Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.05.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.05.1913, Blaðsíða 7
XXVII., 1?.—19. ÞJOPTILJIiNM, 75 Reykja,vík. —o— 10. m*í 1913. Tíðm «jög h»g»t»ð að undanförnu, end* rsekt- 'wð jörð orðin graem, og koma úthagarnir britt k «ptir, að rænzt er. Tðtboltafilagié bér i bæaum, og nokkrir Frakkar, frá frakkneska herskipinu „Lavoisier11, laafa reynt mað sér fótbolta á „íþrótt»rellinumu k Melunum, og ýmsir haft ketur. „Botnía11 kom hingað irá útlöndum 28. f. oi, Meðal farþega, er með skipinu komu frá út- löndmm, voru: Arni Jónsson, fyr vorzlunarstjóri á ísaflrði, og frú hans (Hólmfríðmr Þorvalds- dóttir, fyr' Iseknis á ísafirði). — Enn fremur frú Margrát Zoéga og Sigriður Jakobsen, Ólafur Ijósmyndasmiður Magnússon o. fl. Einhverjir útlendingar kvað og hafa lcomið hingað með „Botníu". ÆtíÖ ber að heimta kaffibætir Jakobs Gunnlegssonar þar Kenv þér verzlið. Smekkbezti og drýgsti kafflbætir. JÞví að ein«t egta að nafnið Jakob Grunnlegsson og blátt flagg með hvítum krossi stvindi á 1»ver-jvim pakka. fiinn heimsfrægi, eini ekta Kína-lífs-elexír trá Waldemar Petersen í Kaupmannahöfn, Glímufálagið „Ármann“ og glímuflokkur ung- 'mennafélagsins11 hér í bænutn, reyndu kappglímu með sér í „Iðnó“ 6. þ. m. Svo fóru leikar, að „Ármann“ bar sigur úr býtum, — fikk 47 vinninga gegn 81. Hönsku leikendurnir, sem hír voru í fyrra (leiktíokkur Boesen’s), byrjuðu sjónleiki Uér i bænum að kvöldi 9. þ. m. Léka þá: „Rosmersholm11, — sjónleik eptir fæst hvarvetna á islandi og kostar að eins 2 kr. tlaskan. Varið |yður á eptirlíkingum. öætið vel að lögverndunarvörumerkinu: Kín- verja með glas í hendi og íirmamerkinu: Waldemar Petersen, Prederikshavn, Köbenhavn og á stútnum merkið: v,p' í grænu lakki. ’H. Ibsen. Ágreiningur nokkur varð í mánuðinum, sem leið, milli hr .Kirk’s/yirverkfræðingsins rið hafn- argerðina, og verkamanna, sem að hafnargerðinni 'Starfa. Vildi hann telja vinnutímann 12 kl.tímr, og láta verkamennina vinna þann tímann allan fyr- ir sama kaup, í stað þess er verkamennirnir vildu fá ögn hærri borgun utn kl.tímann, ef unn- ið væri lengur en í 10 kl.tíma. Ágreiningurinn jafnaðist þó voaum bráðar, og fesgu verkamenn kröfum sinum fullnægt. Þýzka ferðamannaskipið „Victoria Louise11, er hir var á ferðinni i sumar er leið, krað vera væntanlegt hingað á yfirstandandi sumri: 8. júlí og 8. ág. næstk. Skinið fer héðan til Spitzbergen. „Botnía“ kom hingað frá Vesttjörðuna að morgni 6. þ< m. „Sterling11 kom bingað frá útlöndum að morgt.i 7. þ. m. Meðal farþega, er hingað komu voru: Danski lt-.ikMokkut'inn (Boeseu’s-leikflokkurina), Hend- riksen, forstjóri „Thore“-félag«:ns, Pétur kon- súll Ólafsson á Patreksflrði, Nathan (verzlunar- agent), angfrú Ragna Gunnarsdóttir, kaupmanns Gunnarssonar o. ii. „Hólar“ komu hingað úr strandferð 7. þ. m. Þeim hafði í f. m. hlekkst á, er þeir voru á Kópaskeri, lent þar á skeri, og brotuað eitt- hvað af skrufublöðunum. Bilunin þó eigi meiri en svo, að skipið komst hjálparlaust til Akureyrar, og fékk þar viðgerð, sem þurfti. 185 að bjóða Mary dálitla hlýju, og sólekin, í lífinu! En að hugsa til þeis, að bréfið skidi einmitt korna nú, — núna, er Mary var ný hlaupinn að heiman, eitt- hvað út í geiminn, vegna harðneskjunnar, sem hann hafði «ýnt henni! Hverju átti hann nú að svara? Og bvaða svsr gst hsnn gefið samvizku sinni, er hann hugsaði til rangsleitninnar, eem honum hafði sjálf- nm orðið á? Hann var náfölur. Og hvar var Mary nú niður komin? Hvað skyldi 'verða um hans? Patriek rak ósjáifrátt upp dálítið hljoð. Honum fannst hann heyra Mary kalla til síd, heiðast hjálpar, eins og kún visri í hiettu, og neyð, stédd! Gat þetta eigi verii fyrirboði þeis, að hún — eem 'hann uuni ivo heitt — væri í raao og ver* í h»ttu stödd! XIX. Þegar Mary vaknaði, morguninn eptir komu sÍDa til Lundúna, fann hún þegar mjög lárt, til þess, hver ein- stæðingur hún nú var orðin. Þó að hún hetði að vísu aldrei mætt viðkvæmni, <eða k»rleika, kafði vinnufólkið á herragarðinuis þó einatt verið henni gott, og reynat henai greiðvikið. Rámið, sem hún svaf í, var lítið og fátisklegt, ug þegar hán settist upp i rúminu, og leit í kringum sig, 188 á svip konunnar, að hún myndi ímynda sig sér reiða: „Hafið beztu þakkir! Þér hafið óefað gert það í góðu skyni, og ef þér fáið mér lykilinn, læsi eg sjálf að mér í kvöld!“ „Það er að segja“ — bætti hún svo við, eptir dá- litla umhugsun — „verði jeg hjá yður! Jeg hold naum- ast, &ð það sé rétt gert af mér, að líta ekki Emily Prentice vita, að eg er komin til Lundána!“ Lis sneri sór undan, — vildi ekki, að Mary sæi litaskiptin, sem urðu í andliti hennar. „Mér þykir vænt um, al þór fallist á, að það sé rétt, sem og sagði yður“, mælti hún síðan lágt. „En borðum nú morgunverð, og spjéllum svo saman, er eg hefi tekið ögn til hérna í herberginu! Það mun gleðja mig, er þér hafið náð fandi vinu yðar ! En nú bíður morgnaverðurinn okkar!“ Mary fannst Lís eitthvað raunaleg, og gat því eigi anuað, en vorkennt henni. Lís hafði og eigi tekið því íUa, að hán flytti úr húsum hennar, og var það Mary hvöt til þess, að hraða sér þá sigi að neinu. Emily gat hún heimsótt, hvenær sem henDÍ sýndist, — byðist hesni engin atvinna. Þegar hún var se*t að barðum með Lís, sagði hún henni því, að gæti hÚD fengið einhverja atvinnu, væri sér það laDg kærast. Lís horfði eÍDkennilegum augum á Mary. ▼erata starfið, sem maðurinn hennar hafði falið henni, síðan er hún var svo ólnssem, að komast i kynni við hann, var það, að hafa gátur á Mary.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.