Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.06.1913, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.06.1913, Blaðsíða 2
96 JÞJOÐVILJINN XXVII., 25.-26. ÞJÓÐVILJINN. Voré áríjan^sins (minnst 60 arkir) 3 kr. 50 a., erlendis 4 kr. 50 a. o» i Ameríku doll.: 1,50. Borgist fyrir júnímánaðarlok. Uppsögn skrifleg ógild n»raa komin sé til útgefanda fyrir 30. dag l'únimánaðar og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína yrir blaðið. Á öndverðum þingtímanum ætti því þegar, að skipa rannsóknarnet'nd, sbr. 22. gr. stjórnarskrárinnar, er veitt sé þá vald til þess, að »heimta skýrslm, munn- legat og bréflega/t, bœdi af embœttismönn. um, og emstökum mönnum«. Og komi það þá í ljós, að málið horfi svo við, semj líkur virðast nú benda á, þá má svatid, af þingsins hálfu, engan veginn annad veta, en þad, ad lýst sé þegar sem allra skýlausustu vantrausti á núve/i andi rádheira vorum, og þcss ki af- ist, ad hann víki þegar úr ráðherra- embættinu. tíómi þjóðarinnar krefst þess þá, að þingið svari á þá leið, en eigi aðra, nema enn frekar sé í sakirnar farið, — lands- dóminum einnig falið, að íhuga málið, er gætt er þess, hve afai-mikla þýdingu fyrir þjóð vora málefmð hefir. Annars virðist nú að vísu, sem það eitt, að ráðherra vor lét dönsku ráðherr- ana fá sig til þess, að flytja þjóð vorri „grútinn“. hefði mátt nægja, — hefði átt að vera eitt ærið til þess, að hann dirfðist eigi, að láta alþingi sjá sig í ráðherra- sætinu. En það munu nú þykja kenjar vor sjálfstæðismannanna. i p. t. ísafirði •/• 1913. tík. Th. Aths. ísafold getur þess eptir sím- tali við hr. Hannes Hafstein, að hann hafi aldrei á ráðherrastefnu komið. Lætur Þjóðviljinn ósagt hverjum trúa ber í þessu efni — en hitt er víst, að málið er svo stórmíkils vardandi, ad al- þingi má ekki og getur ekki látid hjá lída, ad rannsaka þad ítarlega, einsogbenter á í grein ritstjórans, sro ad allur sann- j leikurinn komi í Ijós. XJ 11 ö n d. — o— Rússlíind. I næstk. júlimánuði er áformað, að hafinn verði, frá borginni Yladivostook, vísindalegur leiðangur, til að rannsaka í norðurstrendur Síberí betur en enn hefir gjört verið. Það er rússneska sjóliðs stjórnin, sem fyrir leiðangrinum gengst, og er í ráði, að gerðar verði þá jafn framt ýmsar haf- rannsóknir, og reyndar siglingar á lopt- förum þar nyrðra. 7. apríl síðastl. var í Pétursborg hald- inn fundur, sem eindregið fylgdi því fram, að slafnesku þjódernin œttu ad fylgjast, mun betur ad málum en nú ei. En sá flokkur manna á Rússlandi, er téðri skoðun fylgir, er almennt nefndur „ 1‘anslafistar11, þ. e. telja öll slafnesku þjóðernin eiga að telja sig sem eina heild. Á fundinum voru ýmsir herforingjar, þingmenn, erkibiskupar o. fl. heldri menn Rússa, og lýsti sér þar megn ófridarhugur I i garð Austurríkismanna. Töldu fundarmenn eigi geta hjá þvi farid, ad i ófr id slœgi vonumbrádar rned Slöfurn og Germönum, og væri þá betra, að sæta færmu, meðan er Þjóðverjar, sem nú væri, væru lítt við ófriði búnir. Nýlega var brúðkaupsfólk á ferð, á 25 sleðum, yfir Sjereminets-stöðuvatnið í I Rússlandi, — alls 120 manns, og tókst þá svo ílla til, að ísinn brast sundur, og fórst veizlufólkið allt, nema einn madur, er af komst. I I * • I Balkanríkin. Vopnahlé er nú fyrir nokkru komið I á miili Tyrkja og Búlgara, en á hinn bóg- inn helzt horfur á því, er síðast fréttizt, ad í ófrid geti slegid med Búlgurum og Grikkjum og Serbum hins vegar, út af ágreiningi um skiptin milli þeirra á land- skikunum, sem teknir hafa verið af Tyrkj- um. — Mjög lögðu stórveldin að Nikita\son- ungi í Montenegro, að hætta umsátinni um borgina Skutari, er staðið hafði yfir, síðan um miðjan okt. f. á., og kom svo að íökum, að þau sendu herskip til Mont- enegro, til þess að reyna að þvinga fram vilja sinn. Nikita konungur sinnti ögrunum þeirra þó alls eigi að neinu leyti, en hélt umsátinni áfram, og tókst og að lokum að ná borginni 24. april sidasth, — kvaðst þá og verða að sleppa konungdómi taf- arlaust, ef hann hlýddi boði stórveldanna, og myndi Montenegro þá sameinað Serbíu. Mun það hafa valdið mestu um, er hann reis þannig gegn skipun sex stór- velda, að hann telur sér Rússa hlynnta undir niðri, og svo hitt, að þó að herskip sex stórveldanna væru komin til Mont- enegro, þá gátu herskipin sáralítið mein unnið honum, þar sem aðflutningar til Montenegro eru nær allir á landi, en mmnst á sjó, — landið og fjall-lendi, afar-torsótt, hefði her verið á land settur. I arfleiðsluskrá Georg’s heitins Grikkja- konungs, brýnir hann það rækilega fyrir börnum sínum, að lialda æ vel saman, og bendir Konstantin, er nú hefir tekið við konungdómi, sérstaklega á það, að elska æ Gnkkland heitar öllu, og sjá um, að börn hans verði grísk í anda. Segir hann og, að aldrei megi Kons- tantin láta sér gleymast það, að sudrœnt blód renni í æðum Grikkja, og geti þeir því opt verið fljótir til reáði, og gert það þá í dag, er ógert kysu á morgun. Að lokum biður konungur, í þessu póhtiska testamenti sinu, er svo er nefnt, alla að fyrirgefa sér, er hann kunni eitt- hvað að hafa misgjört við. — Fer og Greidasti yeprinn til andæfa. 15. jmlí þ. á. hefst í Kolonial Klasse-lotteríinu nýr flokkur happdrátta; — dregið þá um stór-vinninga sem hér segir: Sé heppnin mest: 1.000.000 franka. (Ein miLljón franka.) Yæntanlegir vinningar aðrir: 1 á 450 þús. 1 á 250 þú*. 1 - 160_ 1 - 100 — 1 - 80 — 1 - 70 — 1 - 60 — 3 - 60 — 2 - 40 — 2 - 80 — 2 - 20 — 5 - 15 — 10 - 10 — 24 - 5 — 84 - 3 — 60 - 2 - 209 - 1 — o. s. frv. alls 5 milljónir 175 þúsundir franka. Allir vinningarnir greiddir í pening- um, án frádráttar, og ábyrgist danska rikið borgunina. Yerð dráttarseðlanna: V* iseðils 2 kr. 75 a. 1/2 seðill 11 kr. V* — 5 — 50 - — 22 — -f- 25 aur. fyrir burðargjald og happ- drættisikrá. Borgunin sendist i póitávísum, eða í ábyrgðarbréfi. Pantanir eru menn beðmr að senda sem bráðast. Fru Sehna Edeling Autoriseret Kollektion Box 58. Kobenhavn K. mjög hlýjum orðum um konu sína, Olgu drottningu, og kveðzt aldrei gleyma ást hennar til sín o. s. frv. Ekki er svo að sjá, sem Georg kon- ungur hari verið ríkur maður, þ. e. af konungi að vera, sé það satt, sem í út- lendum blöðum segir, að hann hafi eigi latið eptir sig, nema mn sex millj. króna. Bandaríkin. 8. apríl síðastl. er 11 ilson forseti las upp boðskap sinn til þingsms í Washing- ton, voru teknar „lifandi myndir“ af þingheiminum, og öllu, sem fram fór. Áformað er, að geyma plöturnar í ríkisskjalasafni Bandamanna. Goethals, verkfræðingurinn, er sér um gröft skipasaurðarins gegnum Panama- eyðið, kvað nú ráðgera, að verkinu verði

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.