Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.06.1913, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.06.1913, Blaðsíða 4
1C6 ÞJOÐVILJINN. XAVIL, 27.-28. verða mei*, unz náð or 6 af hundraði, er greiðist af þvi, sem tekjurnar nema yflr ell- efu þús. króna. Hlutafélögum er þó ætlað, að greiða æ 3 af hundraði af öllum skattskyldum tekj'rm. 2. Fasteignaskatts-f'r umvarpid. Þar er ákveðið, að af öllum fasteignum (þ. e. jörðum, húseignum, og óbyggðum lóð- um) skuli árlega greiða skatt í landssjóð, er nemi 2/10 af hundraði af mats-verðinu, sé bað, sem í eigu sama manns er eigi lægra metið, en 300 kr. Það eru því 20 aur. af hverjum 100 kr., er greiða ber, en eiganda — ef um jörð, sem í ieigu-ábúð er, ræðir — þó heimilað, að krefjast greiðslu af áhúanda, að þvíerþriðj- ung skattgjaldsins snertir. Að því er bæði tekju- og fasteigna- skattinn snertir, þá er ætlast til, að þá megi hækka eða lækka, með ákvæði í fjárlögunum, fyrir eitt og eitt fjárhags- tímabil í senn, og þeirri hækkun eru í frumvörpunum, eins og þau eru úr garði gerð af stjórnarinnar hálfu, alls engin takmörk sett(H) Frumvörpin yfirleitt bæði mjög var- hugaverð, og verður síðar nánar getið í blaði voru. Abúðar- og lausafjár-skatturinn, húsa- skatturirm og tekjuskatturinn, sem nú er, eiga þó að falla úr sögunm, er nýju skattarmr leggjast á. 3. Tolllagabreyting, þ. e. ákvæði toll- laganna, að því er brjóstsyaurstegund- imar snertir, gerð skýrari, en nú þykja vera. 4. Frumvarp um breytingu á vöru- tollslögunurn frá 22. okt. 1912, þ. e.: skepnufóður, segldúkar, ofnar, eldavélar, járnpípur, gips, sag o. tí. o. fi. fært í annan fiokk, svo a) eigi teppist aðflutnisgur þess- ara vörutegunda; sem stjórnin telur algagn- stættt tilgangi vörutollslaganna. 5. Frumvarp til laga um breyting á 1. gr. vitagjaldslaganna frá 1 l.júli 1911, þ. e.: „Auk herskipa eru undanþegin vitagjalds- greiðslu skerr.mtiferðaskip, og skip, sem leita hafnar í neyð, annað hvort til þess að fá bættar sjóskemmdir, eða til þess að flýja sjávarháska, og ekki taka neinar vörur frá landi, né úr öðrum skipum, né skila af sér vörum, hvorki { land, né í önnur skip“. Ad. B. Framvörp, sem skatta- og tolla-frumvörpunum eru að mun náin. Þau og fimm að tölu, og eru: 1.—2. Um skattanefndir ogum jarda- mat, — hvorttveggja alnauðsynleg afleið- ing tekju- og fasteigna-skattsins. 3. Um verdlag, þ. e. verðlagsskránum ætlað að falla úr sögunni, þar sem ábúð- ar- og lausafjár-skatturinn hverfur. Frá 16. uiaí 1914 er þá og ætlast tii, að öll gjöld, sem ákveðin eru í landaurum, eða áina- tali, eptir verðlagsski á, séu reiknuð til peninga- verðs eptir meðalverði verðlagsskránna, er gilt hafa í hverri sjslu fyrir sig um síðastliðin 10 ár (þ. e. 1904—1914). 4. Um laun hreppstjór a, — ákveðið, að þau séu ein króna fyrir hvarn fullan tug hreppsbúa, en þó eigi lægri en 30 kr. Afnám ábúðar- og lausafjár-skattsins veldur því, að grundvöllurinn, sem hreppstjóra-launin nú eru miðuð við, fellur hurt. 5. Manntalsþinga-tímanum breytt, þ. e. stjórnarfrumvarpið vill, að árið 1915, og framvegis, byrji manntalsþingin í hverri sýslu um miðjan júni, og sé síðan áfram haldið án tafar, unz lokið er. Frumvarpið telur stjórnin nauðsynlega afleiðingu frumvarpanna um tekjuskatt- inn, og um skattanefndirnar. Ad. 111. LaunaJiækkunarfrumvörp- in, að meðtölduin frumvörpum, er ný embætti, eða sýslanir, skapa, er land- sjóði baka útgjöld. Frumvörp þessi eru alls átta að tölu, — minna mátti eigi gagn gjöra'!) Oll launin, er launahœkkunar frum- vörpin lúta ad, eiga ad verda ad mun hœrri, en nú eru, og verid hafa, — eiga að fara smámsaman hækkandi (þ. e. á j þriggja eða fjögra ára frestí), unz há- marki launanna er náð. Hvad núverandi embœttismenn snertir, þá er þeim og öllum œtlad, ad geta talid umlidin embœttisár sín med, sét til launa- j hœkkunar þegar i stad, — verða þeim því þegar öllum, eða þá all-fiestum, launa- viðbótarlög, og því landssjóðnum þegar útgjalda-auki, er síðan fer æ vaxandi, ef mennirmr lifa, unz hver þeirra um sig hefir hámarkinu náð. Hvað umsjónarmann fræðsluinál- anna snertir, þá er þess þó getið, aö liann skuli strax fá hæðstu launin. En embættismennirnir, sem hækkun- ar verða aðnjótandi eru: a, Kennararnir vid kennaraskólann. Þar ; 7 i á hámark launanna, að því er for- ; stöðumanninn, annan og þriðja kenn- arann snertir að verða 3000 kr., auk þess er forstöðumaðurinn nýtur og ó- keypis húsnæðis, ljóss og hita í skóla- húsinu. Bæta á og við nýjum kennara, fjórða kennaranum, er hafi 1600 kr. að byrj- unarlaunum, en geti hækkað upp í 2400 kr., enda gert ráð fyrir, að hann fái og 600 kr. frá bæjarsjóði Reykja- víkur fyrir kennslu barna í æfinga- bekknum í kennaraskólanum. b, embœttisrnennirnir í Reykj&vík, er nú taka laun sín eptir lögunum frá 9. des. 1889 (um breytingu laga 15. okt. 1875, um laun ísl. embættismanna), En samkv. frumvarpinu eiga laun biskups, landritara og forstjóra lands- yfrréttarins að geta orðið 6500 kr. (nú eru þau 5000 -j- 6000 -(- 4800 kr.) Þá eiga og laun skrifstofustjóranna í stjórnarráðinu, að geta orðið 4800 kr. (en nú eru laun hvers þeirra 3500 kr.) Laun dómaranna í landsyfirréttin- um, sem nú eru 3500, eiga og að geta orðið 5000 kr., og sama er um laun póstmeistara, símastjóra og landsverk- fræðings (í stað þess er launin, sem embættum þessum eru ætluð, eru nú að eins 4(j00 -j- 3500 -j- 3000 kr.) Forstöðumanni almenna mennta- skólans er og ætlað, að geta fengið 4800 kr., er leigulaus bústaður í skóla- hiísinu er metinn 600 kr.; en yfirkenn- ara ætlað að byrja með 3600 kr. árs- iaunum, er hækkað geti upp í 4200 kr.) Byrjunarlaun allra hinna kennaranna i eiga að verða 2400 kr., er geti, hvað hvern kennaranna snertir, hækkað upp í 3600 kr. o, umsjónar manni frœdslumálanna ætluð ‘3000 kr. byrjunarlaun, en núverandi umsjónarmanni, sem fyr segir, þó ætlað að fá þegar hæðstu launin, þ. e. 4000 kr. d, starfsmönnum landsbókasafnsins er ætl- ast til, að launað verði, sem hér segir: Landsbókavörður fái 3600 kr. byrj- unarlaun, er hækkáð geti upp í 4200 kr., en byrjunarlaun aðstoðarbókavarð- anna séu, hvað annan þeirra snertir 2400 kr., er hækki upp í 3600 kr., en hvað hinn snertir 2<)0>) kr., er hækkað geti upp í 3000 kr. (Nú eru laun starfsmanna þessara: 3000 -J- 1500 -j- 1000 kr., — hækk- unin því mjög stórvaxin). e, sérstök eptirlaun er þinginu ætlað að samþykkja handa núverandi forstöðu- manni almenna menntaskólans, Steín- gr irni skáldi Ihorsteinsson, — ætlað, að veita honum 1333 kr. 33 aur., sem árleg heiðurslaun, til viðbótar 2666 kr. 67 aur. eptirlaunum, sem honum bera, láti hann af embætti 1. okt. næstk., sem fyrirhugað er. Fær hann þá sömu launa upphæð árlega, sem hann mí hefir. f, ný embætti, eda opinberat sýslanir, gera tvö af stjórnarfrumvörpunum enn fremur ráð fyrir, að sett verði á stofn. Hér ræðir þá um: 1. að setja á stofn »hagstofu Islands«, — er hafi kgl. forstjóra, með 3000 kr. byrjunarlaunum, er hækki upp í 4200 kr., og adstodarmann, er fái í byrjun 2000 kr. á ári, en geti hækk- að upp í 3000 kr. 2. að setja og á laggirnar „sparisjóða umsjónarmann11, er fái 1200 kr. árs- laun fir landssjóði — þ. e. „litla nngrinum“ smokkað inn, og þvi eigi nefnd hærri upphæð 1 byrjuninni, — og enn fremur hæfileg upphæð til ferðakostnaðar, og dagpeninga, á ept- irlitsferðum, eptir ákvæðum fjárlaga i hvert skipti. Ad. IV. Stjórnarí'rumvörp, er ým- islegs eínis eru. Frumvörp þessi eru alls 12 að tölu, og verður aðal-efnis þeirra síðar getið í blaði voru, ef þurfa þykir, en hér látið nægja, að geta að mestu fyrirsagnanna eingöngu, eða því um líkt, enda frum- vörpin flest — og nær öll — hvert, ödm ómerkilegra, eða þýðingarminna, hvað þjóðfélag vort snertir. Frumvörpm eru: 1. Siglinga-lög, frumvarp, er síðasta alþingi fjallaði og um. Frumvarpið er alls 282 gr., — sam- tvinnun núgildandi laga-ákvæða o. fl. í einn lagabálk. 2. Lög um sjódóma og réttarfar i sjó- málum. Tilefnið það, að samþykkt var á síð- asta alþingi þingsályktun, þar sem skor-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.