Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.08.1913, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.08.1913, Blaðsíða 5
XXVII., 35.-36. ÞJOÐVIÍ/JINN. 139 „Skandia mótorinrí' (Lysekils mótorinn) er af vélfróðum mönnum viðurkenndur að vera sá bezti báta- og skipa-mótor, sem nú er byggður á NorðurlöndumJ „SKANDIA“ er endingarbeztur allra mótora og henr gengið daglega í meira en 10 ár án viðgerða. „SKANDIA“ gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar, tekurj lítið pláss og hrisstir ekki bátinn. „SKANDIA" drífur bezt og gefur allt að 50% yfirkrapt. Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka] verðlista. Einkasali: JAKOB GUNNL0GSSON. Kobenhavn, K. Ætíð ber að lieimta katfibætir Jakobs Gunnlogssonar þar sem þér verzlið. Smekkbezti og drýgsti kaífibætir. Dví að eins egta að nafnið Jakob Gí-unnlogsson og blátt flagg með hvitu.m lcr'osssi standi á hverjum pakka. Bann. Sem umráðámaður Bessastaða, og hálfra Breiðabólsstaða í Bessastaðahreppi i G-ull- bringusýslu, þá er hér með öllum harð- lega bannað, að leggja nokkuru fiski- skipi, eða skipi ella, á Seiluna, nema samið hafi áður verið við mig undirrit- aðan, og greitt vetrarlegugjald, eða gjald -ella, ef um annan, eður og skemmri tíma cræðir. Bannað er og, að kasta þar út segl- festu, eða fljdja grjót í land, eða annað, sem og taka þar seglfestu, nema áður liafi verið við mig undirritaðan samiðr Brjóti nokkur gegn banni þessu, má hann vænta þess, að beitt verði lögsókn. Reykjavík 18. júlí 1913. Skúíi Thoroddsen. búningi, eins og sams konar flokknr, sem stofn- aður var hér i Reykjavík eigi alls fyrir löngu. Ferðamenn þessir ætla að bregða sér tíl •Greysis og Heklu. ’ý 5. þ. m. (ágúst) andaðist í Vestmannaeyj- ’um Olafur Arinbjarnarson, factor Brydesverzlun- ar þar. Ekkja hans, sem lifir hnnn, er Sigríður Ey- þórsdóttir, kaupmanns Felixsonar. Þýzka skemmtiferðamanua skipið „Victoria Xjuise“ kom hingað að kvöldi 9. þ. m. Með skipinu fjöldi ferðamanna, eins og vant er að vera Frikirkjusöínuðurinn í Hafarfirði befur nú nýlega ákveðið, að reisa sér kirkju þar í kaup- staðnum. Bræðurnir Eggert og Þórarinn, Guðmunds- synir', trésmiðameistara Jakobssonar, léku á fiðlu, og píanó, i Bárubúðinni 9. þ. m. (ág.) Ýmsir Goodteinplarar brugðu sér í skemmti- tör upp á Akranes sunnudapinn 3. þ. m. (ág.) Þeir höfðu iúðrasveit með sér. og skemmtu sér á Akranesinu við ræðuhöld, dans o. fl. 16 Peningnum var nú kaðtað 'í 'löpt ttpp, og snerist á ýmBa vegu, unz hann féll til jarðar. Kerr beygði sig nú, og leit á peninginn. „Slétt!“ mælti hann, og sá9t eigi, að honum væri í neinu brugðið. Eidridge hafði unnið. IV. „Hvar er "ég?“ tofeíti Muríel lágt, er hún ópnaði augun, og sá, að Eldridge beygi eig ofan að henni, og hélt á ljósi í höndinni. „Þú varst rétt að Vafena!“ mælti hann. „Kerr hef- ur orðið þess vísari. að eigi er alvonlaust um það, að vér komumst lífs af, — heföt rekizlt á gjá nokkra, sem brú liggur yfir!u „Það er skoðun hansu‘ mælti Éid!rid!ge enn fremur, „að þaðan séu göng út, og taldi hann því rétt, að eyða ekki tímanum!“ „Jæja!1' svaraði Muríel. „En jeg var svo þreytt, að jeg sofnaði, og man nú alls ekkert!“ „Jeg bar þig!“ mælti Eldridge. „Lagði þig niður 1 svip, til að hvíla mig ögn!“ „Hvar er maðurinn minn?u spurði Muríel, fremur vandræðalega. „Er hann hér ekki?u „Enn er hann ekki kominn!u svaraði Eldridge. „En •ertu nú orðin svo brött, að þú getir gengið? Kerr meiddi «ig í fætinum, og kemur á eptir, — mæltist til, að eg. fylgdi þér á undan!“ 9 Það var Frank Eldridge. „Það er kunningi minn, — Eldridge kapteinn*, mælti hún. „Þú hefur líklega aldrei séð hann!“ Henry svaraði fljótlega: „Jú, j«g kannast ögn við hannu. „ Já!“ svaraði Eldridge, og hneigði sig ögn, en sneri siðan máli sídu eð Muriel. „Jeg hefi verið að brjóta heilann um það, hvað valdið hefði hávaðanum, sem heyrðist, frú Kerr! En jeg varð á eptir samferðamönnunum, — dróst eitthvað aptur úr!“ „Jeg var þó alls ekki var við yður!“ svarað Muríel lágt. „Jeg kom og nokkru seinna, en hinir!“ svacaði Eldridge. Kerr greip nú fram i. „Slæm tíðindi, sem ég hefi yður að færa!“ mælti hann. Við erum öll inni birgð!“ „Getur það verið!“ mælti ungi maðurinn, og varð þegar náfölur. „Hvað er þá til ráða?“ „Jeg er hræddur um“, svaraði Kerr, „að vér eigum ekki anDars úrkorsti, en að taka á þolinmæðini, og athuga málið enn nánar!“ Kerr ræskti sig og mælti síðan mjög stillilega; Só nokkurrar hjálpar að vænta þá verður hún að koma frá Luxor! En' bærÍDn er nú að vísu í tveggja kílómetra fjarska! Auðvitað verður allt gert, sem unnt or, til þess að bjarga oss; en það þarf bæði menn og áhöld!“ „Nú, þetta má útvega á 2—3 kl. tímum“, inælti hann enn fremur. „En björgunarliðið hlýtur að eiga við ýmsa örðugleika að stríða, — vita eigi glöggt, hvar i jarðgöngunum vér erum, og getur því orðið fjögra til fimm daga dráttur á björguninni, þótt óskandi sé að vísu, að ekki takist svo ílla til“.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.