Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.09.1913, Síða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.09.1913, Síða 1
Þ JÓÐVILJINN. 44. tbl. Brimbrjóturinn i Bolungaryík Niðurl. n. „Brin)brjótsmálið“ í efri deild. jAnnað „áhlaupið“ haíið. í>á er nú næst að víkja að því, hvað nm málið varð í efri deildinni. Þar sem málið var, í neðri deild, sam- þykkt með svo yíirgnæfandi atkvæða- fjölda, sem fyr segir, — þ. e. nær fielm- ingur alls þingsins (19 af 40) orðnir á eitt mál sáttir, þá var eg að vona, að efri deild færi nú sizt að reyna, að hagga við því, sem orðið var. Hér fór þó nokkuð á annað veg, þótt óliklegt mætti þykja. l'jivr laganefndin þai, eða þá megnið af henni, snerist gegn málinu, — lagði það til, að eigi væru úr landssjóði veitt- ar til „brimbrjótsinsu, nema l1^ þús. kr. á ári, þ. e. 16 þús. alls, og gegn þessu skyldi þó héraðið leggja fram 30 þús. I>að var „leyni-þráður“ milli ijárlaga- nefndar neðri deildar, og fjárlaganefndar efri deildar — sinn „þróðirmn111) í hverri þeirra —, sem þessu var aðallega, ef eigi eingöngu, valdandi. Eins og fyr var getið, höfðu sumir fjárlaganefndarmenn neðri deildar orðið leidir, yfir ósigrinum, og nú var þá hugs- að til hefnda, — og þá farin þessi leíðin. Málið því i nýrri hættu, — eða þó það í brádina. En hér rættist betur úr, en á horfð- ist. Fyrir tilstyrk síra Sig. Stefánssonar i "Vigur, Gvdjóns á Ljúfustöðum, Gud- mundar landlæknis Björnssonar o. fl., — tókst, að fá tillögum nefndarinnar hrund- ið (með 8 atkv. gegn 4). Tillögur mínar (Sk. Th.) höfðu því náð samþykki beggja deilda þingsins, — og það með yfirgnæfandi atkvæða- fjölda. Sigurinn — algjörlega unninn. III. Þriðja, og sídasta, „áhlaupið“ haflð. Fjárlaganefndin fœr enn veiri útreid. En þó að svo væri nú komið, sem sagt hefir verið, bar pó enn alóvænt atvik að höndum, — atvik, sem — eins og á stóð — reyndar má einsdæmi kalla. Sumir menn eru ■ - þvi miður — mjög minnugir, er annað væri þeim hent- ara, — gleyma þvÁ eigi, er þeir eigi fá vilja sinum fi amgengt. Þeir byggja þá œ á hefndir — og freista œ aptur og aptui. Svo fór þá og að þessu sinni, að því er framsögumann fjárlaganefndar neðri deildar (hr. Pétur frá Gautlöndum) snerti. Ivöfaldi ósigurinn, fyrst í neðri, og Pctur a Gautlönduni. og Steingrímur sýslu- maður. Reykjavik 16. september 1918. siðar í efri deildinni, gat eigi gieymst honum. Eékk hann því nú til leiðar komið, er málið kom að nýju til neðri deildar, að meiri hluti fjárlaganelndarinnar fór enn af stað, — vildi nú láta BolviMnga ieggja fram 40 þús. ieróna, gegn opt nefndum 20 þús. króna landssjóðsstyrk. Svo var kappið mikið, að þetta sicyidi nú borid fram, — þrátt fyrir atkvæði nær */4 hluta þings (þ. e. þrátt fyrir at- kvæði 19 þingmanna í neðri deildinni, og átta í efri). Letta gaf tilefni til, þess, sem ann- ars má heita nær alóþekkt í sögu fjár- laganefndanna á þingi, — tilefni til þess, að jeg (Sk. Th.) fann mig knúðan til þess, að láta uppi skriflegt ágreinings- álit i nefndinni. JJLar segir um „brimbrjóts-“málið, sem nú greinir: ! Sérstaklega kann jeg því mjög illa, er meiri hluti nefndarinnar leggur til, að breyta þvi, sem ybegar hefr samþykkt verid med 19 atkvœdum i nedri deiid, og 8 i efri, þ. e. ákvæðunum um fjárveit- inguna til „brimbrjótsins11 i Bolungar- vikurverzlunarstað. Skal og í því efm bent á, að „brim- brjóturinn11 á alls ekkert skylt við bryggjugerðir, og því eigi rétt, að um brot á ákominni reglu ræði, er eigi er þar áskilið jafn mikið framlag á móti, sem við bryggjugerðir. „Brimbrjóturinn11 er fyrirtæki, sem miðar að þvi, að bjarga lífi fjölda sjómanna úr lífshættu, -— fyrirtæki, sem þvi er landinu skyldara, en allt annað, og þar sem alls ekkert tillag ætti því að áskilja, gegn landssjóðstillaginu; sbr. öll lífshætta á æ að fyrirbyggjast, sem unt er. „Brimbrjóturinn11 er þá og ennirem- ur fyrirtæki, sem að því miðar eigi hvað sízt, að afla landssjóði tekna, þ. e. að fjölga róðrardögum í Bolungarvík, einni að fjöllsóttustu, og fiskisælustu, af ver- stöðum landsins. Alþingi 11. sept. 1913. Skúli Thóroddsen, alþm. Norður-ísfirðinga“. Við atkvaðagreiðsluna um málið í deildinni, aðfaranóttina 12. sept. þ. á., fór þá og, sem vænta mátti. Tillaga meiri huta fjárlaganefndarinn- ar, um 40. þús. króna framlag af hálfu héraðsins, móti opt nefnda 20 þús, króna lanssjóðsstyrknum, var feld, með 21 atkv. gegn 4. Fjárlaganefndin fór því eim vei'ri harakfarirnar, en fyr. Hefndinni vard eigi fiam komid.-) Tillaga* mín fSk. Th.), er að framan getur, var þá og þar með samþykkt til fullnaðar. Efri deild samþykkti og daginn eptir *) Að býsna harðar rimmur urðu þá og milli framsögumanns tjárlaganefndarinnaa (hr. P. J.), og Sk. Th., þarf vart að geta, — þótti víst flestum óþarfi, að harðari væru. XXVII. árg. (12. sept. þ. á.) fjárlaga-frumvarpið óbreytt, eins og neðri deild skildi við. Svona var þá saga „brimbrjóts“-máls- ins í þinginu 1913 — í aðal-dráttunum. Eg hefi orðið nokkuð fjölorður um hana, — hugði og kjósendur mína, Norð- ur-Isfirðinga, gjarna vilja vita hana sem glöggast Læt eg svo út talað um málið. B-vik. 12. sept. 1913. Sk. Th. „ísafold“. Grein vorri í 40.—41. nr. blaðs vors þ. á., þ. e. „Úr eldhúsdagBumræðunum11 — þar sem vér sögðum, sem satt var, að ritstjóri „ísafoldar11 hefði eigi „fundið upp púðrið“, þ. e. hefði eigi skilið, hver var mergurinn málsins, í eldhúsdags- ræðu“ vorri —, svarar hann i „ísafold11, 6. sept. þ. á., með endurtekningu alveg sömu ósannind- anna, sem vér víttum bann fyiir: Enn fremur hnýtir hann nú og, við fyrri ósannindin, nýjuni ósönnum hríxlunum í vorn garð.*) Sannleiknum svarar hann þannig með liefni- yrðum á he/rá-orð o/an, — vitandi þó, sem a)l- ir, hve félegt það er(!) Öll greinin í „ísafold“ sannar því mjög ljós- lega, að hann veit það ekki — eða vill þá eigi vita það —, að illt leiðir æ fyr eða síðar. til ílls. En það, að sýnt var fram á það í „eldhús- dags-ræðu“ vorri, að sliks hefðum vér séð óræk dæmin, hvað ráðherrann snertir, það var núein- mitt niergurinn málsint. Og það skildi „lsafoldar“-ritstjórinn ebki, — eða lézt þá ekki skilja. SSnnunina færir hann svo lesendum sínum, sem allra órækast, í fyrgreindu nr. blaðs síns, shr. hér að ofan. *) Það, að „ísafold11 hregður oss um ósann indi, tökum vér eigi með þökkum, — ætlum hvorki henni, né öðrum, að geta hent á eitt, né neitt, í „JÞjóðv “, fri hyrjum vega hans, til þessa dags, er vísvitandi sé ósatt sagt, eða almenning- ingi til blekkingar ætlað, En ritstjóri „ísafoldar“ hefur eigi viljað gæta — eða þá minnaBt — þess, að í grein vorri í 40.—41. nr. blaðs vors þ. á., þá eru engin orð tilfærð þar orðrétt, er sagt sé, að i „ísafold“ hafi staðið, en að eins lýst skilningi vorum á greininni „Stjórnmálahorfur,11 sem hirtist í 64. nr. „ísafoldar11 (13. ág. þ. á.) Hver, sem þá grein „ísafoldar11. les — ýting- inn þar undir það, að ráðherrann sitji, eður og atsakana-upptininginn, til réttlætingar því, að hann eigi sleppi’ völdunum — mun óefað telja dóm vorn, eða skilning vorn á henni bárréttan. Sbr. þá og ráðhorra-,.hallandann“ allan í „ísa- íold“ að undanförnu. sem varð afleiðingin af „hræðings-kvillanum" sæla. sem blaðið var tæp- ast al-læknað af, er greinin „Stjórnmálahorfur11 birtist þar 13. ágúst síðast!.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.