Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1913, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1913, Blaðsíða 6
ÞJCÐVILJINN. XXWT, lB.—1€. ?6 r n . "■ ----.... "r.-- • ■■■■■= Guðjónsson aðal-hlutrorkið. — En bonum lætur » mjög vel, að leika allt, sem kýmilegt er að •inhverju leyti. „Flora“ kom hingað fri útlöndum að morgni 8. þ. m., og lagði aptur af stað héðan kvöldið •ptir, til Vestfjarða og norður um land. Meðal þeirra, er héðan tóku sér far með skip- icu, var Kjartan hreppstjóri Guðmundsson í Fremri-Hnífsdal, er dvalið hafði um hrið til lækn- inga bér syðra. — Enn fiemur fór og til Vest- fjarða kona ritstjóra blaðs þessa, frú Theodora Thoroddsen, o. fl. Hafnfirðingar eru um þessar mundir að koma á fríkirkjusöfnuði. Talað er um, að Goodtemplarahúsið þar verði notað við guðsþjónustugjörðirnar fyrst um sinn. Til orða kvað hafa komið, að síra Ölafur frí- kirkjuprestur Ólafsson, fyrrum prestur að Arn- ! arbæli, gegni prestsstörfum fyrir þá í bráðina. i „Kong Helge“ kom hingað frá útlöndum 8. þ. m. Kvennfélagið „Hringurinn“ sýndi nú i vik- unni þrívegis sjónleikinn: „Hinn dularfulli arfur“. SjónleikurÍHn er eptir danska leikritahöfund- inn frú Emri u Gad (fædd i Kaupmannahöfn 21. janúar 1862), og hefir verið sýndur á laiksviði i Kaupmannahöfn („Folketeater11). Leikið var i „Iðnó“ þrjú kvöld í röð (16.— 18. þ. m.) ý 9. apn'l þ. á. andaðist Jón Á. Matthiesen i Hafnarfirði. Hann lætur eptir sig ekkju, Guðrúnu Matt- hiesen að nafni. „Sterling“ kom hingað frá útlöndum 8. þ. m. — Meðal farþega, er hingað komu með skipinu, voru: kaupmennirnir Egill Jakobsen og Gunnar Gunnarsson, tveir útlendir fuglafræðingar o. fl. Kvenn-iþróttafélagið „Iðunn“ gekkst fyrir kvöldskemmtun, sem haldin var hér í bœnum að kvöldi 10. þ. m. „Skandia mótorinn“ (Lysekils mótorínn) er af vélfróðnm mönnum viðurkenndur að vera sá bezti báta- og skipa-mótor, sem nú er byggður á Norðurlöndum. „SKANDIA“ er endingarbeztur allra mótora og hefir gengið daglega i meira en 10 ár án viðgerða. „SKANDIA“ gengur með ódýrustu óhreinsaðri oiíu, án vatnsinnsprautunar, tekur litið pláss. og hrisstir ekki bátinn. „SKANDIA“ drífur bezt og gefur allt, að 60°/0 yfirkrapt. Bíðjið um hinn nýja. stóra íslenzka verðlista. Einkasali: JAKOB GUNNL0GSSON. Kebenhavn, K. Þar var það og til gamans gert, að sýndur var sjónleikur. ý Látin er hér í bænum f vetar húsfrú Guð- rún Egilsdóttir Sandholt. Hún var kona Eyjólfs Guðmundssonar, er lengi var verzlnnarmaður á ísafirði, og höfðo þau hjónin dvalið hér f hænum nokkur árin síðustu. Guðrún sáluga var dugnaðar- og myndar- kona. Láts hennar hefir því miður láðzt að geta f blaði voru, fyr er nú. Hr. Indriði Reinholt, íslendingur, sem dvalið heflr um hríð f Amerfku, hefir nýlega sótt um leyfi bæjarstjórnarinnar hér f bænum til þess, að mega leggja sporbraut um götur bæjarins,og hagnýta hana. Áformað er, að sporbrautin liggi frá Laugar- nesi og alla leið út á Seltjarnarnes, og geti bæj- arfélagið síðan keypt bana, er því svo sýniat. „Hólar“ lögðu af stað héðan í fyrstu strand- ferðina í ár, 14. þ. m. Meðal farþega, er með skipinu fóru, voru: Stefán verzlunarstjóri Guðjobnsen á Húsavík og Þórhallur kaupmaður Daníelsson i Höfn i Horna- firði, o. fl. o. fl. Mtúdentar kveðja veturinn, og heilsa numrinu, með samkvæmi („sumargleði stúdenta11), er haldið verður á hótel „Reykjavik“ hér í bænum síðasta vetrardagskvöldið (23. þ. m.), — hefst á mið- aptni mið dansleik. 172 btóð ein sér, og skýrði hann benni, roeð fém orðum, frá atvikum öllum. „Þú mátt ekki missa sjónar á stúlknnni“, roælti hann, „og fel eg þér, að haga þér, eem hentaet þykir. — Hán á engan vin hér i Lundúnum, og vera má, að hún eé og komin hingað peningalaue; — þér ætti því að veita allt greiðlegar, en ella“. Unga stúlkan einblindi á hann, og lýeti sér bæði alvara, og gremja, i svip hennar. „Hvað varðar þig um stúlkuna?“ spurði hún. „Hveð kemur hón þér við?“ „Mér stendur hœita af henni“, mælti Leith all- alvörugefinn. „Skilurðu mig þá? Jeg get ekki látið hana fara ferða sinna í Lundúnum, án þess henni sé gefið auga, — veit ekki. hverju hún kynni að finna npp á! En nú verð eg að yfirgefa þig, — fer á garala staðinn i miðborginni, og veiztu þé, hvar mig er að hitta!“ Stúlkan lagði höadina á handlegginn á bonum, all- áköf, og þó auðsjáanlega all-kviðafull. „Yæntanlega þó ekki gamla erindið?“ mælti hún lágt. „Þú lofaðir mér að hætta, — sagðist fara hingað til þess að geta byrjað nýtt lif!“ Leith hrissti hönd hennar af sér, og gaf benni ó- blítt auga. „Gæltu sjálfrar þín, og láttu mig fara minnar leið- ar“, rnælti hann all-þurlega. „Gerðu nú, sem eg segi! Jeg 'er nú þangað, sem þú veizt, og geturðu bitt mig í kvöld! Jeg skal og koma boðum til þín! Jeg fel þér nú stúlkuna, og látirðu hana sleppa, skal þér eigi bregð- est, að þú kysir helat, að hafa aldrei fæðat“. Að svo mæltu hvarf hann inn í mannþyrpinguna, 177 „En í tæri við Emil.y vil eg nú alls eigi komast*,, hugsaði hún enn fremur, og vingsaði höfðinu. Það var farið að líða á kvöldið, er Leith hitti konu sfna, eins og um hafði verið talað. Ekki var það á heimili þeirra, er þau hittust, held- ur hafði hann gert henni boð, að hitta sig á tilteknum stað i borginni. Henni sárnaði það, að þó að hann léti, sem hann bæri traust til hennar, virtist hann þó tortryggja hana. A það virtust henni fyrstu orðin, sern hann sagði, benda mjög ótvíræðiiega „Þér befur þá, vonandi, t«ki*t, að koma öllu svo fyrir, að því er til usgu stúlkunnar kemur, að ekkert sé átt á bættu?“ Lís gekk um hrið fram og aptur um gólfið, og svaraði engu. „Dick!“ mælti hún að lokum. „Jeg er ekki vön, að hafast nndan þvi, sem þú segir mér að gera, en þessi starfi var mér þó eigi geðfelldur! Þú V9rður að sýna mér fyllstu hreinskilni! Þú verður að segja mér meira en þú hefir sagt mér! Sagðistu ekki telja stúlkuna geta orðið þér hættulega!“ „Okkur hættnlega“, mælti Leith, all-alvörugéfinn. „Erum við ekki eitt?“ „Farnist mér ílla, þá er þér og hætt“, mælti hann enn fremur; — „og við erum hvergi nærri eins óhult, eins og þú imyndar þér! Þó að jeg slyppi á skipsfjöl, og þó að við værum eigi handtekin á skipinu, þá getur það þó orðið á hverri stundinni“.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.