Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.07.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.07.1913, Blaðsíða 7
XXVll., 31.—32. Hann hefur í huga, að kynnast hér búnaðar- háttum o. fl., og rita siðan um hagi vora í ssensk blöð, — tjáir átta sænsk hlöð nafa mæizt til 1)689, að fá hjá sér fréttapisla héðan. Hr. Larson brá sér austur í sýslur, — ætlaði til Geysis og Heklu. — Síðar kvað hann og setla sér, að ferðast eitthvað um Borgarfjarðar- sýslu. Strandbáturinn „Hólar“ lagði af stað héðan, i hringferð, 17. þ. m. Meðal farþegja héðan var Sigurður læknir Hjörleifsson. kona hans, og börn þeirra hjóna. ! Sigurður er settur héraðslæknir á Eskifirði, : •eins og hlað vort mun hafa getið um. „Sterling11 kom hingað frá útlöndum að kvöldi | 17. þ. m. Meðal farþegja, er hingað komu með skipinu, voru: Ungfrú Guðrún Indriðadóttir, skrifstofu- stjóra Einarssonar, sem i vetur sýndi leiklist sína hjá Islendingum í Vesturheimi. — Ennfrem- ur frúrnar: Björg Blöndal frá Kaupmannahöfn, frú Eggerz á Eskifirði, og frú Kaaber o. fl. Þá kom og með skipinu: Eggert Stefánsson fiöngvari, Haraldur píanóleikari Sigurðsson, og fiðluleikari, John Nílsson að nafni. Enn fremur: þrjú hörn Einars sýslumanns ’Benediktssonar, tvsir svnir Thomsen’s konsúls ; o. fl. o. fl„ — sem og einhverir útlendingar. Hr. Johu Nílsson, erlendi fiðluleikarinn, sem ■ getið er, meðal farþegjanna. orkomu með „Sterl- ;ing“, gaf bæjarbúum kost á. að hevra list sína i Bárubúð að kvölui 19. þ. m. „FIora“ lagði af stað héðan, vestuv og norð- 'ur um land. að kvöldi 17. þ. m. Meðal farþegja héðan voru: Pétur héraðs- læknir Thorddsen í Norðfirði, og frú hans, Pét- ur kaupmaður Oddsson i Bolungarvík, og dóttir ‘ ; hans, o. fl. f Aðfaranóttina 20. þ. m. andaðist hér í hæn- um Lárus Lúðviksson, skósmiðameistari og kaup- ■ Miaður. Helztu æfi-atriðum hans verður að líkindum getið síðar í blaéi voru. Frá 1. júlí þ. á. til árslokanna geta , nýir kaupendur fengið »Þjóðv.« fyrir | að eins 1 kr. 75 aura. Sé borgunin send jafnframt því, er beðið er um blaðið, fá nýjir kaupendur <einnig, ef óskað er, alveg ókeypís, sem kaUpbæfi, freklega 200 bls. af skemmtisögum og geta, ef vill. valið um 8., 9., 10., 11., og 14. söguheftið í sögusafni »Þjóðv.«. í lausasölu er hvert af þessum sögu- lieftum selt á 1 kr. 50 a., og eiga nýir kaupendur því kost á, að fá allan síð- asta helming yfirstandandi árgangs blaðs- ins (samtals 30 nr.) fyrir að einsi Pi5 aura, og kostar hvert tölublað þá luinna, en «inn eyri. Til þess að gera nýjttitt askrifend- nm og öðrum kaupendum blaðsins sem hægast fyrir, að þvl er greiðslu andvirðisins snertir, skal þess getið, þjcðvil;jinn. 125 „Skandía mótorinn“ (Lysekils mótorinn) er af vélfróðum mönnum viðurkenndur að vera sá bezti báta- og skipa-mótor, sem nú er byggður á Norðurlöndum. „SKANDIA“ er endingarbeztur allra mótora ogj henr gengið daglega í meira en 10 ár án viðgerða. „SKANDIA“ gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar, tekur lítið pláss og hrisstir ekki bátinn. „SKANDIA“ drífur bezt og gefur allt að 50°/0 yfirkrapt. Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlista. Einkasali: JAKOB GUNNL0GSSON. Kobenhavn, K. Hinn heimsfrægi, eini ekta Kína-Iífs-e/exír trá Waldemar Petersen í Kaupmannahötn, fæst hvarvetna á islandi og kostar að eins 2 kr. tlaskan. Varið yður á eptirlíkingum. Gætið vel að lögverndunarvörumerkinu: Kín- verja með glas í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Frederikshara, Köbenhavn og á stútnum merkið: V,É,P' í grænu lakki. Ætíð ber að heimta kaffibætir Jakobs Gunnlegssonar þar sera þér verzlið- Smekkbezti o«r drýgsti kaiíibætir. £>ví að eins egta að nafnið -Iakob Gunnlogsson og blútt flagg með livitnm lirossi standi á hverjum pakka. „Baltic“ skilvindan. Samkvæmt útdrætti úr „Beretning No. 9“ frá vélaprófunarstöðinni á land- búnaðarháskóla Noregs (í Asi) varð niðurstaðan á fituupphæðinm í undanrennunni þannig: Baltic B. 10......0,10 Alfa viola II ... . 0,12 Domo I..........0,16 Primus Ax.......0,15 Diabolo.........0,17 I téðri skýrslu stendur að þriár síðast nefndu vélarnar skilji mjólkian laklega. Pantið _ 15 íi 1 t i <■" lijá kaupmanni yðar. Einkasali á „Baltic" skilvindunni er: Jakob Gunnlögsson. Köbenhavn, K. að borga msi við allar aðal-verzlanir landsins, er slika innskript leyfa, enda sé utgefanda af kaupandanum sent innskriptarskirteinið. ... Þeir, sem kynnu að viljataka að sér útsölu »Þjóðv.«, sérstaklega í þeim sveitum, þar sem blaðið hefir verið lítið keypt að undanförnu, geri svo vel, að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.