Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.08.1913, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.08.1913, Blaðsíða 6
140 '^ÞJOÐVILJINN.'^ XXVII, 35.—86, 'V Baltic skilvindan fí |>-jl Síðan Burmeister & Wain hættu að smíða „Per- fect“ skilvinduna, hefi eg leitað mér upplýsinga hjá séT*íroeðing;«in um^það, hvaða skilvinda væri bezt og fullkomnust, og álitu þeir að það væri Baltic skilvindan. Bnl'tic|| skilvindan er smíðuð í Svíaríki úr bezta sænsku stáli og með öllum nýjustu endurbót- um. Hún hefir fengið æðstu heiðursmerki á sýning- unum og er einföld og ódýr. Hin ódýrasta kostar að eins" 35 kr. JEí a 1 ,t i c F skilur 70 mjólkurpund á kl.st.J og kostar að[J ems 40 kr. No. 10 skilur 200 mjólkurpund á kl.st. og kostar 100 kr. Skilvindan er af mjög mörgum stærðum. Útsölumenn eru í flestum kauptúnum landsins. Einkasali fyrir Island og Færeyjar:, Jakob Gunnlögsson. fKöbenhavn K. Auglýsingum, NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! sem bii'tast eiga í „Þjóðv.“ má daglega skila á afgreiðslu blaðs- ins í Yonarstræti 12 Reykjavík. Frá 1. júlí þ. á. til árslokanna geta nýir kaupendur fengið »Þjóðv.< fyrir að eins} 1 kr. 75 aura. JSé borgunin send jafnframt því, er beðið er um blaðið, fá nýjir kaupendur einnig, ef óskað er, alveg ókeypis, sem kaupbæti, freklega 200 Ws. af skemmtisögum og geta, ef vill. valið um 8., 9., 10., 11., og 14. söguheftið i sögusafni »Þjóðv.<, I lausasölu er hvert af þessum sögu- heftum selt á 1 kr. 50 a., og eiga nýir kaupendur því kost á, að fá allan síð- asta helming yfirstandandi árgangs blaðs- ins (samtals 30 nr.) fyrir að eins aura, og'kostar hvert tölublað þá minna, en, einn eyi’i.| H Til þess að gera nýjum áskrifend- um [og öðrum kaupendum blaðsins sem hægast fyrir, að þvi er greiðslu andvirðisins snertir, skal þess getið, að borga má við allar aðal-verzlanir landsins, er slika innskript leyfa, enda sé útgefanda af kaupandanum sent innskriptarskirteinið. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér útsölu »Þjóðv.«, sérstaklega í þeim sveitum, þar sem blaðið hefir verið lítið keypt að undanförnu, geri svo vel, að, gera útgefanda »Þjóðv.« aðvart um það, sem allra bráðast. ~' Nýir útsölumenn, er útvega blað- inu að minnsta kosti sex nýja kaup- endur, sem og eldri útsölumenn blaðsins, 10 Nú var dauða þögn,unz Muriel mælti að lokum: Við skulum vænta hins versta, Henry, eða gerirðu þér annars nokkra von um það, að við komumst héðan lifandi?“ Henry sá, að hún var hvergi smeik, og gjörði sér því alls eigi far um, að blekkja hana. „Von að vísu“, svaraði hann þvi, en tæplega teljandi!“ „Aonars er jeg hræddur um það“, mælti hann enn fremur, „að andrúmsloptið endist oss eigi lengur, en í þrjá sólarhringa0. „En hvernig er ástatt að því er snertir matvæli, og það, er til drykkjsr þarf?“ mælti hún. „Höfum við nóg af því, eða þá — ljósmeti?“ „Ef við bregum upp ljósi, þá eyðist andrúrosloptið þvi fyr!“ svaraði hann. „En eigi getum við þó einatt setið í n yrkrinu, og verður þá að fara um hitt, sem vill!“ „Hvað matinn snertir“, mælti hann enn fremur, þá erum við annars eigi svo ílla stödd, því að þegar Hewíson prófessor var að fást hér við fornleifa-rannsókn- irnar, mátti heita að hann dveldi hér bæði nætur og daga, nema hvað hann brá sér til Luxor er hann átti erindi þangað - Mér er kunnugt, um að hann skildi hér eptir nokktar flöskur af „límonaði“, og sódavatni, og ýmislegt, sem ætilegt er“. „Jeg tók fáein kerti með mér“, hélt Henry áfram máli sinu, „og eitthvað skildi hann hér og eptir. — Mér er þetta kunnugt, Muriel, þvi jeg átti tal við hann, fyrir fám dögum. — Hann tók mér þá mjög vingjarnlega, og sagði mér heimilt, að taka, af vistaforðanum, sem eg kynni að þurfa, og datt mér þá að vísu sizt í hug, að við þörfnuðumst þess“. Henry þagnaði nú um hríð, en mælti siðan, er hon- 15 ef til vill dálitið diengjalegt að láta þ»ð ráða úrslitununr^. hvort upp kernur „slétt eða króna“, ef við köstum pening^, en þó hygg eg það vera réttast. — Sá, sem tapar„ verð- ur þá kyrr hér, og má eigi gera neina tilraun til þess,. að fara yfir brúna; — skiljið þér, hvað eg á við?“ „Já“, svaraði Eldridge, „en kostirnir eru, þó eigi' sem beztir!“ „Satt að visu“,rsvaraði Kerr. „En, gangið þér að- þe8su?“ „Já“, svaraði Eldridge, þó all-dræmt. „Ep fleira.. verður þá að útkljá!“ „Hverju orði sannara“, svaraði Henry. „Et þér- vinnið, og komist lifs af yfir brúna, þá verðið þér að- segja Muriel, að jeg komi á eptir, en. hafi meitt mig í fæti, og geti því eigi gengið hratt, en hafi beðið yður,. «ð fylgja henni! En látið hana eigi hafa neinn grun um. það, að jeg komi alls ekki, né nokkru sinni, renna grun í sannleikann, hversu sem allt fer“. Þetta mælti hann mjög stillilega,. og bætti síðan við: „Fari á hinn bóginn svo að eg vinni, þá hefi eg nóg ráð. — En einu verðið þér að lofa mér að lokum, og það er, að Verða =aldrei á vegi minum, @ða hennar, efsvo. fer, að jeg vinni, og vér komumst öll lifs af“. „Þvi 'lofa jeg“, svaraði Eldride, eptir dálitla um- hugsun. „'Og þér samþykkið þásskilmála mina að öðru leyti?“ „Já!“ svaraði Eldridge. ‘Kerr tók nú pening þegjandi upp.úr vasa sínum. „Slétt eða krónu?“ mælti hann. „Hvort kjósiðcþér ’yður?“ „Slétt!“ svaraði kapteinninn, stuttaralega.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.