Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.06.1913, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.06.1913, Blaðsíða 6
100 ÞJCÐVIL.TINN. XXWI, 25.—26’ Baltic sMlvindan Síðan Burmeister & Wain hættu að smíða „Per- fect“ skilvinduna, hefi eg leitað mér upplýtiriga hjá sérli’æðingum um það, hvaða skilvinda væri bezt og fullkomnust. og álitu þeir að það væri 13 altic skilvindan. 13 altic skilvindan er smíðuð í Sviaríki: úr bezta sænsku stáli og með öllum nýjustu endurbót- um.j Hún hefir fengið æðstu heiðursmerki á sýning- unum og er einföld og ódýr. Hin ódýrasta kostar að eins p35 kr. 13 a ltic P skilur 70 mjólkurpund á kl.st. og kostar að ems 40 kr. No. 10 skilur 200 mjólkurpund á kl.st. og kostar 100 kr. Skilvindan er af mjög mörgum stærðum. Útsölumenn eru í flestum kauptúnum landsins. Einkasali fyrir Island og Færevjar: Jakob Gannlögsson. Köbenhavn K. Seint á liðna árinu andaðist á Heilsu- hælinu að Vífilsstöðum ungfrú Kiistín Kjartan.sdóttir, 19 ára að aldri. Hún var dóttir hjónanna: Kjartans kaupmanns Kósinkranzsonar og Þórlaug- ar Björnsdóttar á Flateyri í Onundar- firði, — væn stúlka og vel gefin. 6. apríl þ. á. andaðist að Mountain í Norður-Dacota prestsfrúin Sigiún Olafs- son, kona síra Kristins K. Olafssonar. Hún var dóttir Olafs heitins Ander- son’s, kaupmanns í Mmneota, Minn. (f 1895). Sigrún sáluga var fyrir innan þrítugt, I er hún andaðist, og eiga þau hjónin þrjú ; hörn á lífi. Fráfall hennar, á bezta skeiði, því einkar sorglegt. 20. marz þ. á. andaðist að Þorvalds- stöðum í Skriðdal í Suður-Múlasýslu há- öldruð kona, Anna Þorvaldsdóttir að nafni. Hún var 95 ára að aldri, er hún burt kallaðist. 10 april þ. á. andaðist í sjúkrahiisinu k Isa- íirði húsfrú Maria 8«fl'ía Clausen, kona J. P. Olausen's, mótoismiðs í Hnífsdal. Hún hafði verið veik 2—3 síðustu árin, og var að cins 28 ára að aldrí, er hún andaðist. Látinn er enn fremur ný skeð Steinn Ingú Jónathansson, húsmaður í Bolungarvíkurverzl- unarstað. Hann dvaldi áður lengi sem húsmaður á Snæ- fjallastróndinni í Norður-ísafjarðarsýslu, og var þá formaður á bát, er hann átti. í hreppsnefnd Snæfjallahrepps megum vér og fuliyrða að hann var um hríð, og einatt vel kynntar og mikils metinn í sveit sinni. Hai.n var innður stiMtur velpþéttur í lund, þvi Tiiiður opt við fremur þröng efni að búa, og ; naut sín því oigi í lífínii, som ella. Kværítur muði r var hann, en lét ekki börn eptir sip. Hann mun hafa verið ’oátt á sextugsaldri, en því miður brestur bl: ð vort tök á því, að geta helztu æfi-atriða huns, sem ella myndum gjört hafa. Seinni ár æfinnar var hann opt fremur veill heilsu Hann^andaðist í sjúkrahúsinu á ísafirði. 21. apríl síðastl. andaðist enn fromur Oddur Ouömundsson, húsmaður í Bolungarvíkurverzl- unarstað. Hann var maður kvæntur, og lætur eptir s:g, konu og börn. 212 „Er aárið baDvæDt?tt mælti hÚD. Eídd leyDÍlögreglumaDDaDDa, sem auðsjáaDlega var lafmóður, eptir viðureignina, SDeri eér við, og mælti: „Það er eg hræddur um, frú!u „HaDn skaut sjálfan sig!“ mælti haDn fremur, — „hafði og æ svarið þess dýran eið, að drepa sig fremnr, en láta lögregluna ná sér! Mér þykir leitt, frú, sð at- burður þessi skyldi gerast í yðar húsum, eD oss var nauðugur einn kostur, að reyDa að handsama hanD, hvsr sem væri!tt Frú Barminster beygði sig ofan að manninum. settt lá á gólfinu, alataður blóði, og þóttistjþá ganga úr skugga um, eð sárið væri baDvænt. Það glaðnaði auðsjáanlega yfir heDni. Nú þurfti hún ekkert að óttast! XXII. Hugo Douglass var að týgja sig til miðdegisverðrr. og þóttist orðin of seÍD. HeDni gramdist því, ei stúlkan kom inn, og rétti henni nafnmiða, á silfurbakka. „Komið í heimsókn — núna! Hvi hefur Barnos hleypt nokkrum iun svona seint?tt En er Lolu varð litið á nafnseðilÍDD, og sá þar nafnið: nPatricktt, stökk blóðið þegar úr kinnunum á heDDÍ. Patrick korainn til Lundúna! það hlaut að vita á eitthvað alóvanalegt! 217 Hann var að vísu genginn úr greipum hennar, en nú þurfti að slitna upp úr milli haDS og Mary. Nú vikur sögunDÍ aptur að Etnily Prertice. Seint um kvöldið, er hún sat ein heima hjá sér, heyrði hún, að hringt var dyrabjölluDni. Tveir kvennmenn, sem báðir höfðu þykka blæju fyrir andlitinu, stóðu fyrir dyrum úti, og var auðsóð, að- öncur stúlkan var mjög ungleg. Þjónninn, sem lauk upp fyrir þeim, starði iorviða. á þær. „Húsmóðirin veitir engum gestum áheyrn i kvö!d!tt mælti hann. Sú stúlkan, sem hærri var, vék blæjunni þá frá andliti sér. „Segið henni, hr. Betto, að það sé jeg!tt þjónninn starði á hana, og mælti: _Eruð það þór -— ungfrú Spence?“ „Já, jeg er Elísabet Spenee! Spyrjið, hvort mér verði eigi veitt viðtal! Segið og, 'að það sé ekki sjálfrar mín vegDa, að eg komi, en vegna ungu stúlkunnar, sem með mér er!tt „Og jeg heiti Mary Stirling!u sagði nú hin stúlkan, „og vænti eg þess, að Emily veiti mér áheyrn!“ Þjónninn hrisati höfuðið, en gekk þó inn til hús- móður sinnar. „Elísabet Spence!" mælti hann. Hverjum gat dottið það í hug?tt Emily kom með þjóninum, er hann kom út aptur, og var hún mjög föl í framan.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.