Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.08.1913, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.08.1913, Blaðsíða 8
142 ÞJ'OÐVILJJNN. %XVII, 35.-36 ^TTOMBNSTEDf dCM$íiCL amjðríiln «r fccrf. f » 1é' r ___ ^ _____ JÓI0B* .Ingólftjr* mHMamaU SmcAjUC ðmiörttkið ia*£ «tmmgt* ?*** jv Ofto Mönsled % s I «is. KaupiminnaKöfn oa/fncfcum Acr \ | i Danmðrku. - - | KCNUNGL. HIRB-VERKSMIBJA. Bræðurnir Cloötta mæla með BÍnum viðurkenndu Sjólcólaðe-tegiTndvim, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Hansen & Co. í Frederiksstad i Noregi hafa á boðstólum |beztu tegundir oliu— fatnaðar og vatnsheldra dúka (Pressen— ninger). Vér notum einatt beztu efni, og hag- feldustu gerð. Biðjiö því einatt um olífatnað Hansen’st frá Frederiksstad, því að hann er beztur. THE North British Ropework C°y Ltd- jKirkcaldyj Contractors to H. M. Goverment, t>via tíl rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi„, Manila, Coces og tjörukaðal, allt. úr bezta efm og sérlega vandað. Biðjið þvi ætíð um Ki i-kealdy íiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. RITSTJÓRI OG EIGANDI: JSkÚLI y HORODDSEN. Prentsmiðja Þjóðviljans. 12 tir Btaðið augliti til auglitis við dauðann, að bæta þvi þá enn einu sinni á sig! En yður, frú Kerr, bið eg af- eökunar, hafi eg gert yður hrædda!“ flÞér hafið alls ekki gert mig hrædda! svaraði hún þýðlega. nEn verum nú öll, sem einlægir vinir, þenna tímann, sem vér eigum enn ólifaðan!“ Þetta sagði hún ofur stillilega, og eins og hún væri alls ekki hrædd, og hafði hún þó rétt áður verið mjög örvæntingarfull. Kynlegt annars, að örlögin skyldu hafa hagað því svo, að þeim þremur væri ætlað, að deyja saman. Annars var hana nú hætt að furða á nokkru. Þau fóru nú að rabba saman um hitt og þetta, eins og ekkert hefði í skorizt, — spjalla um stjórnmál, og um leikhúsin. Loks datt á nóttin. Þau fengu sér nú hressingu, og bjuggu síðan um sig á stólum, sem þau höfðu fundið í ýmsu skrani, er prófessorinn átti. Muríel lagðist fyrir skammt frá hinum, ein sér, og sofnaði siðan að lokum, eptir að hafa velt sér fram og aptur i nokkra kl. tíma. III. „Eldridge eruð þér þarna?“ Eldridge lauk upp augUDum, og settist upp í stólnum. Kerr beygði sig ofan að honum, og hélt á ljósinu i höndinni. 13 „Eruð þér vakandi, Eldridge? Mar þykir leitt, a5. gera yður ónæði, en áríðandi málefni er um að ræða“. „Mér skilst það !u svaraði Eldridge, all-önugur. „Rvað* var það Kerr? Annars gátuð þér gjama lofað mér, að sofa í friði! Það fær jafn vel sá, sem til dauða er dæmdur!“ „Jeg hefi verið að leita upplýsinga!“ svaraði Kerr stillilega, eins og hann átti að sér. „Jeg varð alveg hissa! Það gjörbreytir málinu!" „Gefur fremur vonir?u mælti Eldridge. „Það veltur nú á ýmsu“, svaraði Kerr, gætilega. „Svo er mál með vexti, að jeg hefi orðið var við langaD, mjóan gang, sem liggur upp í móti. En hinu megin við hæðina er gjá, og brú yfir bana, slétt hinu megin, að því er eg gat frekast séð“. „Brúin er að líkindum gjörð í einhverjum ákveðnum tilgangiu, mælti hann enn fremur. „Liggur til einhvers ákveðins staðar; en spurnÍDgin er: hvert? Ef til vill er útgangnr úr jarðhvelfiDgunni þá leiðina!“ „Auðsjáanlega hefur hún einhvern tíma verið notuð“, bætti hann við. „Hún sýnist að vera fornféleg, og efast eg um, að Hewíson hafi veri kunnugt um hana, eða að minDsta kosti gat hann hennar aldrei við mig!“ „Jæja!u mælti Eldridge, sem nú var glaðvaknaður. „Þetta eru eigi amalegar fréttir! Eigum við ekki að reyna brÚDa tafarlaust? Það er betra, en að bíða hérna!“ „Yið skulum ekki vera of bráðlátir 1“ svaraði Kerr. „Tölum heldur um okkar sakir, Eldridge! Takið nú eptir!“ Eldridge varð hissa. „Okkar sakir?“ mælti hann» all-gramur. „Hvað eigið þér við?“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.