Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.05.1913, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.05.1913, Blaðsíða 8
76 þ;.t:óðviljinn. XXVII, 18.-19. Að kvöldi 3. þ. m. léku stúdentar í „Iðnó“ gamanleik, er einhverir þeirra höfðu samið. Leikurinn bét: „Allt i grænum sjó11, og mun kafa átt að minna menn á ýmislegt skrineilegt, er gjörzt hefir. ekki sízt i pólitikinni, siðasta árið. Aðsókn var mikil rð leiknum, — húsið troð- fullt, og ætluðu stúdontarnir að sýna hann aptur kvöldið eptir (4. þ. m.), og höfðu tryggt sér leyfi hjá bæjarfógeta til þess, enda átti ágóðinn að renna í hússjóð stúdenta. t>eim það vitanlega mikið áhugamál, að geta komið sér upp samkooiuhúsi. En er nokkuð leið á seinni leikdaginn, sem verða átti, og aðgöngumiðar höfðu þegar verið ■eldir að leiknum, þá um kvöldið, barst stúdent- um bréf fré bæjarfógeta, þar sem hann hannar ntúdentum að sýna leikinn, þótt hann hefði leyfi gefið rétt áður. Ber hann þar fyrir sig, að Einari skáldi Hjör- leifssyni hafi þótt leikurÍBn ganga of nærri per- sónu sinni, og hanni hann því leikiun. Stúdentar gegndu þessu, og varð þvi eigi af leiknum. Að þvi er oss hefir skilizt, mun hér þó eigi ■hafa verið um fógetagjörð að ræða, — gjörð, sem hr. E. Hj. heíði þá átt að fram fylgja á eptir, og fá staðfesta með dóm'. Kaai/pend iir „ÞjóðviljaDSu, sem breyta um bústaði, eru vÍDsamlega beðDÍr að gera afgreiðsl- unDÍ aðvart. RITSTJÓRI OG EIÖANDI: j$KÚLI y HORODDSEN. Prentsmiðja Þjóðviljans. 'ÖTTO HBNSTEDs don^fUt smjériM «r ko>. oi9)i0 um iBfunanwr .In^óíKir" .He)iUi',ria jMfbUf Smiöriikiö iimslt mmungt$ frm • Ofto Mönsted 7r. I Kaupmarmahöfxx otÁrósum ------- * i Dcmmðrhu. KCNUN6L. HIRB-VERKSMIBJA. Bræðumir Cloetta miela með sínum viðurkenndu Sjölíölaðe-teg-iirKlum, sem eingÖDgu em búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Yanille. Enn fremur Kakaópúlveri af tjeztu'-tegund. Agœtir vitnisbarðir- frá efnafræðisranDSÓknarstofum. 186 varð henni það enn ljósara, en áðHr, hve afskapleg breyt- iog var erðin á lifnaðarbáttum hennar. Herbergið, sem hún svaf í, var mjög lítið, og frem- ur skuggalegt, þó að allt væri þar að visa hreint, og þokkalegt. Áður en Mary báttaði um kvöldið áður, hafði hún raðað því litla, er hún hafði meðferðis, á dragkistu, er þar stóð inni, enda var þar fatt aDnara húsgagna inni. Mary leið illa og fsnn sárt til eÍDstæðingsskapar síns, sem fyr segir. Hún hafði að vísu tekið boði konu Leith’s þakksam- íega dagÍDn áður, en þótti nú nú hæpið, að það hafi verið rétt gert af sér. En þar sem Mtry var kjarkmikil, ásetti hún sér, að láta ekki hugfallast, en fara út, og hressa sig í hreinn lopti. Hún leit nú á klukkuna sina, og var hún þú að- eins sex. Lís hafði sagt heDni, að morgunverðurinn yrði til, er klukkan væri átta, og hafði hún því nægan tíma, til að skreppa út áður. En þegar hún var komin á fætur, og ætlaði að ljú upp hurðÍDni, brá henDÍ mjög kynlega við, er hún varð þess 88kyDja, að hurðinDÍ var tvílæst að utan. Aískapleg hræðsla greip hana í svip. — Hvernig gat staðið á þessu? Gat það verið, að konan, sem tjáð hafði sig svo vÍDgjarnlega í hennar garð, væri allt ÖDnur innan rifja? Mary skalf öll, og nötraði, og tyllti sér nú Diður við gluggaDn. Það var víst um það, að hún var ílla stödd. 187 En að hún skyldi eigi heldur hafa flúið á náðir einhverrar fjölskyldu í grennd við herragarðiun, er hún þekkti! Betra hefði benni og verið. er hÚD kom til Lund-- úna, að leita Emily Prentice þegar uppi. Það var eðlilegt, að henni dytti þetta, og því un> líkt í hug. En nú var komið, sem komið var, og því um það eitt að hugsa, hvað hún átti að gera af sér framvegis,. því að kyr þarna vildi hún eigi vera. Ikki svo að fkilja, að hún tortryggði Lís að VÍsu,. en það var eitthvað, sem ílla lagðist þó í hana. En er hún sat, í þessum hugsunum, við gluggann,. heyrði hún, að lykli var SDÚið i skráargatinu, og síðan kom Lís inn í herbergið. „Hví er farið með mig, sem fanga?“ spurði unga stúlkan, kuldalega, og í hörkulegum róm. Lís kom spurningin eigi á óvænt. — Það var Leith, sem hafði skipað henni, að loka Mary inni, og hann hafði einnig sagt henni, hverju hún skyldi svara,. ef Mary innti eptir ástæðunni. Hún svaraði því: nÆ, mér þótti mjög leitt, en jeg gleyradi í gær- kveldi að segja yður, að þér yrðuð helat að tvílæsa hurð- inni, þar sem fleiri bua í húsinn, en við, og sumir koma þá seint heim“ „Jeg gægðist hér innu, mælti Lís enn fremur, hálf- fljóttalega, „og voruð þér þá í fasta sveÍDÍ, svo að eg vildi eigi vekja yður. — Þetta var ástæðan til þess, a9 eg tvilsasti að utan, og vona eg, að þér reiðist mór ekki“. Mary þagði um hríð, en sagði síðan, er hún eá þaft>

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.