Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1913, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1913, Blaðsíða 3
XXVIL, 13.—14. ÞJOÐVILJIlsíí, 51 Austurriki. f 27. janúar þ. á. andaðist Raiiux, •rkihertogi, 86 ára að aldri. Hann var mjög hneigður fyrir listir •g vÍ8Índi. Ekkja lifir hann, Maria CatoUna að safni. Þýzkaland. Frakkneskt eimskip rakst ný skeð á þýzka aeglskipið „Pangani", í grennd við Hague-höfðann á FrakkJandi, svo að það sökk. Þar drukknuðu alls 30 menn. Rússland. í febrúar þ. á. (1913) voru 300 ár liðin, síðan er PoTreanoio-keisara-ættia hófst til valda á Rússlandi, og var þess minnzt þar með hátíðahöldum, — veitt, og upp- gjöf pólitiskra saka, og þó að vísu í mjög | takmörkuðum mæli. I Félag nokkurt í Pátursborg hefir ný- lega keypt Rujidala-fossinn á Finnlandi, — og ætlar að leiða þaðan rafmagn til Pétursborgar. Kaupverðið kvað hafa verið 4 millj. og 600 þús. finnskra marka (eitt finnskt mark = 72 aur.) Victoria Louise prinsessa, einkadóttir Vilhjálms keisara, tnilofaðist nýskeð Ernst Augutt, syni Cumberlandshertogans. Enn fremur er mælt, að Olga, yngsta dóttir Cumberlandshertogans, sé föstnuð Adalbert, þriðja elzta syni Vilhjálms keisara. Talið er víst, að mágsemdir þessar leiði þá og til tullra sátta milli Vilhjalms keisara og Cumberlandshertogans. — En þar hefir verið kalt á milli, með því að faðir hertogans var, sem kunnugt er, ■viptur ríki í Hannover árið 1866, og því hefir hertoginn enn eigi viljað gleyma, nó heldur hinu, að eigmr Hannover-kon- ungsættarinnar voru þá og upptækar gjörðar, og hefir enn eigi fengist skilað, en Prússar lagt þær í sérstakan sjóð, „Welfa“-sjóðinn, og notað á ýmsan hátt í pólitisku augnamiði. Bandaríkin. All-mikill ágreiningur risinn milli Breta og Bandamanna, er stafar at því, að Bandamenn haí'a ákveðið, að skip sjálfra þeirra, er Panama-skurðinn nota, skuli ekkert gjald greiða, en að eins skip ann- ara þjóðerna. Bretar vilja á hinn bóginn eigi, að skip Bandamanna standi betur að vígi í þessu efni, — telja það geta spillt fyrir verzlan sinni. Leikkona nokkur, tíaby Deslys, sem sagt er, að verið hafi væn og góð vina Manuel’s, fyr konungs í Portugal, kvart- ar undan því, að á leið til Bandaríkj- anna hafi verið stolið frá henni dýrgrip- um, er alls voru um 180 þús. króna virði. Leynilögreglumaður, er komast átti á snoðir um hver þjófnaðinn hefði fram- ið, var skotinn til bana, — veginn af einhverjum óþekktum manni. Á Filippseyjunum, er yfirráðum Banda- manna lúta, sem kunnugt er, kvað hafa verið all-miklar róstur í öndverðum jan- úar þ. á., — drepið eitthvað af setuliði Bandamanna þar, og þó eigi að mun. Það mun hvívetna vera svo — og á svo að vera —, að alls staðar ííki óánægja, meiri eða minni, þar sem þjóðerni lýtur yfirróðum einhvers annars þjóðemis. Mexico. Þaðan þeirra tíðmda getið, að eld- fjallið Colíma hefir verið að gjósa, og hefir því fjöldi manna flúið, er heima átti í bæjum, sem næstir eru eldfjallinu. Mælt er, að nokkrir menn hafi og íarizt, en fregnir enn óljósar um þessi efni. Marocco. Frakkar hafa nú ný skeð lýst Mar- oeco að fullu og öllu háð sinum yfirráða- og a »rndar-rétti, og hafa Pjóðverjar tjáð sig þvi fyllilega samþykka, — þótt eigi komi þeim að vísu það mál írernur við, en kettinum. Talsverð óánægja á hinn bóginn hjá landslýðnum þar syðra, og þvi nýlega ráðið á frakkneskan herflokk, sumir drepn- ir, en aðrir særðir. [Kina. Eptir kaþólskum kristniboðum í borg- mni Haining í Kvangsí-héraðinu, er það haft, að yfirvöldin þar hafi ný skeð látið 168 margt i fari hcnnar, sem eg skil ekki, en eg ann henni þó, og geri það einat,t!“ Lola vsrð náföl. Aldrei bafði hún áður kennt, slíkssársauka, né fund- i*t sér jafn freklega misboðið. „Það er skritið, að fara að gera þess játningu fyrir méru, mælti hún, og héJt röddinni þó niðri i sér. „Jeg í nynda mér, að það eigi að vera gert mér til hegning- ar; — en yður gleymist, að þér hafið fengir mér vopn i hendur! Þér elskið stúlkuna, en réttvisinni fáið þér þó eigi sfstýrt! Þér viljlð lóta, sem þér vitið eigi af flótts hennar, en þér getið eigi vænzt þess, að aðrir tjái sig jefn óheiðvirða, sern þér!“ Hún stóð nú upp, og ætiaði að fara, en Pf.triek greip þá i handlegginn ó henni. „Biðið ögn!u mælti hann. „Það var nokkuð enn eptlr! Jeg hefi gjört yður jétningu mina, en þér eigið eptir, að gjalda mér i sömu mynt! Á jeg að leysa yður af hólmi? Þér komuð hingað i þeim ákvoðna tilgangi, nð neyða mig til þess, að lúta vilja yðar! Þér voruð gengin úr skngga um það, að koma yðar til berragarðs- ina gæti eigi borið tilætlaðan árangur. ©n verður tilviii- unin yður til hjálpar! Erindi yðar var að þessn sinni oigi það, að minnast á dýrgripina sem yður hntði fcorfið, heldur hitt, að gefa mér í skyn, að léti eg‘ eigi að vilja yðar, mynduð þér gera allt, sem i yðar valdi stæði, til að svívirða, og aleyðileggja stúlKuna, sem eg ber óst til! Yiliið þér ekki játa, að það sé hreinn og beinn sannleiki. tem eg fer með?“ Þreytan, og ellin, var nú, sem horfið af ardlitssvip hans, oð fríðari mann, en hann, hafði hún aldrei litið 157 Msry fannst það engu likara, en að hún vaknaði af hræðilegum draumi, er fcóm heyrði frúnn snúa lyklinum, og fótatsk hennar hvarf benni siðan. Hún stóð á miðju gólfi í herberginu sinu, og skim- aði vandræðalega i allar áttir. Það var að vísu hiti i veðrinu, en þó ekalf hún, og nötraði Loks tókst henni að ná sér i stól, — settirt á hann greip hönum fyrir andlitið, og reyndi siðan, að gera sér grein fyrir því, hve hörmulega ílla nú var komið fyrir henni. öat hún þá eigi annnð, en rennt fyrst huganum til Pntrick’s Barminster’s, — minn*t þess, hve hörkulegur hann hafði orðið ó svipinn og hversu hann hafði hvítnað albir upp. Var henni og, sem enn heyrði hún reiðina, ogfyrir- litninguna, sem hafði lýst sér i málrómi hans. Hún fann, að þessu myndi hún aldroi geta gleymt! En þá rrinntist hún þesa, hvað því olli, að hún varð að þola þetta mótlæti, og þá var, sem sórsaukinu þokaði íyrir gleði-tilfinningunni. Hún var lítilsvirt, og fyrirlitin, én Patrick hafði húu þó bjargað. Þó að hún sæi hann aldrei framar, hlaut þetta þó æ að dríga úr sársauka hennar. Líklega hefði hverri óreyndri, og barnslegri stúlku, á svipuðu reki, sem Mary var, orðið það, að láta algjör- lega hugfallast, en hvað Mary snerti, var, sem mótlætið gæfi henni stillingu, og þrótt, enda var húu því og vön- ust, að standa ein sins liðs, og búa alein að hugsunum sínurn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.