Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.07.1913, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.07.1913, Blaðsíða 5
XXVII., 29.-30. JÞJOÐVILJINN, 115 lierra-fíokkurirm kæmi og að eins einum manni í nefndina, þar sem varpa varð Llutkesti milli hr. Kr. Jónssonar og dr. V altýs. I nefndinni urðu þá þessir: Lárus H. Bjarnason Eggert Pálsson Pétur Jónson Sig. Sigurðsson Skixli Thoroddsen Jóh. Jóhannesson og Kr. Jónsson. „Klofningsmenn11 og „Bændaíiokks“- ’xnennirnir gerðu síðan þau hrossakaup með sér, að styðja hvonr aðra, og skipta með sér „metorðunum“ í nefndinni. Á þann hátt varð þá hr. L. H. Bjarna- son formaður, en Pótur .Jónsson skrifari, og þá væntanlegur framsögumaður. Sjálfstæðismenn. Svo eru sjálfstæðismenn fáliðaðir i neðri deild, að ekki geta þeir komið neinum manni í „þriggja- tnanna-nefndir", — ná þá fvrst einum manni í ixeíndina, ef fimm manna-nefnd er. En aldrei höfum vér rekið oss á það á þirigi — það er þá helzt komi það fyrir innan hvers "flokksins um sig —, að sótzt sé eptir þeim, er færastir oru í nefndina, eða bezta þekkingu hafa á málunum. Alveg óhætt, að fullyrða það að minnsta kosti, að ekki er þékkingin svo mikils metin á þinginu. eða hefur vorið, að uokkrum detti í hug, að kjósa, hennar veyna, né olla, mann f.r öðrum þingfiokki, en hans eigin. Svona nefur oss æ skilizt þessu háttað. ReikniiigslaganefiKlin. Hennar ætlunarverk er, rð athuga landsreikn- ingana (athugasemdir yfirskoðunarmanna, svör • Btjórnarinnar o. fl.) I þá nefnd kaus neðri deild 4. júní: Guðm. Eggerz, Stefán i Fagraskógi, og M. Kristjánsson. Skattamáianefndin. I hana kaus neðri deild ö. júlí: Olaf Briem, Tryggva í Kothvammi, Matth. Ólafsson, Jón Magnússson, Kr. Daníelsson, Halldór Steinsson og Jón Ólafsson. -,,Kosninga-bandalagið“. Geta má þess, að eins og hr. Kr. Jónsson tjáist vera í „kosninga-bandalagi11 við stjórnar- menninna, svo er og dr. Valtýr talinu í sams konar bandalagi við „klofningana“ (eða „heima- stjórnar“-leifarnar). Tollmálanefnd. I hana kosnir í neðri deild 5. júlí: Jón sagnfr., Bjarni frá Vogi, Einar á Geldingalæk, M. Krist- jánsson og Þorleifur í Hólum. Skrifstofa alþingis. Sksrifstofustjóri alþingis er: Halldór yfir- 'dómari Daníelsson. A skrifstofunni eru að öðru leyti: Guðm. skáld Magnússon, Einar Þorkelsson og Pétur Magnússon, frá Gilsbakka. Settur héraðslæknir. Erá 1. júlí þ. á. hefur hr. Sigurður Hjörleifs- Bon verið settur héraðslæknir i Reyðarfjarhéraði eystra, með því að hr. Friðjón Jensson, sem þar Var læknir, hefur afsalað sér embættinu. Prestsvíg'sla. (Tveir vígðir) Prestsvígsfa fór fram, í Reykjavíkur-dómkirk- ju, 29. júní þ. á. Vígðir voru guðfræðiskandídatarnir: Jakob Rei kningiar sparisjóðsins í Bolungarvík árið 1912. Tekjur. í sjóði 1. Endurborguð lán: a, Sjálfskuldarábyrgðarlán......................Kr. 245,00 b, Lán gegn annari tryggingu......................— 10239,71 c, Handveðslán....................................— 20,00 2. Innlög á árinu............................................. 3. Vextir lagðir við höfuðstól................................ 4. Vextir af xxtlánum......................................... 5. Ymsar tekjur............................................... Kr. 1133,31 — 10504,71 — 25152,84 — 969.63 — 1372,22 — 10,50 Kr. 39143,21 Grjöld. 1. Lán veitt: a, Víxillán.....................................Kr. 15353,24 b, Handveðslán...................................— 60,00 2. Utborguð innlög .................................— 22304,38 Dagvextir........................................— 2,29 3. Vextir af innlögum........................................ 4. Kostnaður við Sparisjóðinn................................ í sjóði . Kr. 15413,24 — 22306,67 — 969,63 75,00 — 378,67 Kr, 39143,21 J aJ riaðarreikningiir. Kr. 2670,00 — 1725,00 — 20302,33 — 40,00 Kr. 24737,33 Sjóður ... — 378,67 Kr. 25116,00 Passiva. 1. Innlög 185 samlagsmanna...............,.......................Kr. 23882,41 Varasjóður ... — 1233,59 Kr.~ 25116,00 Bolungarvík 20. apríl 1913. Pétm Oddsson. Jóhann Bjarnason. Jóhann J. Eyfiidingur. Við undirritaðir höfum yfirfarið ofanskrifaðan reikning ásamt bókum spari- sjóðins og ekkert fundið við það að athuga. Bolungarvik 20. apríl 1913. Oddui Gudmundsson. Árni Ainason. Aktiva. 1. Skuldabréf fyrir lánum: a, Fasteignalán....................... b, Sjálfskuldarábyrgðarlán............ c, Skuldabréf fyrir lánum............. d, Handveðslán........................ Ö. Lárusson (til Holts undir Eyjafjöllum), og Tryggvi Þórhallsson, sem er settur prestur i Hestsþingum í Borgarfirði. Frn (jrímsey. Grímseyingar hafa á nýliðnu vori aflað all- vel á færi, er sjógæftir nafa verið. Hvalur fannst á reki, út undan Reyðarfirði, í nýliðn- um júní-mánuði. Mótorbátur rakst á hann, og dró hann síðan á eptir sér til Eskifjarðar. Slyslarir. (Maður bíður bana.) Sfys varð í f. m. (júní) við hafnarbryggjuna á Akureyri. Skipið „Ingólfur11 lá þar við bryggjuna, og tókst þá svo óheppilega til, að eitthvað misstist úr lyptivindu skipsins, og datt ofan i lestina, og kom þar í höfuðið á manni, er meiddist svo af- skaplega, að hann beið bana ai. Maður þessi hét Stefán Jónsson, og kvað hafa I átt heima á Akureyri Gosdrykkja-verksmiðja ný. Gosdrykkjaverksmiðja var nýlega settáiagg-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.