Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.05.1913, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.05.1913, Blaðsíða 3
XXVIL, 18.—19. ÞJOÐVILJINN. 71 Utlönd. —O— Danmörk. f 12. febrúar þ. á. andaðist Sylotc, l&ndþingismaður og birkidóman á Frið- riksbergi. — Hann var systur-sonur Nelle- mann’s beitms, — rammur hægrimaður, •g þótti harður, og óvæginn við sak- borninga, eigi hvað sízt, eða þá aðallega im þær mundir, er Estrups-valdið beitti vinstrimenn hörðustu tökunum. Sylow var fæddur 11. ágúst 1849. 11. febr. þ. á. hófst í Kaupmannahöfn fundur jafnaðarmanna („söcialista"), og ■óttu hann 400 kjörnir fulltrúar jafnaðar- *ianna í Danmörku. I grennd við borgina Eönne á Borg- undarhólmi (Bornholm) var nýlega reist- ur bautasteinn all-mikill, til minningar T*m það, er eyjarskeggjar brutust undan Svíum «eint á árinu 1658, — drápu land- stjóra þeirra þar, Ptinzenskjöld að nafni. Bautasteinninn er reistur á sjávar- hamrinum, er hann kvað hafa staðið á, •r hann var skotinn, og hét sá Jens Ko- fod, er forystu eyjarskeggja hafði. Aður stóð þar og steinn nokkur, er á var letrað ártalið 1658. Noregur. í>að slys varð þar í öndverðum febrú- ar þ. á., að fjórir helztu hafnsögumenn- irnir, er beina skipum ieið inn Kristianíu- fjörðinn, drukknuðu, — í afskapa roki og sjógangi, er þá var. Þeir létu alls eptir sig 18 börn, er innan fermingaraldurs voru. Alþjóða skauta-kapphlaup var í önd- verðum Jebr. þ. á. haldið í grennd við Kristianíu, þar sem Frogner nefnist; — en þar er almennur skemmtigarður Krist- ianíubiia, og fagurt útsýni yfir Kristianíu- fjörðinn, og sækir þangað því árlega mesti sægur innlendra og útlendra ferða- manna. Reynt var þar 1500 metra hraðhlaup, og sigraði Nbrðmaður nokkur, Oscar Mat- hiesen að nafni, en í 5000 metrá hrað- hlaupinu rússneskur maður, Ipolitow að nafni. Áhorfendurnir kvað hafa verið álls um 25 þús. að tölu, þar á meðal norsku konungshjónin, IJákon og Maud. Finnland. Þing Finna — landdagurinn, sem svo er nefnt — liófst 3. febr. þ. á. Þar var jafnaðarmaður, Tokoi að nafni, kosinn þingforseti, með því að hinir þmg- flokkarnir, Ung-Finnar og Gamal-Finnar, gátu eigi komið sér saman, og stafaði það af því, að SrÁnhu/bud, er áður hafði verið þingforseti, áskildi sér rétt til þess, yrði hann kosinn, að halda ræður, lands- réttindum Finnlands til varnar. — En það þótti eigi hyggilegt, eins og á stend- ur, — þótti mundu geta valdið þingrofi tafarlaust. Tokoi er sagður fyrsti jafnaðarmað- urinn, er þingforseti hefir orðið. Bretland. Miklum tíðindum þykir það sæta, að sagt er, að Bretar og Þjóðverjar hafi nú nýlega komið sér saman um það, að hlaupa eigi lengur í kapp hvorir við aði’a, að því er aukningu herskipaflotans snertir, en láta hlutfallið vera sem 16 gegn 10, þ. e. brezki flotinn æ þeim mun stærri eða öflugri. Nýlega hefir h«rmálaráðherra Breta lagt. fyrir þingið frumvár]) þess efnis, að kastalavörðum skuli skylt, að skjóta á loptför, er eigi lendi tafarlaust, ef þeim er skipað, séu þáu í grennd við kastala, eða önnur lík varúarvifki. Tilefnið kvað vera það, að menn eru hræddir um, að þýzk loptför hafi aflað sér upplýsinga um varnarvirki á Bret- landi, eða ætlað að gera það. Þýzkaland. 1 þorpinu Mrotchew, í grenn við Pos- en, urðu nýlega 20 eldsvoðar á að eins 6 vikum. Þótti þetta. sem von var, ærið grun- samt, og var þvi leynilögreglumaður send- ur þangað, t.il að grennslast eptir, hvað valda myndi. Niðurstaðan varð sú, að sjö af helztu borgurum þorpsins voru settir í varðhald, — taldir hafa kveikt í húsunum, til þess að hafa fé af brunabótafélögunum. Borgir á Prússlandi hafa nýlega lagt fram fé, og gefið Vilhjálmi, þýzka krón- prinsinum, og Ciciliu, fni hans, fjölda silfurmuna, alls yfir tvö þúsund, að mælter. 192 JitDÍDguna. sem leiptrað hafði í augum Patriek’s. — og keyrði nöpru bituryrðin, sem liðið höfðu honum af vöruin. Hún hefli getað aagt frá öllu, sem var, og leitt af sér allan grun! En hun hafði kosið. — að liða, og þ#gja. Þeirri gleði, *ð hata biargað Patrick, gatþóeDginD vsipt hana! Það var og eina huggunin hennar í mótlætinu! Nú víkur sögunni að Hugo Douglas*. Hún kveið því ná eigi lengur, að Patrick geDgi sár úr greipum, og ásetti sér þvi, að hypja aig nú brott frá herragarðinum, — féll dvölin þar, sem aakir stóðu, engan vegÍDn aem beat. ,Það skal verða fyrsta verkið mitt, að losna við kerlÍDgarskrmkkuna“, hmgsaði hÚD, er henni varð litið út um gluggaDD,, og sá frú Barminater vera á gaDgi úti í garðinum. „Jeg held mig og vita ráð til þes»“, hugsaði hún enn fremur. „Láti eg hana renna grun í, að eg viti, að hún býr yfii leyndarmáli, sem ekki má koma»t upp, býst eg ekki við, að mér verði vandræði úr henni! Viti nokkur, hver maðurinD var, sem drukknaðí, þá veit móð ir Patri«k’» það! Hvað þar býr undÍJ, l»t eg að visu ósagt, en eg vík nú samt sð því, og bý*t þá við, að i henni sljákki ro*tinm. — Húd veit, hvað mér ér sára*t, og taki eg eigi til minna ráða, vðrður hún hér kyr, þótt eigi aé til annar*, þá þó cil þeas, að geta angrað mig, •g kvalið“. 181 Frú B»rrnin»ter at.undi, — skildi oigi vel hvað LoL fór, er hún vék að ssmkomulagi bennar og Patrik’s. Henni hafði aldrei geðjast Lolm Dyson, eða lunderni henuar og jafnan talið hana »yoi sínum i alla staði ó- samboðna. Frúnni hafði þvi geðjast vel að kuldanum og fyrir- litninguDni, er hún sá skina út úr Patriek, er Lola fór að nýju að draga sig eptir hoDum. En nú þóttist hún, bæði á »vip Lolu, og af orðum kennar, geta ráðið, að eitthvað væri á seiði. Hún átti þvi um hríð í nokkurri baráttu við ajálfa sig, og svaraði engu, un* hún náði sér þó avo, að hún gat látið, »em hún hofði eigi heyrt það, er Lola vék að Patrick. T&1 hennar laut þvi aðeins að M*ry. ,Mér þykir leítt“, svaraði hún, „að heyra yður enn fara svo hörðum orðum um ungu stúlkua, sem sannarlega á heimtingu á fullri virðingu allra“. „Jeg sagði yður það þegar i gæakveldi“, mælti hún enn fremur, „al hversu svívirðilegar aðdróttanir, sem stúlkan yðar ber á Mary, þi verður þó enginn til þe»s, hvorki hér á heimilinu, né i nágrenninu, að leggja nokk- urn trúnað á þ»r, eða ímynda »ér, að hmn »é á nokkurn hátt við glæpinn riðin“. ^En“, mælti frúin enn fremur, og kimdi fremur óviðkunnanlega nef til vill eigið þér örðugt með, að imynda yður, að til geti verið jafn göfuglynd stúlka, eÍD» Mary er, af því að þér kynntu*t sliku eigi að jafnaði“. Lola beit saman vörunum, og mælti, all-æ»t: „Þér talið mjög fallega! En þar sem það er al- kunnugt hér i nágrenninu, að þér þé hafið að mun haft

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.