Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1913, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1913, Side 1
y 15.-16. tbl. Reykjavík 23. april 1913. XXYIl. árg. „Næstn harðindin". (Hngvekja Guðm. iandlæknis.) Landiækriir Gudm. Björnsson hefir ný- iega látið sérprenta grein, er hann birti í vetur í „Lögréttu11, og sena hann nefnir: „Næstu harðindin11. I grem þessari minnir hann á það, að árið 1913 megi nefna „aldarafmæli sult- arins“, með þvi að árið 1813 hafi sultur, er stafaði af matvælaskorti, amað mjög að þjóðinni, enda kaupför þá komið nauða- fá til landsins, og verðið á allri fitlendri vöru verið geypi hátt, svo að tvö skpd. af fiski varð að gefa fyrir eina tunnu af kornmat, í stað þess er hún hafði áður vanalega fengist fyrir að eins 1/2 skpd. Kvað svo rammt að bjargarvandræð- unum, að „eptir skipun yfirvaldsins, var tugthiíslimum öllum sleppt, og hverjum visað til sinnar sveitar“. Bendir hann og á það, að í 25 árin síðustu hafi aldrei komið illæri, er orð sé á gerandi, og geti hallæri þvi vel verið á næstu grösum, en þjóðin allt annað en ▼el undir það búin, að mæta hallærinu, ef að dyrum berði. Hann minnir og á, að í rifi Hannesar biskups Innnssonai: „Um mannfækkun af hallærum á íslandi“, telji liann, að í 918 ár, þ. e. frá byggingu Islands til ársirs 1792, hafi alls komið 90 harðinda- ár, og helmingur þeirra þó að visu engu mannfalli valdið. Eptir reikningi Hannesai biskups ætti því að mega bfiast við 10 hörðum árum að meðaltali á hverri öld. Landlæknir minnir og á „Hvíta-vet- ur“, er svo var nefndur (veturinn 1632—- 1633); en honum lýsir Espólin, i Árbók- unum, á þessa leið: > Veturinn getdist Tiardui mjög um allt land og dóu pegat hioss djólum (1632); voni spillingarblotat ogjatd- bönn. Hiid ógurleg var áÞrettánda; is vard mikill á midjum vetri, og dllt fram á mitt sumar; en hafísar komu á Þorra og lágu veturinn aUanfram ad Jónsmessu. FJcki vard vitjad kirkna fyrir ófœrdum, hvorki afprest/i né sóknar mönnurn; traudlega vard komist milli fjárhúsa og bœja; fennti fjárhúsin svo fundust eigi, og svopen- ing úti. 100 hesta fennti á Kjalarnesi, en 153 fœrletkar féllu undir Eyja- fjöllurn, 7 lifdu eptir í Skálholti; vida hröktust hestar i sjó og roru fjár- skadar um allar sveitir, en heyin þrutu; í annari viku Þorra kaffenti j hesta á sléttum velli i einni snjókomu. \ Eenti þá bœ á Ströndum vestur, svo j ad a/drei fannst fyr en um vorid,og þar i allt fólk andvana. Var svo hart vorid, ad fest dó, þad er af lifdi veturirn, og var vida nœr saudlaust og hesta eptir; kýr lifdu helzt, en þó var skorid eda fellt af 1290 kúa frá Borgarfrdi austur ad Bangá. Eng- inn afli var á isum; gerdiþá örbirgd mikla«. í>á drepur hann og á ýms önnur harð- inda- og fellis-ár, er yfir iandið hafa geng- ið á umliðnum öidum, og siðast á harð- indakaflann 1881—1888, er fólkinu hér á iandi fækkaði alis um 3229. En fækkunin stafað þá að visu að miklum mun af þvi, að fjöldi manna, um 2000. flýðu þá undan óáramnni til Vesturheims. Eina bjargrœdid gegn hallærisvoðan- um, telur iandlækmr í því fólgið, að til sé á hverju hausti, í hverju héraði, svo niikiii koinmatarforði, að mönn- um og bnpeningi sé borgið, þó að yfir dynji voða-vetur, á við þá, sem hér á landi hafa verstir verið. 1 þessu skyni vili hann, að komið sé á ; lögskoiðuðu kornvörnkaupfélagi fyr- ír alla þjóðina, og sé á hverju hausti fluttar öruggar vetrarbirgðir, á allar þær hafnir, er lokast geta af is á vetrum. ]?á vill Lann og, að komið sé á fót lögskipuðum tryggingar- eða hallæris- sjóði, er veitti kaupfélaginu lán, til eins árs í senn. svo að keyptar yrðu nægar vetrarbirgðir af kornmat. Yfirleitt er hugvekja hr. Gudm. Björns- sonar hin röggsamlegasta, og óskandi, að hún leiði til þess, að einhver þau ráð verði tekin, er að gagni koma. Ullöii d. — o— Belztu tíðindin, er borist hafa ný skeð frá útlöndum, eru: Danmörk. 13. febr. þ. á. brá Christian konung- ur X, og drottning hans, sér til Noregs, og voru þar fagnaðarviðtökur miklar, sem venjan er, þegar konungmenni heim- sækja hverir aðra. Seint í febrúar var ferðinni síðan heit- ið til Berlínar á fund Vilhjálms keisara, og mun þeirri heimsókninni því nú einn- ig lokið. Mælt er, að þau hjónin bregði sér síðan í vor til Englands, Rússlands, Frakk- ands, — og ef til vill einnig til Belgiu og HoJlands. Hér ræðir eigi um annaðf en það, að fullnægja tízkunni, þ. e. þeirri, að þeir, sem ný teknir eru við konungdómi heim- sæki stallbræður sína. Bæjarfulltrúakosningar áttu að fara i’ram í marzmánuði þ. á., og hefir nú töiu bæjarfulltrúanna verið fjölgað að mun, — verða eptirleiðis alls 55, en hafa að eins verið 42 til þessa. Af dönskum blöðum, frá mánaðamót- unum febr. — marz, þá er svo að sjá, sem þær muni sóttar verða með afskaplegu kappi, —- hægrimenn. sem núeruíminni hluta. leggja mjög stund á, að koma sin- um mönnum að. I næstk. desembermánuði heldur bær- ínn Kerteminde á Fjóni 5C0 ára afmæli sitt. j Kanpstaðurinn er við Kerteminde- fjörðinn, er skerst inn í úr Stóra-Belti (ibúar um 2J/2 þús.) og er þar meðal ann- ars, gömul kirkja, frá byrjun fimmtándu aldar, kennd við helgan Lautentíus, og utsýni mun og vera þar fagurt. Dönsk-amerísk kona, frú Augusta Pio, kom ný skeð til Kaupmannahafnar, og hélt þar nokkra fyrirlestra. Hún er ekkja Louisi'JPio’s, sem var íaðir, eða fyrsti frumkvöðull jafnaðar- mannastefnunnar í Danmörku. Pio var fæddur 1841, en fór til Amer- ikn 1877, og dvaldi síðan i Cbicago, og andaðist þar 1894. Fórst Dönum smánarlega við hann, — komu honum, meðal annars í betrun- arhúsið, af því að hann vildi eigi, að gegnt væri lögregluskipan, er bannaði verka- mönnum fundarhald, er Pio hafðiboðað, og halda átti undir berum himni (á „Fel- leden“, sem svo er nefndur). — En ekki rekur „Djóðv.“ það mál hér frekar. Frú Augusta Pio kom að eins snöggva ferð, til að heimsækja fornar stöðvar, — dvelur ella í Chicago. Maðurinn, sem talinn er verið hafa verið fyrsti frumkvöðull bindmdishreif- ingarinnar í Danmörku á öldinni, sem leið, var Syversen kennari (f 1847), og til þess að balda minningu hans enn betur á lopti, átti ný skeð að reisa líkneski hans í Kaupmannahöfn, en borgarstjórar vildu þá eigi, er til kom, leyfa, að það yrði reist þar, sem samskotanefndin fór fram á, að það yrði látið standa. Yildn og jafn vel helzt alls eigi þiggja likneskið, að } ví er oss skilst, — töldu Syversen kennara eigi hafa verið svo alþekktan, eða þjóðkunnan merkismann, að slíkt ætti við, þ. e. að reisa líkneski hans í höíuðborginni.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.