Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.06.1913, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.06.1913, Blaðsíða 3
XXVII., 27.-28. ÞJOÐVILJINN. 105 En þeim helir farið allt annan veginn, og bætt því móðgun á móðgun ofan. Mörgum mun nú þykja fróðlegt, að iá að vita, hvað ráðherra íslands hefir gert í máli þessu. Ætlar hann, fyrir íslands hönd. að gera sér aðfarir „Fálka“-yfirmannsins að góðu? Að sjálf'sögðu hefði hann átt að kreíjast þess — fyrst Danir eigi höfðu vit, eða nærgætni, til að taka það upp hjá sjálfum sér —. að „Fálka“-yfli'niað- urinn væri þegar kvaddur heim, og annar settur i hans stað. Hann hefh med athœfi sinu, fána-tök- unni, sœit þjódernistilfinningat fjölda manna héi á landi. Hér mátti því eigi minna, en það, á móti koma, að Danir hlífðu oss íslend- ingum við því, að þurfa að horfa hér á hann áfram, og eiga ef til vill líkt á hættu aptur. En hvað gerir nú ráðlierrann? Danska ráðherra-samkoman og íslenzku sérmálin. („Lögréttu11 og „Eeykjavík11 svarað.) Bæði ráðherra-málgögnin, „Lögrétta“ og „Eeykjavíkin11, hafa hrokkið fremur óþægilega upp við það, að vér, 1 síðasta nr. blaðs vors, gátum fregnanna i „Berlinga“- og „National“-tíðindunum, — minntumst þess, er þau gátu þess, að ráðherra Is- lands hefði setið á rökstólum með dönsku ráðherrunum, til þess að ræða um sér- mál Islands. Hreyta þau því bæði óspart úr sér illindum og heíþtao yt dum, enda þótt hvor- ugu þeirra hafi þó getað duhst það, að grein vor var eigi af öðru sprottin en því, hve rikt vér fundum til þess, hve afai -háskalegt athæfið væri, eða þó gæti orðið, þjóðerni voru, og hve htýn þörf þess því væri, að iekid vœti sem áll't a alvat legast i taumana. Blað vort gerði því eigi annað, en þad eitt, sem allir vita, að því var bæði t étt og slcylt að gera, ogþaðáttu þá og ráðherra-málgögnin, að hafa vit á að viðurkenna, eða gæta þess þó að minnsta kosti, — að þegja. Hvorugt blaðanna getur og neitt um það borið, hvort dönsku blöðunum hafi í nokkuru missagzt. Þau vita það eitt, að hr. H. Hafstein, — madutinn, sem sökum er horiun, reyn- ir að bera í bætiflákann, og lætur sjálfur, sem hann hafi að öllu leyti hreinar hönd- ur, hafi alls eigi á dönsku ráðherra-sam- komuna komið. En geta blöðin, „Lögrétta“ og „Eeykja- víkin“, þá fullyrt það, að ráðherranum, húsbónda peirra, sé þegat skapad ordid svo táihteint hugatfar, ad eigi geti hann hent þad, hve mikið, sem í húfi þykir vera, eða honum kann á að liggja —, ad hregda ödru nokkru sinni fyrir sig en sannleikanum? Yér þorum eigi að fullyrða, að sið- ferðis-framþróunin sé þar enn svo langt áleiðis komin, þótt roskinn sé maðurinn orðinn, — höfum þá og, af hálfu Jtess þingmála-fiokksius, er hann telst fotingi fýtir, rekid oss svoþr áfáldleg a áhlekk- iugat og ósannindi,*) í pólitisku augna- miði, og eigi sízt sjálfum oss, og öðrum pólitiskum andstæðingum, til óþœgdat, að eigi væri það óvat fœrni af oss, heldur annað, og enn mikfu verra, að trúa æ þegar hverju orði, er úr þeirri áttinni kemur.**) Kynlegt má það og virðast — eins og bent var á, í blaðinu „Ingólfur“ 24. júni þ. á. —, að ráðherra skuli eigi þegar, jafn þýdingat mikid tnálefni, sem hét var þó um ad rœda, hafa andmælt fréttaburði dönsku blaðanna, þar sem hann — sbr. „Eeykjavíkina“ (21. júni þ. á.) — tjáist þó hafa rekið sig á hann í dönsku blaði, áður en hann lagði af stað frá Kaup- mannahöfn. Að öllu vel athuguðu, ættu því bæði „Lögrétta11 og „Eeykjavík11 að hlyggd- ast sín, ef þau á annað borð aynnu það, eða hefðu eigi löngu tínt slíku niður. Þingkosningin á Akureyri. Láðzt hefir að geta þess í blaði voru, að við kosninguna, er fram fór á Akur- eyri 7. júní síðastl., var kosinn: Magn. kaupm. Ktistjánsson .. 165 atkv. Hinn, sem í kjöri var, Þorkell kennari Þorkelsson, hlaut að ems 66 atkv. Magnús er alkunnur „heimastjórnar“- maður, en skiptir minnstu — eins og þingið nú er liðað. *) Ut af slettum „Lögréttu“ í vorn garð, skal þess getið, að hvað hana snertir, hefir það aldrei — oss vitanlega — nokkurn mann bneixlað, né hneixiað getað, þótt hún hafi öviljandi hlaupið naeð hitt eða þetta, er rangt reyndist eptir á. Missögnina í ameríska frótta upptininginum, sem „Lögrétta11 er mjög rogginn yfir, að slæðzt hafi einbvern tíma í ógáti inn í „t>jóöv.“, leið- réttum vér á hinn hóginn, sem sjélfsagt var, tafarlaust, er vér urðum hennar vnrir. E:i það er nnnað meinið, hvað „Lögréttu“ snertir, annað — miklu stórvægilegra, og ógeðs- legra — en það, sem óviljandi verður, sem hún er við bendluð, og þykir eigi þurfa, að tara hér úfc í það frekar. **) Ekki minnir oss betur, en að neitaö vgeri þvi t. d. ofur-hátíðlega í ráðherra-málgögnunum •íðastl. vétur, að efnt hefði verið til „grútar“- samkomunnar á kostnað landssjóðs. — En nú segir í 9.’ gr. fjáraukalaga-frumvarpsins (fyrir árin 1912 og 1913), sem ráðherra leggur fyrir alþingi: „Kerðakostnaður nokkurra þingmanna i fund í Reykjavik í desember 1912 654 kr. 80 aur.“ Á nú ekki að trúa hverju orði, sem slíkir menn segja? Kjarna-a triðin: Nýir skattar! — Ný embætti! Hærri laun! Stjórnarfrumvörpin eru að þessu sinni alls 34 að tölu. Til yfirlits-glöggvunar má skípta þeim í fjóra aðai-flokka, og verða þeir þá þessir: I. Frumvörpin, er að fjár- og reikn- inga-málunum lúta. II. Frumvörp, er að skatta- ogtoll- málum lúta, eða þeim eru ná- tengd að einliverju leyti. III. Launahækkunar-frumvörpiii, að meðtöldum frunivörpunum, er ný embætti eða sýslanir skapa, er landssjóði baka útgjöld. IV. Frumvörp, er ýmislegs annars efnis eru. Um hvern þessara fjögra flokka skal þess nú getið, er hér fer á eptir: Ad. 1. Frumvörpin, er að fjár- og reikninga-málunum lúta. Þau eru alls fjögur, þ. e.: 1. Fjárlögin (fyrir árin 1914 og 1915). Grert er ráð fyrir, að yfir bæði árin verði tekjurnar alls: 3,706,470 kr. enút- gjöldin alls: 3,630,883 kr. 85 a. Tekju-afgangur því ráðgerður alls: 75,586 kr. 15 a. 2. —3. Þjciraukalögin tvenn, þ. e. önn- ur fyrir árin 1910 og 1911, en hin fyrir árin 1912 og 1913. 4. Landsreikninga-samþykktarlögin (þ. e. um samþykkt landsreikninganna fyrir árin 1910 og 1911). Aðal-nýmælanna í fjár- og fjárauka- lögunum, mun getið verða i næsta nr. blaðs vors. Ad. 11. Frumvörp, er að skatta- og toll-málum lúta, eða þeim eru ná- tengd að eiuhverju leyti. Frumvörp þessi — sem flest stafa frá skattamálanefndinni frá 1907 — má, til frekari yfirlits-glöggvunar, tvi-flokka, og verða þá fimm frumvörp í hvorum undir- flokkanna. En flokkarnir eru þá: A. Skatta- og tolla-frumvörpin, og B. Frumvörp, sem skatta- og tolla- frumvörpunum eru að mun náin. Skal nú stuttlega getið frumvarpanna, sem í hvorum flokknum um sig eru: Ad. A. Skatta- og tolla-trumvörp- in, fimm að tölu, eru: 1. Tekjuskatts-frumvatp. í fruinvarpi þossu segir, að greiða skuli landssjóði skatt af öllum érstekjum manna af eign og atvinnu, þannig að af fyrstu 1000 krónunutn skal greiða ll2 »f bundraði, en af hinu næsta 1 af hundraði, og svo framvegis, þannig, að bkatturinn hækkar æ um '/s af hundraði af þúsundi hverjn, sem tekjurnar

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.