Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1913, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1913, Blaðsíða 4
68 ÞJÓÐVILJINJí. XXVII, 17. 17. apríl þ. i. var „fyrsta járnbra«tarferðin“ farin hér á landi; að því er sum Reykjavíknr- klaðanna kveða að orði. Járnbrautin, nm lögð hefnr verið, hafnar- gjörðarinnar vegna, úr Eskihlíð að Grandanum var þá tullgjörð, og hafði hr. Kirk, yfirverkfræ- ingurinn, er um hafnargjörðina annast, þvl boðið borgarstjóranum, hr. Páli Einarssyni, og fáein- ía öðrum, að sitja i járnbrautarvagni milli ofa« greindra staða, — vegalengdin nasr 4 kílómetrar. Numið krað hafa verið staðar á Skildinganes- meium, og skál hafnargerðarinnar drakkin þar i kampavini. Annarl er þetta ekki i fyrsta skipti, sem sezt hefur verið upp i járnbrautarvagn hér á landi, þvi að það hafa ýmiir gert á ísafirði: og óefað viðar hér á landi, þar sem járnbrautir hafa verið Rotaðar, til fisk- og vöruflutt«inga, í kaupstöð- ■ao, eða kauptúnum. Um „Ingólfl húsið“ svo neinda, húsið, sem gefið var fyrir nokkrum árum, til þess að koma upp líkneski Ingólfs landnámsmanns hér í bæ«- um, hefur „Ingólfs nefndin11 nýlega auglýst, að dregið verði væntanlega um næstk. áramót, — þ. e. að segja takist áður að selja lottariseðla fyrir rúmar 4 þúi. króna. Hefur nefndin nú leitað ásjár ýmsra manna, — beðið þá að taka sér sölu minnst 25 lotteri- »eðla hvern. Ingólfshúsiö kvað alls hafa kostað um 11,6C0 kr. f 20. þ. m. (april) andaðist Gudmundur óðals- bóndi Guðmundanon að Auðnum á Vatnsleyuströnd ~i Gullbringusýslut Hann mun verið hafa maður Um sjötugt. Jarðarför hans fer fram að Kálfatjarnarkirkju 6. mai næstk. Wuðm. sálugi hafði verið all-lengi heilsu- tæpur. Ef til vill getur blað vort helztu æfi-atriða hans siðar. 1 rauðri skykkju, og kyrtli hlám, með hvít- um leggingum, sáust nokkrir sámdrengir á gangi hér i benum á sumardaginn fyrsta. Það er leikfinaisflokkur smádrengja í kristi- legu félagi ungra manna“ (K. F. U. M.), er kallar sig „Væringjar“, er valið hefur sér þenna búning. „ísafold“ kallar búninginn „forn-íslenzkan11, en liklega er það nú svona og svona. En hvað sem þvi líður, var gaman, að sjá drengina i honum, og líklega eigi fáir drengir, sem í „K. F. U. M.“ vilja komast, hans vegna. Auk hljóðfæra flokks hr. Bernburg’s, sem getið er hér að framan, skemmti og lúðrafélagið „Harpa“ bæjarbúum á sumardaginn fyrsta með þvi, að leika ýms lög á lúðra, sem og lúðrasveit „K. F. U. M. Jarðskjálfta kippa urðu stöku menn varir hér í bienum aðfaranóttina 25. þ. m., sbr. eldgosið, og jarðskjálftana i þessu nr. blaðs vors. Hér í bænum voru kippirnir þó, sem betur fór, fremur vægir, og kvað fólk þó hafa vaknað við þá i stöku húsum (kl. 4—6 um nóttina) „Ceres“ kom hingað frá Vestfjörðum 17. þ. m., og lagði af stað héðan til útlanda 20. þ. m. Meðal farþegja, er héðan fóru mnð skipinu, voru: Cand. jur; Guðm. Sveinbjörnsson, og frú hans. Klemenz landritari Jónsson, og frú hans, og Sig. Brim póstmeistari, og frú h»*is. En fremur Jón landsverkfræðingur Þorláks- son, — „í járnbrautarerindum“, til Noregs. og Danmerkur, að því er í „ísafold“ segir. Málverkasafni Islands, sem geymt er að mun í alþingishúsinu, hefur hr. Þórarinn málari Þor- láksson nýlega gefið málverkið „Aning", sem hann hefur málað. RITSTJÓRI OG EIGANDI: Skúli THORODDSEN, Um endilangt Island. Hami'i i liii lris«i*ííi'ííi. Þaðan skrifar Oddur M. Bjarnason: Eg er 47 ára gamall og hefi um mörg ár þjáðst af magakvillum, meltingarþrautum og nýrraveiki. Eg hefi leitað margra lækna en árangur enginn orðið. En þegar eg nú er búinn að taha inn úr 5 flöskum af hinum heimsfræga Kina-lífa-elexír, Snn eg, að mér hefir batnað til muna. Eg votta bittergerðarmanninum mitt innilegasta, þakklæti. I>jór*ísú,r-liolti- Sigríður Jönsdottir frá Þjóraárholti, sem nú er komin til Reykjavíkur, ritar þannig: Eptir að eg frá baruæsku hafði þjáðst at langvarandi hægðaleysi og andarteppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kina-lífs-elexír og leið mér eptir það betur en nokkuru sinni áður á æfi minni, sem nú or orðin 60 ár. (Reylija.víli-- Ouðbjörg Hansdóttir, Kárastig 8, skrifar: Mér hefir i 2 ár liðið mjög ílla af brjóstþyngslum og taugaveiklun, en eptir að hafa notað 4 flösk- ur af Kína-lífs-elexír líður mér miklu betur og vil eg þvi eigi án þe««a góða bitt- ers vera. IVjálsstöðum í Húnavatnssýslu. Stdngrímur Jbnatansson skrifar þaðan: Eg þjáðist tvö ár af illkynjuðum magakvilla og gat ekki orðið albata. Eg íeyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína-lifs-elexír og fór eptír það síbatnandi. Eg vil nú ekki án hans vera og ræð öllum, sem þjást af sams konar kvillum, að- reyna þenna ágæta bitter. Simbakoti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jóhanna Sveinsdóttir: Eg ’er 43 ára og hefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veiklun. Af mörgum meðölum, sem eg hefi reynt, hefir mér langbezt batnað af Kina-líf«-elexir. U.eýlila.-v'ils:. Halldör Jónsson í Hlíðarhúsum skrifar þaðan: Fimmtán ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-lifs-elexír við lystarleysi og magakvefi og hefi jafnan orðið sem nýr maður eptir að hafa tekið bitterinn inn. Hinn eini ekta Kina-lils-elexir- kostar að eins Í3 krönur ílankan og fæst hvarvetna á Islandi — Hann er að eins ekta frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, Kðbenhavn. KONCNöL. HIRÐ-VERKSxMIÐJA. Bræðurnir Cloétta mæla með ainum viðurkenndu Sjólcólaðe-tegfixntliim, sem eingöngu er«. búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Edd fremur KZalraópúl'veT'i af Ixeíeta'tegund. Agætir vitnisbttrðÍB- frá efnafræðisrannsóknarstofum. Prentsmiðja Þjóðvijlans.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.