konstantínópel, sbr. 4.—6. nr. blaðs vors þ. á., og ófriðunnn blossaði upp að Borgin Janina — í Vestur-Albaníu (íbúar um 20—30 þús) —, er Grikkir höfðu leugi setið um, og eigi getað unn- ið, varð að lokmm að gefast upp. Hæpið þó líklega, hvað hana snertir, að Grikkir fii að halda henni, er friður kemst á, þar sem lýðveldið nýja, Albanía, er þar þá annars vegar. Símskeyti. London 26.3. kl. 1235 Um fall Adrianopelborgar barst 26. marz þ. á. svo látandi simfregn: Simad f>á Sofia, ad Adrianopel sé fallin. Búlgarai haldid innreid í borgina. Hernadartœki Tyrkja sprengd i lopt upp. (Central Neu-s.) Þessi eru þá loks málalokin orðin, að því er Adrianopel snertir, þrátt fyrir afar- hraustlega vörn af háltu Tyrkja. Líklega vildu Tj'rkir nú heldur, þar sem svona er komið, að tekið hefði verið friðarkostunum, sem þeir áttu kost á, meðan er vopnahléið stóð yfir, og hefir þeim stafað mikil óheill af því tiltæki Envei bey, og félaga hans, að hrinda •tjórninm frá völdum, og verða valdir að drápi Nazim pascha, tyrkneska yfir- Jaershöfðingjans, og fieiri manna. Sennilegast að þeir missi nú einnig Konstantinopel, og verði algjörlega hrakt- ir burt úr norður-álfunni, nema stórveld- in taki bú þeim mun frjótar í taumana, Tyrkium til eínhverrar bjargar. Innlenda eimskipafélagið. Hérlendir strandbátar, — lands eign. í síðasta nr. blaðs vors, vikum vér stuttlega að áskoruninni um stofnun inn- lends eimskipafélags, og létum þá jafn framt þá von vora í Ijósi, að henni yrði sem bezt tekið af almenningi, svo að málið fengi sem greiðastan framgang. Naudsynin & innlendu eimskipafélagi — þótt eigi ætli sér i byrjuninni annað en að sinna millilandaferðunum, og það þó að eins að nokkru leyti —. dylst vænt- anlega engum, eða þá f æstum. er litið er á kjörin, sem íslendingar hafa átt — og verða enn — við að búa, hjá útlendu eimskipafélögnnum. Nægir í því efni að benda á flutn- inga- og farþega-gjöldin, hve óeðlilega há þau eru, miðað við það, sem annars etaðar gerist. Það, að „Thore-íólagið" reyndist að mun valtari í fjársökunum, en æskilegt hefði verið, og vænzt var, er við það var samið, bætir og sízt úr skák. Oánœgja manna, að því er til „sam- einaða gufuskipafélagsins" kemur, hefir opt veiid tölureid, og batnar þá vitaskuld ekki, er keppinautum þess fækkar, eða þeir verða máttminni, eins og Jslending- ar hafa þegar að nokkru orðið að kenna á á þessu yfirstandandi ári. Þá er það og eigi síður landipu m jii^ mikilsvarðandi, að viðskipti landsmanna, að því er kaupin á utlenda varningin- um snertir, — sem og að vifcu einnig að mun, að því er til sölunnar á innlendu afurðunum kemur — þurfi eigi að mestu að vera bundin við Danmörku. Vegalengdin þangað veldur því, að flutningskostnaðurinn getur eigi annað en orðið að miklum mun dvrari. en ef vér sæktum allar helztu nauðsynjar vorar til Bretlands. Svo er og aðgætandi, að eigi fátt af varninginum, sem vér enn sækjum til Dana, eru vörur, sem Danir hafa sjálfir keypt í Bretlandi, Þýzkalandi, eða ann- ars staðar, og kaupum vér þær því i Dan- mörku, að álögðum kostnaðinum við flutning vörunnar þangað m. m., sem og að viðbættum hagnaðinum, er dönsku stórkaupmennirnir verða að reikna sér. En meðan vér ráðum eigi adfuliu og ótlu yfir ferðum millilandaskipanna, en semjum um þær við Dani, svo að aðal- stöð skipanna verður í Kaupmannahöfn, og meðan er vér sameinum ferðirnar þar á ofan að meira «ða minna leyti við póst- ferðir þeira til Færeyja, þá styður þetta eigi all-litið að þvi, að aðal-vezlunarvið- skipti vor haldi áfram að vera við Dan- mörku. í stað þess að færast í annað eðlilegra hort, er oss væri heppilegra. Það er þvi eigi fátt, er knýja ætti oss íslendinga til þess, að reyna sem fyrst, að eignast innlend eimskip, sem tækju að sér vöru- póst- og farþegja- flutmngana milli íslands og útlanda að einhverju leyti, og nytu þá og að sjélf- sögðu — öllum öðrum skipum fremur — styrks til ferðanna úr landssjóði íslands. En þó að brýn þöri' sé á því, að mnlendu eimskipafélagi verði komið á fót sem allra bráðast, og vonandi sé, að tilraunirnar, sem nú er verið að gera í þá áttina, lánist sem bezt, þá erum vér íslendingar þó að vísu enn ver staddir, að þvi er til stiandferðanna kemur. Þetta stafar af þvi, að vöru- og fólks- flutningarnir milii íslands og annara landa, geta eigi annað, en borið sig, séu eigi viðkomustaðirnii hér á landi aðrir, en þeir, þar sem flutningaþörfin en mest. Hvað millilandaferðirnar snertir, leggst því æ eitthvað til með þær, þó að mjög miklu skipti að sjálfsögðu, eins og að ofan er bent á, í hvaða höndum þær eru. Allt ödtti máli er á hinn bóginn ad gegna, ad þv/í er til strandferdanna kemur. Að þvi er viðkomustaði strandbátanna snertir, þá er almemnngur, sem kunnugt er, orðinn afar -k>öfuhar dur, þar sem naum- ast getur heitið, að til sé sá fjörður, vík eða vogur, sé þar einhver byggð, að eigi sé þá óskað, hve mikið, sem fámennið er, að strandbátarnir komi þar þó við, í fleiri eða færri íerðum, ef eigi í öllum. Þetta stafar af því, að atvinnurekst- ur manna er þegar, í sumum héruðum landsins, orðinn að mun við strandferð- irnar bundinn, auk þess hve nrjög strand- bátarnir greiða að öðru leyti fyrirferða- lögum öllum, sem og fyrir vöruviðskipta- verzlaninni innan lands, — þar sem um eitthvað i þá áttina er að ræða. En víðast er flutningaþörfin enn litil, og á siimum viðkomustöðunum enda alls engin, — skipin yfirleitt meira notuð sem farþegaskip, og borga sig því alls eigi. Það er þvi engin von á því, að útlend gufuskipafélög séu fáanieg til þess, að taka strandferðirnar að sér, nema gegn því riflegra f járframlagi úr landssjóði, og hæpið þó æ öðrum þræði, að gufuskip, sem hentug eru, fáist. Landinu er það því afar-brýn nauð- Syn, ad eignast sem fyistnœgilegamarga strandbáta, er um stiandfetdirnar annist, svo að eigi þurfi að liggja á bónbjörgum við útlendinga, að því er þær snertir. Eigi landið sjálft bátana, og kosti að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.