Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1913, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1913, Blaðsíða 8
5G 6**®5 Þ.TÓÐVILJINN. XXVII, 15.-14. Viðundu'r nútíðarinnar. 100, skartgripir, ailir úr ósviknu amerísku „gull-double“, í’ást íyrir að eins 9 kr. 25 a. franco. — Ábyrgzt, að haldi sér í 10 ár. Skrautlegt, yfir-flatt 14 kar. „gull- double“ karl-vasaúr, ankerverk. — Geng- ur í 36 kl.tíma. —• Ábyrgzt, að hárrétt gangi í 4 ár. — Eitt leður- veski, beztu tegundar. — Ein tvöföld karl-úrfesti. — Einir manchettu- háls- og brjóst- hnappar, „patent“-læsing. — Fingurbaugur. — Skartnál. Kvenn-skrautnæla (semasta nýungin). —Hvítt perluband. Vasa-ritföng, beztu tegundar. Einn vasaspegill í skraut- umbúðum. — 80 munir, er hverju heimili mega að gagni verða. — Allt safnid, ásamt 14 karata gylltu kart-rasaúri, sem ósvtkin gullþynna hefir, med lafmagni, verid á sett, kostar ad eins 9 k). 25 a. franco. Sendist allt gegn eptirkröfu. — Welt- versandhaus H. Spingarn, Krakan, Austurríki, nr. 466. — Sé meira en eitt safn keypt, fylgir hyerju þeirra al- ókeypia vindla-kveikir, beztu tegundar, er hafa má í vasa. — Sé vörunum áfátt að einhverju leyti, fást peningamir sendir aptur, áhættulaust. trTTOMBNSTEDs amjóriiki «r* bc$t. ___________ ðmjöriikiö fva« Ofto Mðnsted vr. / Köuprrwnnahðfn agfiró^wm ' i Oíinmðrku. /Vr * KOJSÍUNGL. HIRí)-VERK8MIí)JA. Bræðurnir Cloétta ! mæla með sinum viðurkenndu isSjöltblía.ðe-tegviinclviixi., »em eingöngu éru I búnar til úr RITSTJÓRI OG EIGANDI: 1* jSkÚLI 1 HORODDSEN. fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af 'beiztix tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Prentsraiðja Þjóðvijlans. 162 það v r hún nú að vísu Htið sð hugsa í svipinn, vissi sig hafa nóg fé, til að geta komizt til Lundúna. Unga stúlkan sveipaði nú að sér sjalinu, sem bún hafði fleygt yfir berðar sér, settist á annan bebks-endann. og hallaði síðan höfðinu upp að veggnum. Af þreyfcunni Imé hægt svefnmók yfir ’nana, og þó eigí, nema rétt í svip. Það var nú runninn dagur, — sólin komin upp, og gleymdi Mary þá þreytunni, og sorginni, í svip, hrif- 1d af hÍDun-fegurðinni. Loptið bafði verið fremur svalt yfir nóttma, en r.ú kom hicinn, er sólin var risin úr rekkju. Hresstist unga stúlkan nú að mun, er hún andaði að sér hreÍDU, og evalandi morgunloptinu. Þegar klukkan var orðin hálf-sex, fór að skapast flör, og !íf, á járnbrautafstöðinni. Meðal annar, sem fram hjá Mary gengu, var burðar- maður nokkur, er kom raulandi, og var í bezta skapi. Hann nam staðar, er bann sé Mary, og innti hún hann þá eptir þvi, hvort langt væri þess að bíða, að járnbrautarlestin kæmi, sem fara ætti til Lundúna. „Kemur eptir tuttugu mínútur!1* svaraði maðurÍDn. „Hafið þér keypt fwrseðil ?“ Mary hristí höfuðið, og kíóraði maðurinn sér þá ögn bak við eyrað. „Réttast þá, að eg útvegi yður hann! Annars er skrífstofan, þar sem farseðlarnir eru eeldin, enn eigi opn- uð, þar sem eigi er búist við þvi, að neinn fari svona snemma! Engu að síður skal eg þó útvega yður seðilinn! Á hann að vera fyrir aðra leiðina að eins?“ 168 Litlu siðar kom hann aptur með seðilinn, og Mary þakkaði honum, og brosti. En er eimreiðin var komio ti! járnbrautarstöðvanna, sté Mary inn í þriðjaflokks vagn, eem enginn var í, og hnypraði s:g þar í einu horninu. Þegar að járnbrautarlefitin var lokc þotin af st.að, var Mary að mun léttara um hjartaræturnar, en verið hafði. Járnabrutarlestin nam hvergi staðar, fyr od komið var að brautarstöðvunum, sem eru rétt fyrir utan Lund- unaborg. Litlu síðar þaut lestin siðan inn í heimsborgina miklu, og vissi Mary þá sízt. hvað þar myndi á daga bannar drífa. XYI. Þó að frú Barminstor væri í íllu skapi, hafði hún þó farið á fætur um vanaiogan fótaferðar tíma. Lola hafði og — þrátt fyrir gimsteina hvarfið — sofið ágætlega. og eigi vakr.að, fyr en herbergisstúlkan kom inn, og vakti kana. Henni hafði alls eigi þótt skemmtilegt að eiga orða- stað við frú Barminstor. Urn fruna mátti segja, að hún hefði nú munninn fyrir neðan nefið. Ingu síður þóttist Lola þó hafa öll trompin í bendi sér, og eigi hvað síst, er hún heyrði fréttirnar, sem her- bergiastúlkan hafði að færa.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.