Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1913, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1913, Blaðsíða 5
XXVIL, 15,-16. I>JOÐ VÍLJIMí. 61 Frá Akureyri. Nokkrir Akuieyringai' (Asgeir kaupm. Pét- orsson o. fl.) hafa nýlega koypt dálítinn gufu- | bát, er nefniet „Lilly“, og setlaður er til fiski- veiða. — Bátnum er ætlað að nota ýmist botn- vörpu eða lóðir. Dönsku bankai nir, „HancUlsbanken11 og „Landmandsbanken“, bafa hvor um sig borgað hluthöfum sínum 8°/0 arð fyrir árið, sem leið (þ. e. 1912). Arið hefir því verið bönkunum í betra lagi. Að því er „Handelsbankeu“ snertir, nam árs-ágóðinn alls: 3 millj. 162 þús. króna, en ánð áður (þ. e. 1911) að eins: 2 millj. 797 þús. króna. Mannalát. —O— 22. nóv. síðastl. (1912) andaðist að Kvíanesi í Súgandafirði í Vestur-ísafjarð- arsýslu Gudrnundut Jóhannesson, er áður bjó lengi að Bæ í Súgandafirði. Guðmundur sálugi var orðinn fjör- gamall maður, er hann andaðist, 83 ára að aldri. Hann var kvæntur Kristínu Guð- brandsdóttur, er nú lifir hann. Af börnum þeirra hjóna eru þessi þrjú á lífi: 1. Marías, verzlunarmaöur á ísafirði, kvæntur Hólmfríði Sigurðardóttir, heitins fangavarðar Jónssonar. 2. Halldór, er fluttist til Vesturheims. 3. Jóhannes, sem nú er bóndi að Kvía- nesi i Súgandafirði. Guðmundur sálugi fluttist að Kvía- nesi, til Jóhannesar sonar síns, er hann hann brá búi að Bæ, og dvaldi þar síðan til dánardægurs. Hann var talinn dugandi bóndi, bæði til lands og sjávar. f 28. marz þ. á. andaðist að Jarls- stöðum i Bárðardal í Þingeyjarsýslu Jón bóndi Þorkelsson, hálf-bróðir síra Jó- hanns dómkirkjuprests Þorkelssonar. Hann varð bráðkvaddur, er hannjvar ný genginn i rekkju að kvöldi 28. marz síðastl., — hatði og verið mjög farinn að heilsu síðasta árið, sem hann lifði, enda kominn um sjötugt. Jón sálugi var greindar karl, og manna nákunnugastur í Odáðahrauni, og í ör- æfunum þar í grenndinni. Elgosið í Öskju (1875—-1876) raun- sakaði hann fyrstur manna, og ritaði grein í „Norðling“ um ferð sína til eld- stöðvanna. Opt var hann og leiðsögumaður ferða- manna, innlendra og útlendra, er leið áttu um Ódáðahraun, eða til þeirra stöðva. Hann lætur eptir sig nokkur börn, sem öll eru upp komin. Póstgöngum hafa Norðmenn komið á milli borgarinnar Tromsö í Noregi og Spitzbergen, er á norska landsmálinu. einnig, ef eigi eingöngu, er nefnt Sval- barð. Lótu þeir mótorskútu fara sex ferðir þar á milli síðastl. sumar, —■ á timabil- inu frá því seinast í júli til september- loka. Ráðgort er, að póstferðunum verði nú eitthvað fjölgað í ár. 1-iey kjavík. —o— 23. april 1915. Alþm. Bjarni Jónsaon frá. Vogi hólt alþýðu- fyrirlestur í „Iðuó“ 13. þ. m: Fyrirlesturinn var um: „Rómverja og ía- lendinga11. „Ceres“ kom hingað frá útlöndum 6. þ. m. — Meðal farþega, er komu með skipin, vorn: Cand. jur. Bjarni Þ. Johnson, Carl kaupmaður Hemmert, Sighvatur bankastjóri Bjarnason o. fl. Enu fremur komu og með skipinu nokkrir útlendir ferðamenn. Heilsuhælisdeildin hér í bænum hélt aðal- fund sinn að kvöldi 7. þ. m. Alls höfðu tillög fólagsdeildaimanna árið, sem leið, nurnið 2631 kr. Úr stjórninui átti aðjgang vjMagnús yfirdóms- lögmaður Sigurðsson, en var endurkosinn. Kvöldskemmtun var í Goodtemplai-ahúsinu hór í bænum að kvöldi 13. þ. m. Þar voru sýndir þrír gamaDleikir: „P’ólkiðJ í húsinu“, „Aprílshlaup“ og „Prúin sefur“. 1 síðasta leiknum lók hr. Friðfinnur prentari 178 „Hvi ertu að segja inér frá þessu?u mælti Lis, og gjörðist all-áköf. „Hver er bættan?“ „Leith vatt sér nú að henni, all-reiðilega. „Manstu þá ekki, hvernig þú gerðir þig hlægilega ný skeðu, mælti hann, — „hvernig afbrýðissemin lét þig þá engan stundlegan frið bafa?u „Yarlega, Di«k!“ mælti konan, og var þá all-æst. „Eyr er nú fullt, en út af flói! Þú ættir ekki að bera mig bríxlyrðum! Hvað hefi eg eigi lagt í sölurnar þín vegna?“ „Ekki meira, en mörg hundruð giptra kvenna hsfa gert! svaraði Leith. L's hló kuldablátur. „Ekki skal eg segja neitt um það!“ svaraði hun. „En vonandi eru þær giptu konurnar þó eigi margar, sem jafn svívirðílegt athæfi hafa orðið að aðhafast, sem jeg, enda liklega ekki margar, sem fá að launum sama vanþakklætið, sam jeg!“ „Annars er þér það fráleitt ókunnugt, Dick, að Emily Prentiee lót sér fremnr ferast svo v»ð mig, sem ©g væri vina hennar, en vinnukonumynd!u „Mér er nú ekki nýtt, að heyra það, — þurfti sízt að heyra það að nýju“, svaraði Leith, og gerði sig harðan i róminum. Það var rétt komið t’ram a varirnar á Lis, að segja Leith frá því, hvaða orð höfðu farið á milli henuar og Mary, en hún stillti sig þó. hugsaði sér, að gera það fremur síðar „Gott, og velu, mælti hún þreytuloga. „Tölum þá ©igi frokar um þeasar gömlu sakir, en hvörflum huganutn 171 Leith tók því með bökkum, og járnbrautarþjónninn kom aimskeyti hans síðan á framfæri. „Þatta var heillaráð!" mlæti Leith við sjálfan sig, er eimreiðin var aptur þotin af stað. „Lls fær simskeytið nóga saauuna, og ætli Mary sór eigi beint á eiahvem ákveðinn stftð, verður hún á mínu valdi, — í_rist Lís eigi þvl k’aufa’ei.ir “. Mary var þreytt, og leið eigi vel. — Hún hafði eigi bragðað mat í marga kl. tíma, ekki neytt neins svefn'J, en þreytt sig é göngunni, avo að hún var alveg Þmagna að kalla. Mary sat, setn fyr segir, i horninu ájeinum vagninum. Hún var yfirkomin af þreytu, enda hafði hún eigi bragðað mat þá um daginn, og átti því og bágt með, að hugsa, Eimreiðin nálgaðist nú Lundúnaborg æ meira og raeira, og þóttist Mary vita, að er til járnbrautarstöðvanna kæmi, hlyti hún að geta tyllt sér þar einhversstaðar, fengið sér eitthvað að borða, og hngsað jafnframt ráð fla. Loks sé á hana værðarlítið svefnmók, unz hún vaknaði við það, að vagninn kipptist til, er brautin nam etaðar á járnbrautarstöðvum, skamt fyrir utan Lundúna- borg, og var þar genglð eptir f&rseðlunum. Járnbrautarlestin kom nokkru síðar til Lundúna, en áætlað h .fði verið. Leith rak höfuðið út um gluggann, er á járnbrautar- stöðvarnar kom. og svipaðist um, og kom þá og brátt suga á þann, sem hann svipaðist eptir. Mary var stígin út úr vagninum, og gekk burt i hægðum sínum. Leith gekk á hinn bóginn til ungrar stúlku, sem

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.