Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.06.1913, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.06.1913, Blaðsíða 5
ÞJOÐVILJINN. 89 XXVIL, 22.-23. Grriskur sjóliðsforingi, Bakopaulos ■að nafni, rakst ný skeð á borg á marar- botni, eða leifar af borg, i grennd við 'eyjuna Lemnos í Ægeiska-hafmu. Borgin er á svo nefndum Pharis- grunni, og hefir þar í fyrndinni verið þurrt land, sem nú er 5—25 metra dýpi. í ráði er nú, að fornfræðingar rann- saki allt nánar, er að þessu lýtur. Skútustaðir. (Laust prestakall.) Eigi heíur enn herrzt getið, nema eins um- ■sækjanda, að því er snertir Skútuitaði í Suður- 'Þingeyjarsýslu, Það er síra Jónmundur Halldórsson á Barði í Fljótum. „Bóndinn á Hrauni“ (Leikrit.) Leikrit hr. Jóhanns Sigurjónssonar: Bóndinn á Hrauni“, sem sýnt hefur jrerið á leiksviði Reykvíkinga, var sýnt i fyrsta skiptið á kgl. leikhúsinu i Kaupmannahöfn 3. maí þ. á. Dönsk blöð lúka yfirleitt Jofsorði á það, en taka þó „Pjalla-Eyvind1: langt frnmyfir. Frá Seyðisíirði. Kappglima var háð í bindindishúsinu á Seyðis- fjarðarkaupstað á annan dag bvítasunnu. Það var glímufélagið „Huginn“, sem gekkst fyr’r kappglímunni Yerðlauni» vorú tvenn (þ. e. tvennskonar verðlaunapeningar), — önnur fyrir kappglimu, en hin fyrir fegurðarglímu. Bæði verðlaunin hlaut Guðm. Albertsson verzl- unarmaður. Svo óheppilega tókst til i byrjun glímunnar, að einn glímumannanna (hr. Jóhannes H. Jó» hannsson, ökumaður) meiddist nokkuð, og varð því að ganga úr leik. — En bann var einmitt maðurinn, sem verðlaunin hafði unnið árið áður. Alm. prestastefnan. (Synodus.) Ákveðið er, að synodus verði haidin í Reykja- vík 24. júní næstk. (þ. e. jónsmessu), — stendur þá væntanlega yfir þann dag, og daginn eptir. Prófessor Jón Helgason á að stíga i stólinn. Sæluhús á Fjarðarheiíi. Sæluhús kvað landsímaatjórnin hafa á'ormað að láta reisa á Fjarðarheiði á yfirstandandi sumri. En Fjarðarheiði er heiðin milli Seyðisfjarðar- kaupstaðar og Fljótsdalsuéraðs. Það eru auðvitað simaslitin, sem landsíma- stjórnin befir þá i huga, — hægra um vik, ef sæluh.’.s er á heiðinni, sem bæði er afar-veðra- og snjóa-söm. Vertíðiu (austan fjalls) Vertíðin i vorstöðunum austan fjalls (Eyrar- bakka, Stokkseyri, Þoriákshðfn o. fl.) talin orðið hafa í rirasta lagi. Sagt, að það stafi mestmegnis af gættaleysinu, sem verið hefiri Kirkjuféiag Vestur-jLslendinga. Það heldur í ár ársþing sitt að Mouatain í Notður-Dakota, og hefst það 19. júní næstk. Forseti kirkjufélagsins er stra Björn B. Jónsson. Brotin bannlögin. (Sektir). Skipherrann á „Jörundi11 — flóabátnum, er gengur um Eyjafjörð, og til nokkurra hafna á Holts-prestakall undir Eyjatjöllum. Að því er snertir prestakall þetta, sem nú er laust, þá er1’ þar nefndir tveir umsækendur: Síra Kjartan Kjartansson á Stað í Grunnavik, '•og cand. tbeol. Jakob Ó Lárusson. Raflýsing á Seyðisfirði. Þýzkt félag hofur nú tekið að sér, að koma fót raflýsingu í Seyðisfjarðarkaupstað. Efnið, er til þarf, kom þangað með „Floru“ 8 maí þ. á. Hússtj ónar-námsskeið. Aformað er, að hússtjórnar-námsskeið verði Jialdið að Eyrarbakka i næstk. nóvembermánttði <1913). Það et' ungfrú Halldóra Ölafsdóttir frá Kálf- holti, er kennslanni veitir forstöðu. Heimsspekispróf. Prófi í heimsspeki lauk ný skeð, við háskól- ann í Kaupmannahöfs, Ólafur Thors, og hlaut i gætis-einkun. Hann er sonur Thot-Jensen's verzlunarstjóra. Hrossa-ræktarfélag. Hrossa-ræktarfélag var stofnað i Hraungerðis- hreppi í Arnessýslu 30. apríl þ. á. Þeim fer þá smá-fjölgandi hér á landi, og gengur þó hægt og sigandi. Ofan uin ís. (20 kindur drukkna.) 20 kindur misstust í vor ofan um ís á svo netndu Álptavatni í Hróarstungu. Það var bóndinn að Straumi í Hróarstungu, sem kindurnar átti. „Verkmannablað“. („Dagsbrún“ útgefandinn.) Verkmannafélagið „Dagsbrún“ i Reykjavik or nú nýlega farið að gefa út blað, en nefnist „V erkman n abla ðið“. Blaðið ræðir málefni verkamanna, og óskar j „Þjóðv.“ þvi góðs gengis. j Garðaprestakall á Alptanesi. ! Um Garða á Álptanesi eru tveir umsaakend- í ur nefnd:'r: Síra Björn Stefánsson, sem var að- stoðarprestur síra Jens heitins Pálssonar, og enn er þar þjónandi prestur, og cand. thsol. Tryggvi Þórhallsson, biskups Bjarnarsonar. 206 Og það þóftist bún vita, að væri honum eigi gefið ss öðru hvoru ögn undir fótinn, gseti hann fellt huga til -annarar. En til þess gat hún eigi hugsað að svo stöddu. Filippus var og að sínu leyti fyllilQga ánægður. Hann hafði þegar náð takmarkinu, sem hégóma- girnd hans stefndi að, — náð því að ýmsu leyti, þar sem XioJa hafði þegar komið bonum í kynni við ýmsa kunr- ingja sina, meðal heldra fólksins, og alkunnugt var orðið, bve óaðskiljanleg þau voru orðin. Að visu sárnaði honum eigi sjaldan, er hann sá hæðnisbrosið, sem IJék um varir Emily, en hún var nú farin úr borginni, og hann því alveg laus við hana í bráðina. En þó að svo væri komið ráði Filippusar, sem nu ''befur sagt verið, gat hann þó eigi annað, en rennt hug- anum til Mary, er hann var eigi með Lolu. Honum duldist eigi, að Mary þarfnaðist mjög hjálp- »r, þar sem hún átti engan vininn að. Hvaða kvennmaður það gat hafa verið, sem hjá henni sat, er haDn sá bana í vagninum, gat hann því æigi skilið. í hvaða sambandi Mary gat staðið við dýrgripa hvarf Lolu, skildi hann og heldur eigi. En neitað varð því eigi, að illan grun gat það eigi annað, en vakið, að hún hafði verið stödd i herbsrgi IjoIu, er dýrgripanna var fyrsi saknað. Á hinn bóginn blutu dýrgripirnir þegar að hafa fuDdizt, ef Mary hafði tekið þá. En væri hún alls eigí við hvarf dýrgripanna riðin, livernig gátu þeir þá hafa horfið úr herbergi Lolu? 203 í þessu bili kom Fenwick inn með manninn, og kippti Emily þá að sér höndinni, og hrukkur komu í ennið á henni Hyar hafði hún séð mann þenna áður? ITm þetta var húu að hugsa, <>n heyrði þá í sama bili oitthvað í lávarðinum, svo að hanni varð litið við. Sá hún, að lávarðurinu hafði þá teygt úr eér, lem mest haDn mátti, og starði á komumann, og vai sem eldur brynni í augum hans af reiði. XXI. Lola var alis eigi leið yfir þvi, þótt herbergisstúlka henn- ar hefði, að því er dýrgripa hvarfið snerti, hagað sér, sem fyr segir. Sjálf hafði hún að vísu lofað að þegja, en hinu gat hún eigi gert að, hvernig Júlía hagaði sér. Að því er giptingu hennar, og Patrick’s snerti, var Lola einráðin í því, að frá giptingunni skyldi alls ekkert aptra sér. Það var margt, sem henni gekk til þess, — ekki sízt hégómagirnÍD. Hún hafði sagt Emily Prentiee, hvar komið var, en ekki látið eitt orð falla i þá átt við Filippus. Emily hafði brosað, er Lola sagði henni tíðindin. „Jeg verð þá að samgleðjast yður, góða mín“, mælti hún. „En ekki sýnist mér þetta þó vera hyggilegt af yður, eða ímyndið þér yður, að þessi hjúskapurinn verði yður gæfuvegur?K

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.