Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.09.1913, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.09.1913, Blaðsíða 5
XXVII., 42.-43. ÞJOÐVILJIIvN 165 5 þús. Jcróna, hvort drid, þ. e. 10 þús. króna, og þact þó act eins mect þvi skilyrdi, ad héradid leggdi þá sjálft fram 20 þús. Skírskotaði nefndin í þessu efni til þess, að sú væri venjan orðin, að lands- sjóður leggði aldrei fram meira, en þriðj- ung kostnaðar, er um bryggjugjörðir í hinum eða þessum kauptúnum landsins væri að ræða. Þegar hér var komid,\ virtist »brim- brjóts«-málid þá horfa all-óvænlega vid, og varð þvi, ef vinnast skyldi, að taka á öllu, sem til var.8) „Brimbrjóts“-málið varð ad vinnast, og — minna en tillaga mín fór fram á, varð héraðinu alls eigi boðið. Málið vinnst, þ. e. tillaga Sk. Th. nær samþykkí neðri deildar Alþingis. Leikar fóru þá og svo, er til atkvæða- greiðslu kom í deildinni: ad tillaga min (Sk. Th.), þ. e. 20 þús. króna fjárveitingin var sam- þykkt med 19 atkv. gegn 6. 20 þús. króna lánveitingiri^nádi og samþykki deildarinnar. Mátti heita, að þeir reru einir á bát- kænunni, fjárlaganefndarmennirnir, er ris- ið höfðu gegn tiliögunni. Sjaldan — et nokkurn sinni — i þingsögu Alþingis, er fjárlaganefndinhefv farid flatar. Sumir fjárlaganefndarmannanna urðu þá og svo afar-gramir, er þau urðu 8) Tíðast er litið svo á., sem má.1 það sé unnið, er fjárlaganefndin mælir með, en hitt þá •og tapað, er hún leggst móti, — shr. þá og: í nefndinni æ sjö menn, þ. e. nær þriðjungur •deildarmanna, er atkvæði greiða. leikslokin, sem fyr segir, að þeir snerust gegn lánveitingunni til „brimbrjótsins“, þ. e. greiddu nú atkvæði gegnhenni, þvert ofan i þad, er þeir höfdu sjálíir samþykkt rétt ádur i fjárlaganefndinni. Nú er málið í gott horf komið, — þ. e. eptir því, sem frekast varð á þessu þingi, og reyndar i mun betra horf, en eg (Sk. Th.) hafði, í byrjun þingsins, og fyrir þing, þorað að gera mér enda allra minnstu vonir um. Það er sjaldnast sigurvænlegt, að vera í allra fámennasta ílokkinum á þingi. Og þó er einn oft sterkastur, — er málefnið er gott. Gleði eins, — gleði allra. Urslitin, sem orðin voru þá þannig í neðri deild, fengu mér (Sk, Th.) að sjálf- sögðu eigi all-litillar gledi. Horfur málsins höfðu verið allt annað en glæsilegar. Og nú var þá sigurinn unninn. Daginn eptir símaðý eg þá og kjós- endum mínum í Norður-ísafjarðarsýslu (í Bolungarvíkurverzlunarstað o. fl.) tíðindin, sem gjörzt höfðu, — vildi, ad þeir gœtu og sem fyrst gladzt yfir þvi, sem áunnizt hafdi. Vona og, að svo hafi orðið, — þótt eigi yrði enn lengra komizt. (Meira.) í gveininni: „Úr „eldhússdag8“-umræð- unum“, sem birt er i 40.—41. nr. blaðs vors þ. á., hafa — við prentunina — slæðzt inn stöku prentvillur, og enda smá-orð fallið úr. Var þó allt, eða þá flest, þess eðlis, að sjálf- lesið var í málið, en þykir þó róttara, að af- sak • ð só. „Þjóðvina-félagið". (Hvað á aðal-fundi þess gerðist.) Aðal-fundur „Þjóðvina-félagsins var haldinn i fundarsal neðri deildar i Al- þingishúsinu og hófst kl. 5 e. ’n. 12. sept. Forseti neðri deildar, síra Magnús Andrésson, stýrði fundinum, eptir tilmæl- um forseta félagsins. A fundinum skýrði forseti félagsins, dr. Jón Þorkelsson laidskjalavörður, stutt- lega frá störfum félagsins, síðan hann tók við forsetastörfunum. Lagður var fram reikningur félagsins frá tið hr. Tr. Gunnar ssonar, þ. e. til loka ársins 1911. Eptir reikningi þessum átti félagið þá 89 kr. 26 a. í sjóði.*) Að öðrh l'evti var þess getið, hvað reikning þenna snerti, að yfirskoðunar- menn félagsms (hr. Einar ritstjóri Gunn- arsson og Olafur G. Eyjólfsson verzlun- arskólastjóri) hefðu að vísu litið yfir hann, en — gefist þó upp við að endurskoða hann. — Höfðu þeir kvartað eitthvað yfir því, að þeir hefðu eigi fengið svo nefnda „Sjóðsbók“, né heldur hefði „Höfuðbók- in“ verið sem reglulegust að færslu. Niðurstaðan varð því sú, að frestað var (eptir tillögu Sk. Th.J, að samþykkja reikning þenna, og ætlast til þess, (eptir tillöga Jóns 01.), að hann yrði endur- skoðaður af yfirskoðunarmönnunum, er aðal-fundur nú kysi. Þá var og lagður fram reikningur ') Reikningurinn bar það með sér, að hr. Tr. G. hafði fært félaginu til tekna 200 kr., — gefið því þá upphæð að skilnaði, eða þá jafnað reikninginn á þan hátt. 29 með því að skipstjóranum á „CormoraDt“ var farin að deiðast biðin. Læknarnir létu nú dót sitt upp í bátÍDD, stigu upp d hann. og var síðan þegar lagt frá landi. Vélarbátinn bar nú óðum áleiðis, út að gufufleytunni, er var alferðbúÍD, og beið þess að eins, að vélarbáturinn kæmi. En er vélarbáturinn var rétt kominn að skipinu. komu tveir menn, einhver af yfirmönnunum á skipinu, og brytinn (hvítklæddur, frá hvirfli til ylja) — út að öldu-stokknum. „Ágætt, herrar mínir!“ Komið upp í skipið!“ k«ll- aði stýrimaðurinn, og Ashley flýtti sér nú upp stigann. „Gott kvöld!u svaraði Ashley. „Komum við til muna ot eeint?“ „jjálf-tíma of seint!“ svaraði skipherrann „og er þó enn eigi loku fyrir það skotið, að getum enn komizt til Arneyjar, áður en klukksn er niu! Straumurinn er með oss, og flýtir það drjúgum fyrir!“ „Hvernig leið drengnum, er þér lögðuð af stað?u mælti Ashley, all-áhyggjufullur Mjög ílla!“ svaraði skipherranD, og snöri sér undan. .„Allt traustið er, þar sem þér eruð, herra minn!“ „Jæja! Af steð þá þegar í stað!“ Skipherrann samsinnti því, og gekk út að skip«- hliðinni. „Dragið vélabátinn upp! mælti hann. Hásetarnir hlppu þegar til starfa. „At stað þá, — rneð fyllsta hraða, sem unnt erl* jkallaði hann til stýrimannsins. 26 Þrem stundar-fjórðuDgum siðar var vagninn al-til- búinn, og kominn að húsdyrunum. Dr. Ashley, og Wakefield, aðstoðarmaður hans, sem var allvanur því, að svæta með deyfaodi meðulum, sett- ust nú bíðir upp í vagninn, og óku síðan, sem hraðast, úr garði. Fyrir vestan þá var löng strandræma, og fram und- an henni voru eyja-klasar all-miklir, en opinn særinu hinum meginn, og þó — til að sjá —, sem alsettur væri dálitlum dökkum dílum, eða blettum. Það voru skip og bátar, því að fjöldi skipa átti þar æ leið um. Sól var mjög tekin að lækka á lopti, er þeir voru komnir yfir hjallann, sem blasti við þeim, er þeir lögðu af stað að heiman. „Cormorant“, þ. e. eimbáturinn, hlaut nú að vera brunandi einhversstaðar j eyja sundunum, en hvergi gafc Ashley þó komið auga á hann, hvernig sera hann starði. Sennilega skyggði einhver eyjan, eða þá hóllinn, á bátinD. En ef vélin væri nú í einhverju ólagi! Hann bar lítið skynbragð á slíkt! Gat og eigi hugsazt, að eitthvað hefði valdið þvi, að báturinn hefði alls eigi getað lagt af stað? Þá var einka-syni Tom Alexander’s engin lífs vonin! Þetta fékk honum mikillar áhyggju. En rétt í sömu andránni sá haDn hvítau díl í sól- skininu, er hreifðist hægt og hægt, eða mjakaðist fram hjá höfða nokkrum. Þetta hlaut að vera eimbáturinn. Hann var odd í

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.