Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.09.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.09.1913, Blaðsíða 7
XXVII., 40.-41. ÞJOÐVII/JINN. 16§ Eptirmæli. folna blóm, flýr oss lif falla rósh á feigdarkveldi, fyrir köldurn en fagurt starf fimbulvetri, fáum gleymist. Árið 1912, 6. oktober, drukknaði við Steingrímsfjörð, héðan úr Bolungarvík húsmaður Sœmundur Benediktsson, fædd- tir 8. október 1856 á Finnbogastöðum í Trékillisvík. Foreldrar hans voru Bene- dikt Sæmundsson, Björnssonar prests í Tröllatungu, og Karítas Magnúsdóttir bónda á Finnbogastöðum. Sæmundur sál. ólst upp á Finnboga- stöðum hjá foreldrum sínum. þar til hann var 18 ára, þá fór hann að Kjörvegi til hins þjóðkunna smiðs Þorsteins Þorleifs- sonar, dvaldi þar í 3 ár og lærði járn- ■míði. Eptir það mun hann hafa dvalið 1 ár hjá foreldrum sínum. Næsta ár dvaldi hann í Ofeigsfirði, en árið þar eptir giptist hann Guðrúnu Þorkeisdótt- ur, fyrri konu sinni og bjuggu þau sam- an í 6 ár og eignuðust 4 börn. Eitt þeirra dó í æsku, en 3 lifa enn, 2 af þeim gipt. Konu sína missti hann 19. júlí 1884. Eptir það fluttist hann hingað vestur. Árið 1890 giptist hann hér vestra eptirlifandi ekkju sinni, Sigríði Ólafsdótt- ur og bjuggu þau saman í ástriku hjóna- bandi í 22 ár og eignuðust 9 börn, 3 dóu í æsku, en 6 lifa. Sæmundur sál. var prúðmenni í allri framkomu sinni vandaður í orði og verki, og vildi ekki vamm sitt vita, fjölhæfur og laginn verk- maður, glaður og skemmtilegur í allri umgengni, umhyggjusamur og ástríkur faðir og ektamaki, og er hans því sárt saknað, ekki að eins af hans nánustu vinum, heldur og líka af öllum er nokk- uð kynntust honum. Sveitungi. „Baltic“ skilvindan. Samkvæmt útdrætti úr „Beretning No. 9“ frá vélaprófunarstöðinni á land- búnaðarháskóla Noregs (1 Ási) varð niðurstaðan á fituupphæðinni í undanrennunni þannig: Baltio B. 10......0,10 Alfa viola II ... . 0,12 Domo I..........0,16 Primus Ax.......0*15 Diabolo.........0,17 I téðri skýrslu stendur að þrjár síðast nefndu vélarnar skilji mjólkian laklega. Pantið „Baltic11 hjá kaupmanni yðar. Einkasali á „Baltio" skilvindunni er: Jakob Gunnlögsson. Köbenhavn, K. Furðuverk nútímans. 100 skrautgripir, allir úr hreinu amer- isku gull-„double“, fyrir að eins kr. 9,25. 10 ára ábgyrgð. 1 ljómaudi fallegt, þuupt 14 kar. gull-„double“ anker-gangs karl- manns-vasaúr.sem gengurSö tíma, ábyrgzt að gangi rétt í 4 ár, 1 fyrirt <ks leður-mappa, 1 tvöföld karlmanns-úrfesti, 1 skrautaskja með manchettu-, flibba- og brjóst- bnöppum með patent-lásura, 1 fing- nrgull, 1 s'ipsnæla. 1 kvenn-brjóst- nál (síðasta nýjung), 1 bvítt perlu- band, 1 fyrrrtaks vasa-ritföng, 1 fyrirtaks vasa-spegill i bulstri, 80 gagnsmunir fyrir hvert heimili. Allt safnið, með 14 kar. gylltu karlmanns-úri, sem með rafmagni er húðað með hreinu gulli. kostar að eins kr. 9,25 heimsent. Sendist « eð nóstkröfu. — Weltversandhaus H. Spingarn, Krakau, Ostrig. Xr. 466. — Þeim, er kaupir meira en 1 safn, verður sendur ókevpis með hverju safni 1 ágætur vasa-vindlakveikjari. Sóu vörurnar ekki a? ó-kum, verða pepingarnir sendir aptur: þess vegna er engin ábætta I0T1D TKIFfflO!" Frá 1. júlí þ. á. til árslokanna geta nýir kaupendur fengið »Þjóðv.« fyrir að borga ma við allar aðal-verzlanir landsins, er slika innskript leyfa, enda sé utgefanda af kaupandanum sent innskriptarskirteinið. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér útsölu »Þjóðv.«, sérstaklega í þeim sveitum, þar sem blaðið hefir verið litið keypt að undanförnu, geri svo vel, að gera fitgefanda »Þjóðv.« aðvart um það, sem allra bráðast. = Nýir útsölumenn, er útvega blað- inu að minnsta kosti sex nýja kaup- endur, sem og eldri útsölumenn blaðsins, er fjölga kaupendum um sex, fá — auk venjulegra sölulauna — einhverja af forlagsbókum útgefanda „Þjóðv.“, er þeir geta sjálfir valið. mF* Grjörið svo vel, að skýra kunn- ingjum yðar og nábúum, frá kjörum þeim, er »Þjóðv.« býður, svo að þeir geti gripið tækifærið. Nýir kaupendur og nýir útsölumenn eru beðnir að gefa sig fram sem allra bráðast. Utanáskript til útgefandans er: Skúli Thoroddsen, Yonarstræti 12, Reykjavík. Rey k: ja, ví k. —o— 4. sept. 1918. f 21. Ag. þ. á. andaðist á spítalanum að JKleppi ekkjan Guðrún Þorsteinsdóttir. Hún var irá Snotru i Austur-Landeyjum i Hangárvallasýslu, 77 ára að aldri. Hr. Eggert Stefánsson, múrara Egilssonar, ■ skemmti bæjarbúum með söng i Bárubúðinni 31. Ag. þ. á. Jarðarför Steingrims rectors Thorsteinsson íór Iram hér í bænum 30. ág. þ. á., og var eigi svo fljölmenn, sem orðið hefði, ef þeir, sem skólana sækja nytu nú eigi sumarleyfis, og fjöldi annara auk þess fjarvorandi úr bænum. Haraldur prófessor Níelsson flutti húskveðjuna & heimili hins látna, en dómkirkjupresturinn, slra ■Jóhann Þorkelsson, hélt ræðuna f kirkjunni. F'rj óníatnað ®vo sem nærfatnað karla og kvenna sokka trefla og sjaldúka er lang-bezt og ódýrast í verzlun Skúla 'Thoroddsen's á ísafirði. að eins 1 kr. 75 aura. Sé borgunin send jafnframt því, er beðið er um blaðið, fá nýjir kaupendur einnig, ef óskað er, alveg ókeypis, sem kaupbæti, freklega 200 bls. al skemmtisögum og geta, ef vill. valið um 8., 9., 10., 11., og 14. söguheftið i sögusafni »Þjóðv.«. . lausasölu er hvert af þessum sögu- heftum selt á 1 kr. 50 a., og eiga nýir kaupendur því kost á, að fá allan síð- asta helming yfirstandandi árgangs blaðs- ins (samtals 30 nr.) fyrir að eins 35 aura, og kostar hvert tölublað þá minna, en einn eyri. Til þess að gera nýjum áskrifend- um og öðrum kaupendum blaðsins sem hægast fyrir, að þvi er greiðslu andvirðisins snertir, skal þess getið, Helztu tegundir t\ \i i \\C\ ÍT\ \V\1\i \\\\ úlnavöru í verzlun þeirri, er undirritaður veitir forstöðu á ísaflrði, eru þessar: Bómullartau (í svuntur og kjóla) 18 teg- undir. Al. á 0.45, 0.60, 0.60, 0.70, 0.80, 0.85. Ullartau (í svuntur og kjóla) um 30 teg- undir. Al. á 1.25, 1.30, 1.40, 1.45, 1.60, 1.55, 1.66, 1.75, 1.90. Af öðrum kvennfatatauum má nefna: Ensku vaðmálin alþekktu. Klæði, fyrirtaks gott. Meter á 6.00, al. á o. 3.76. Kasmier, hvítt og svart, al. á 1.40. Hálfklæði á 0.86, 0.96 og 1.10 alinm. Musseline á 0,30 og 0.65 alinin. Silki á 8.50 í svuntuna og dýrari. Bómullar-flöjel (ýmsir litir) lOtegundir frá 0.80 aur. pr al.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.