Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1913, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1913, Blaðsíða 5
XXVII., 20.-21. í>J01)VILJINN. 3 81 í'lentfoorgar-skólinn i Halnarflrði. Skóli-uppsögnin þar fór fram 29. apríl síðastl., ■og aöfðu þá a’ls 25 nemendur lokið þar burt- fararprófi, þ. e. 4 stúlkur og 21 piltur. AUs voru 71 í skólanum ný liðinn vetur, þ. «. 16 stúlkur og 55 piltar. Kennslan fór fram í þrem deildum. Veitt prestakall. 10. maí þ. á. var Sandfell í Öræfum í Austur- ■Skaptafellssýs'u veitt síra Gísla Kjartanssyni. Hann hefir um hríð gegnt prestsembættinu, »em settur, eins og áður hefir verið getið um f blaði voru. Frá Seyðisflrði. Þaðan nú prýðisgóð aflabrögð að frétta. Afiahrögðin þá og óefað farin að lifna á nin- um Auatfjörðunum, eða þó þeim, sem næstir eru 'Seyðisfirði. Lausn i'rá embættura. 23. apríl siðastl. var Grísla sýslumanni ís- leifssvni í Húnavatnssýslu veitt lausn frá en- bætti, — án eptirlauna. Þá h„fir og Friðjón héraðslæknir Jeasson, eptir umsókn, fengið lausn frá embætti frá 1. júlf nasstk., — sezt að á Akureyri, sem tannlæknir, eins og áður hefir verið getið um í blaði voru. Seladráp. „Ingólfur" skýrir fri þri, að um páska-leytið, ■er hafís-hroða rak upp að Langanesi, hafi, frá bæjunum Skálum og Skoruvík, náðzt 150blöðru- ■ selskópar i isnuui. Nýr prótástur. Rx\ykjavík. —o— 24; maí 1915. Tiðin einatt fremur bagstæð, og þó hlýindi eigi, svm æskilegt væri. „Skilholt'1 lagði aí stað héðan, í aðra strand- ferðina í ár að morgni 15. þ. m. Meðal farþega, er héðan tóku sér far með akipinu, voru: Halldór héraðslæknir Stefánsson i Flateyri, Pill sýslumaður Vidalín í Stykkis- hólmi, Sigurgeir ullarmatsnaaður Einarsson o. fl. Aðal-hafskipahryggjan, sem verður hér i bæn- um, að hafnargerðinni Jokinni, á nú að gerast úr steinsteypu, að því er samþykkt var ný skeð á bæjarstjórnarfundi. Þessi ráðstöfun bæjarstjórnarinnar veldur þrí, að hafnargerðin verður um 50 þús. króna dýrari, en ráð bafði verið gert fyrir, og þótti bæjarstjórn- inni þó réttast, að eigi ræri horft í þann kostn- aðarauka. Steinsteypuhús, er rúmað geti 20—30 fjöl- skyldur, er á veguna bæjarsjóðs eru, mun nú í riði, að reist verði hér i bænum, þar sem bæj- arstjórnin hefir nýlega falið bæjarverkfræðing- inum að gera — í samráði við fátækranefndina — uppdrátt og kostnaðaráætlun, að því er til slíks húss kemur. Til þess að Btyðja að ótavpis læknishjálp hauda fátæklingum, er læknadeild héskólanB læt- ur almenningi í té, veitti Dæjarstjórnin nýlega 300 kr. úr bæjarsjóði. Féð veitt í þvi skyni, að útvegað verði bús- næði, þar sem sjúklingunum verði veitt viðtal. mann og bóksala A Sauðárkrók), og Gisla sýalu- main ísleifssoa á Blönduósi, sem laingað kom, ásamt konu og börnum pg sezt að hár í hænum. Trúlofuð eru ný skeð hér i bænum: I)ngfrú l.eopoldina Halldórsd 'ttir, yfirdómara Daníels- sonar, og hr. Guðm. umboðssali Eiríksson. Nokkrir raenn hér í bænum hafa nýlega orðið ásáttir um, að psnta tvær bifreiðar („automo- bíla“) frá útlör.dum, og nota þær á yfirstandandi sumri til fólksflutninga milli Reyjavíkur og Þingvalla. „Sterling“ lagði af stað héðan til útlanda 17. þ. m. Meðal farþega, er héð in fórti með skipinu, voru: Ungfrú Halldóra Matthiasdóttir, skálds Jochuti.sssonar, og frú Sigríður Jakobsen, — ætl- uð« báðar til Bretlands. — Til Kaupmannahafnar fóru. Danski rithötundurian Anders W. Holm, er dvalið hafði hér á landi um stuttan tíma, — enn fromur Chr. Nielsen kaupmaður, og fjölskylda hans, o. fl. Trúlofuí eru ný skeð hér í bænum: Ungfrú ■lízabet Kristjánsdóttir, háyfirdómara, Jónsson- ar, og stud. med. Jon Ólafsson, prests Ólafsson- ar í Hjarðarbolti i Dölúm. Um dularfull fynrbrigði (,,spíritismann“) iiutti Haraldur nrófessor Níelsson fyrirlestnr i Báru- búð sunnudaginn 18. þ. m. Yíirdómslögmaður Gisli Sveinsson vildi hefja umræður um fyrirlesturinn að honum loknum, en Haraldur prófessor kvað eigi ráð hafa verið fyrir slíkn gert; — og lýsti hr. G. Sv. þá yfir því, að efnt mvndi til síks umræðufundar síðar. Síra Ásmundur GislaBon á Hálsi hefir nýlega verið settur prófastur i Suður-Þingeyjarsýslu- ptóiastsdæmi. Prestakall óveitt. , Garðaprestakall á Álptanesi hefir nú verið auglýst að nýju til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. júní þ. á. — lík- luga þó að þeim degi meðtöldum. „Vesta“ kom hingað frá útlöndum, norð in og vestan um land, 15. þ. m. Farþegar voru fáir, — höfðn flestir tekið sár far með „Floru“, er samtimis var á ferðinni um- hverfis landið. Af farþegunum með „Vestu“, er vér höfum heyrt nafngreinda, rr.á nefna: Kr, Blöndal (kaup- „Hólar“ lögðu af stað héðan i strandferð að morgní 14. þ. m. ý 11. þ. m. andaðist að neilsuhælinu á Vif- ilsstöðum ungfrú Valborg Nieisen. Foreldrar hennar voru: Soph. J. Nielsen, er lengi var verzlunarstjóri á ísafirði, cg kona bans, 200 Það, sem Emily Prentiee sagði fyrst, virtist býsna kynlegt. „Mér er, sern eigi eg ómöglegt með það, að rétta yður höndina", mælti hún, stuttaralega, og skalf í henni röddin. „Patriok Barminster! Hvað hafið þér gert veslings barninu? Hvert létuð þér hana fara?u Hún kenndi þó vonum bráðar í brjóst um hann, er henni varð litið í augun á honum, og sá og, hve náföl- ur hann var. „Tyllið yður niður!“ mælti hún, og leiddi hann sjálf að þægilegnm stól, en settist síðan á annan við hliðina á honum. „Jeg kom hingað í sáru skapi“, mælti hún, „en þykist nú sjá, að eg hefi haft yður fyrir rangri söku. „Fjarri fer því“, svaraði Patrick. nÞór getið eigi ásakað mig um of! Jeg veit ekkert, hvar hún er niður komin, og kvöl minni get eg eigi lýst fyrir yður“. „Það er rétt“, mælti hann enn fremur, „að svo má að orði kveða, að eg hafi visað henni á dyr! Mér er •jáltum breytni min alóskiljanhg, og hvernig get eg þá ekýrt hana fyrir yður?“ „Patriek lávarður!“ mælti Emily blíðlega. „Komum okkur saman um eitt: að komast jeptir, hvar Mary er niður komin, og láta hana setjast að hjá méru. „Siðan eg skrifaði yðuru, mælti hún enn fremur, hetí eg orðið þess áskynja, að hún er dóttir manns, er ■eg unni heitt, — og á hún því, þegar af þeirri ástæðunni, tilkall til mín, og hlakka eg mjög ril þess, að fá hana til min! Forsjónin hefur hagað því svo, að eg á ekkert harn, og verður hún því, sem dóttir mín! Við verðum »ð finna hana“. 193 „En jeg skal ekki hopa af hólmi fyrir henni“‘mælti hún enn fremur við sjálfa sig, „og hún skal fá sitt borgað, öll bituryrðin, og íllskuna, og Petrick eigi síður fá borgað allt, sem hann hefur leyft sér, að segja í minn garð. — Stúlkuna ve;ður eigi örðugt að ná í; — hún er liklegr ekki hlaupin svo langt! En vera má, uð hún imyndi sér, að haft verði það við hana, að farið verði að toga hana hingað heim aptur, og að Patrick sé þá, henn- ar vegna, til í hvaða keimskuna, sem er; — en hún skal nú eiga mig á fæti!“ Filippus Harcourt frétti burtför Lolu frá herragarð- inun, er hún var alveg nýfarin þaðan. Hann brá sér þá þegar til borgarinnar, hitti gim- steinasalann, sem hann var vanur, að eiga viðskipti við, og ók síðan í vagni beina leið til bústaðar Lolu, og lét færa henni nafnspjaldið sitt. Lola sýndi það lítillæti, að veita honum áheyrn, en var þó ekki í neitt þægilegu skapi, og því sizt vanþörf á því, að vakið væri glaðlyndi hennar. Filippus var með dálítinn böggul, og var Lola mjög hrifin, er hún sá, hvað í honum var. „Jeg vona, að þér skoðið það eigi, sem frekju“, mælti bann, „þó að mig, sem vissi, að yður þótti vænt um dýrgripi yðar, langi til þess að bæta yður skaða yðar að nokkru14. „En kæri Har«ourt!u mælti Lola. „Þetta er sannar- um of! En hvað gripirnir eru einstaklega fallegir! Lítið á brjóstnæluna — eða þá á hringina! Mér er ómögulegt, að þiggja jafn dýrar gjafir!“ Meðan hún sagði þetta, hafði hún dregið bæði fingur-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.