Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1913, Blaðsíða 7
XXVIL, 87.-38 ur Asgeirs heitins eldra Asgeirssonar á ísa- flrði 3, Arni, fulltrúi Leonh. Tang’s verlunar á Isa- firði 4. —5. Tvær dætur, þ. e. Asa og anna, sem báðar eru giptar erlendis. Frú Riis sáluga var mesta dugnaðar- og mynd- arkona, og þeirra hjónanna af mörgum saknað, «r þau fluttu frá Isafirði. f 5. ág. þ. á. andaðist í Iwifjarðarkaupstað ■Sölfi hafnsögumaður Thorsteinsson, dannebr. mað- ur. Hann var kominn yfir áttrætt, og verður helztu sefi-atriða hans síðar getið í blaði voru. 13. júlí þ. á. andaðist enn fremur í Sevðisfjarð- arkaupstað ekkjan Birgitta Tómasdóttir, freklega sextug. Fbreldrar hennar voru: Síra Tómas Þorsteins- son, er var prestur að Brúarlandi, og Margrét, kona hans. Hún var ekkja Skúla Kristjánssouar, kammor- ráðs Magnússen’s á Skarði, og eignuðust þau hjón- in tvo sonu: 1. Tómas, er varð kandídat í lögfræði, en dá- ínn er fyrir nokkrum árum. 2. Kristján, sem er málari í Færeyjum. Birgitta sáluga dvaldi eigi all-fá ár í Dan- mörku, ásamt sonum sinum, en síðan í Færeyj- um, hjá Kristjáni, syni sínum. Árið 1911 fiuttist hún aptur til Islands, og ■dvaldi eptir það hjá bróður sinum, Lárusi Tómas- •syni, bankagjaldkera og bóksala á Seyðisfirði. Jarðarför hennar fór fram 22. júlí þ. á. Aðfaranóttina 7. jnní þ. á. andaðist í Isafjarðarkaupstað ekkjan fridrikka Kristjánsdóttir, komin kátt áj áttræðis- aldur. Hún var systir Kristjáns hreppstjóra Kristjánssonar i Stapadal í Arnarlirði, en gipt hafði hún verið Hjalta sáluga Magn- ússyni, bróður Þórðar heitins Magnús- sonar atþm. i Hattardal. Börn þeirra hjóna, er upp komust, 'voru: 1. Magnús Hjaltason, húsmaður að Suðureyri í Súgandafirði. 2. Vilhelmína, gipt Helga Kristjáns- syni, húseiganda og útgerðarmanni i Hnífsdal, og 3. Halldór, er drukknaði fyrir fáum árum. Fóstursonur hennar, semj hjá henni dvaldi til dánardægurs hennar, var Hin- rik Hjaltason á Isafirði. Friðrikka sáluga var dugnaðar- og myndar-kona, og margt vel um hana. Hún fékk blóðspýju rúmum hálfum mánuði áður en hún andaðist, — lagðist þá i rúmið, og reis eigi aptur á fætur. '30. júlí þ. á. birtist í „Isafold11 grein, eptir tu. K. S. Philip8en, þar sem hann dróttai. því að riðherranum (hr. H. Hafstein), að hann hafi borið á sig ósannindi, i þingræðu í neðri deild (28. júlí þ. á ), er „lotterí“-fyrirspurnin var þar til umræðu. „Út af þessu“ — segir hr. Philipsen í grein sinni — „vil eg skorajá yður, að endurtaka þessi ■orð utan Alþingis, þar sem þér eigi njótið frið- helgis 32. gr. stjórnarskrárinnar 5. janúar 1874, þannig, að eg geti komið fram ábyrgð á hendur yður fyrir þau, samkvæmt meiðyrðalöagjöfinni“. ÞJOÐVILJJINN. 149 Hinn heimstrægi, eini ekta Kína-lífs-elexír trá Waldemar Petersen í Kaupmannahötn, fæst hvarvetna á islandi og kostar að eins 2 kr. tlaskan. Varið yður á eptirlíkingum. Gætið vel að lögverndunarvörumerkinu: Kía- verja með glas í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Frederikshav», Köbenhavn og á stútnum merkið: úý í grænu lakki. „Baltic66 skilvindan. Samkvæmt útdrætti úr „Beretning No. 9“ frá vólaprófunarstöðinni á land- búnaðarháskóla Noregs (í Asi) varð niðurstaðan á fituupphæðinni í undanrennunni þannig: Baltic B. 10...............0,10 Alfa viola II ... . 0,12 Domo I..................0,16 Primus Ax..............0,15 Diabolo.................0,17 I téðri skýrslu stendur að þriár síðast nefndu vélarnar skilji mjólkian laklega. Pantið „Baltic1- hjá kaupmanni yðar. Einkasali á „Baltic" skilvindunni er: Jakob Gunnlögsson. Köbenhavn, K. Furðuverk nútímans. —o— 24. ág. 1913. Tíðin rigningasöm, og sumarið, hér á Suður- nosjunum yfirloitt eitt af verstu sumrum, erkom- ið hafa. — Úm fyrri helgi, eða upp ir henni öllu heldur, naut þó ögn sólar, og gerði þerrir- flæsu í svip. „Skálholt“ kom hingað úr hringferð umhverfis landið 9. þ. m., og lagði síðan aptur af stað í nýja hringferð að morgni 13. þ, m. Amerískur háskólakennari, Russell að nafni, frá Springfíeld í Massaohusetts, hefur í sumar ferðast hér á landi um hríð. Hann hefur komið hingað tvívegis áður þ. e. 1910 og 1911, og hælir mjög náttúrufegurð landins. í sumar hefur hann ferðazt um Ödáðahraun, | og víðar um óbyggðir. ! __________________________ Jarðarför síra Arnórs Þorlákssonar á Hesti fór fram að Hvanneyri 1 Borgarfirði 9. þ. m. Hafði hann óskað, að verða jarðsettur þar, með því að fyrri kona hans, G-uðrún Jónsdóttir, hvílir þar. Síra Tryggvi Þórhallsson flutti húskveðjuna, en héraðsprófasturinn líkræðuna í kirkjunni. Yið útförjna var og staddur Þórhallur biskup, er talaði nokkur orð við gröfina. „Vesta“ kom hingað, norðan og vestan um land, 12. þ. m., og með henni eigi all-tátt far- þegja- Skipið lagði aptur af stað héðan daginn eptir (þ. e. 13. ág.) Jarðarför Guðlaugs sýslumanns og bæjarfógeta Guðmuudssonar á Akureyri fór fram þar í kaup- staðnum 14. þ. m. Fjöldi þar viðstaddur. Að kvöldi 14. þ. m, skemmti hr. Símon Þórð- arson frá Hól bæjarbúum með söng í Bárubúð- inni. 100 skrautgripir, allir úr hreinu amer- isku gulí-„double“, fyrir að eius kr. 9,25. 10 ára ábgyrgð. 1 ljómaudi fallegt, þuunt 14 kar. gull-„double“ anker-gangs karl- manns-vasaúr,sem gengur 3o tíma, ábyrgzt að gangi rétt í 4 ár, 1 fyrirt 'ks leður-mappa, 1 tvöföld karlmanns-úrfesti, 1 skrautaskja muð manohettu-, flibba- og brjóst- hnöppum með patent-lásura, 1 fing- nrgull, 1 s'ipsnæla. 1 kvenn-brjóst- nál (siðasta nýjung), 1 hvítt perlu- band, 1 fyrrrtaks vasa-ritföng, 1 fyrirtaks vasa-spegill í hulstri, 80 gagnsmunir íyrir hvurt heimili. AÍIt safnið, uieð 14 kar. gylltulkarliuanns-úri, sem með rafmagni er húðað með hreinu gulli. kostar að eins kr. 9,25 heimsent. Sendist u.eð nóstkröfu. — Weltversandhaus H. | Spingarn, Krakau, Ostrig, Yr. 466. — Þeim, er kaupir meir.i en 1 safn, verður sendur ókeypis með hverju safni 1 ágætur vasa-vindlakveikjari. Séu vörurnar ekki aí óskum, verða peningarnir sendir aptur: þess vegna er engin áhætta f 17. ág. þ. á. andaðist hér í bænum hús- freyjan Gu'ríður Einarsdóttir, 63 ára að aldri. Maður hennar, sem lifir hana, er Gunnlaug- ur Guðmundsson, á Hverfisgötu nr. 5.1 Synir þeirra hjónanna eru: Guðmundur prent- ari og Sigurður bakari, „Botnia“ lagði af stað héðan til útlanda 19. þ. m., og með henni all-margt farþegja. Moðal þoirra prófessorarnir: A. Heusler og Karl Lo.entsen. — Ennfremur vestur-íslenzk hjón: Guðm. Christie, og frú hans, er verið hafa hér á landi í kynnisför í sumar. Alþm, síra Sigurður Stefánsson frá Vigur hefur um tíma verið veikur af garnakvefi, og legið á Landakotsspitalanum.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.