Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.09.1913, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.09.1913, Blaðsíða 2
170 ÞJOÐVILJINN. XXVII., 44 Læknahéraða-íjölguniii. (Saga málsÍDS á þinginu, — sbr. og nr. 39). Þá er nú kominn 12. sept., er þetta er ritað og — á morgun verður þinginu slitið. Nefndin i Iæknaskipunarmálinu — þ. e. nfcfndin, sem frumvörpunum um stofnun nýrra læknahéraðá var VíSáff til f— Jitflr þð \im eigi látið uppi neitt álit sitt. Auðséð — shr. þá og 39 nr. blaðs vors þ. á. —, að nefndin ætlar sér alls eigi, að hafa neitt fyrir þvi. Ekkert málanna fær þvi fram að gaDga á þessu þingi, — og þá eigi heldur frumvarpið mitt (Sk. Th.). um stofnun nýs læknishéraðs i Bolungarvikurverzlunarstað (með Hólshreppi) í N or ður-ísáfja rðársýSlU. Þessí úrslit' þottist eg vita, að kjósendum minum, Norður-ísfirðingum, þættu mjeg léiðin- — og þá eigi hyað síSt Bolvíkingum, er heÍDast eiga hér hlut að máli (þótt Jlæknir í Bolungarvíkurverzlunarstað yrði nú og að visu fyrir Djúpið álít, sem og fjölda aðkomumanna, úr ýmsum sýslum, er þangað sækja til sjóróðra). Til þess að hæta ögn úr skák, ‘hugkvæmd- ist mér þvi — er útséð var orðið um læknis- héraðsstoínunina —, að bera fram tillögu i þá átt: að Hélshreppsbúum yrði veittur 300 kr. árlegur styrkur úr landssjéði til þe*s að leita sér læknishjálpar — og hrepps- nefndin þar hefði til umráða. Márgan fátæklinginn — og að vísu h*vérn, senð' et , et vitjá þarf læknis; getur dregið þáð úbkkrú, eðfí vtrið þttð líttir, a ð fá þá t. d. 15—20 kr., eða ögn meira, eða minna, upþ í kóstnaðinn. Að visu eru örðugleikarnir, að ná í læknij samir eptir, sem áðtit. En bót er þetta þó nokkur i bráðina, — eða þó betra, en ekki. Og lengra varð eigi komist að þessu sinni, — shr. sögu málsins á þinginu (í þessu, og i 39. nr. hlaðs vors þ. á.). Mér þótti þá og vœnt vm, er tillaga þessi var samþykt i neðri déild, aðfaránóttina 12. sept. þ. á., og síðan i efri déild þingsins daginn eptir. Það bregst eigi. að það verður einhverjum — og að vísu liklega eigi fáum — að nokkuru liði. Rvík 12. sept. 1913. Sk. Th. Furðuverk nútímans. 100 skrautgripir, allir úr hreinu amer- isku gu!l-„double“, fyrir að eins kr. 9,25. 10 ára ábgyrgð. 1 ljómaudi fallogt, þuunt 14 kar. gulí-„double“ anker-gangs karl- manns-vasaúr,sem gengur 3ö tíma, ábyrgzt að gangi rétt í 4 ár, 1 fyrirt ks leður-mappa 1 tvöföld karlmanns-úrfesti, 1 skrautaskja með manchettu-, flibba- og brjóst- hnöppum með patent-lásuro, 1 fing- nrgull, 1 slipsnæla, 1 kvenn-brjóst- nál (síðasta nýjung), 1 hvítt perlu- band, 1 fyrrrtaks vasa-ritfong, 1 fyrirtaks vasa-spegill í hulStri, 80' gagnsmunir fyrir hvert heimili; Allt safnið, með 14 kar. gylltu karlrnanns-úri, sem með rafniagni er húðað með hreinu gulli. kostar að eins kr. 9,25 heimsent. Sendist u.eð nóstkröfu. — Weltversandhaus H. Spingarn, Krabnu, Ostrig, Nr. 466. — Þeim, er katipif meira en 1 safn, verffur sendur ókeýpis með hverju safni 1 ágætur vasa-vindlakveikjari. Séu vörurnar ekki a? óskum, verða peringarnir sendir aptur: þess vegna er engin áhætta Hestum er einatt veitt mót- taka til hagagöngu / Bessastaðanesi. Ekki þarf annað en að fara með þá til hr. ÞÖRÐAR ÞÖRÐAR- SONAR á Bessastöð- um. Hestahagar hvergi betri, svo sem alkunn- Langadalsárbrúin. (Saga málsins á þinginu). E:tt af málunum, sem kjósendur minir,Norður- ísfirðingar, fólu mér til flutnings á Alþingi að þessu sinni, var það, að freista að /á /é veitt til brúar i Langadalsá í Nauteyrarhreppi. Saga máls þessa á þitíginu varð eigi löng, né málið mjög torsótt. Samkvæmt áætlun Jóns verkfræðings Þor- l&kssonar, þá er gert ráð fyrir, að hrúin kosti alls átta þúsundir króna. Jég flútti málið i fjárlaganefndinni, og fekk það þegar góðan byr, og samþykkti nefndin þvi, fyrir Sitt leyti, að leggja það til, að veittar væru fýr gréíndár áttá þúsundir króna til brú- argerðarínnar síðara ár næstk. fjárhagstimabili (þ. e. árið 1915). Fjárveiting þessi var siðan sámþykkt i neðri deild, og Simaði eg þá Asgeiri hreppstjóra Ouð- mundssyni á Arngerðareyri tiðindin, þar sem ’eg þóttist vita, að Langstrendingar vildu gjarna sem fyrst fá að vita, hvað liði. Efri deild fellst siðan einnig á fjárveitingu þeSSa, og þá Var ttiálið al-unttið. Gött, að farartálminn, sem áin hefir verið, hverfur þá bráðlega úr sögunni. Rvík 9. »ept. 1913. ugt er. Hestarnir þar einatt vísir. Mælt er, að „Fram“ — skipið, sem Roald Amundsen notaði í suðurheims- skautsför sinni — eigi að verða fyrsta skipið, sem fer um Panama-skurðinn milli Kyrrahafsins og Atlantshafsins. Ráðgert er, að Amundssen og Peary j verði báðir með skipinu, er það fer för ( þessa gegnum skurðinn. Má þá segja, að pólarnir — suður- og norður-póllinn — takist á þenna hátt í hendur. Re'ykjavík. —o— 16. sept. 1913. Óþurrkatíðin söm all-optast, og þó æ þerrir- dagar annað veifið. Hansen&Co. í Frederiksstad í Noregi hafa á boðstólum beztu tegundir oliu- fatnaðar og vatnsheldra dúka (Pressen- ninger). Yér notum einatt beztu efni, og hag- feldustu gerð. Biðjið því einatt um olífatnað Hansen’s frá Frederiksstad, því að hann er beztur. THE North British Ropework C°y Kirkcaldy Contractors to H. M. Goyerment, búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og íæri, Manila, Coces og tjörnkaðal, allt úr bezta efm og sérlega vandað. Biðjið þvi ætíð um Kirkcaldy íiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáiðþér það, sem bezt er. Vestur-íslenzka skáldið Jón Runólfsson, frá Winnipeg, sem um hríð hefur dvalið hér á landi í sumar, las upp 'ýma kvæði eptir sig, frumsam- in og þýdd, í Bárubúðinni hérj f bænum aff- kvöldi 13. þ. m. ý Að morgni 10. þ. m. (sept.) andaðist hér í bænum ekkju-frn Sigríður Blöndal. Hún var ekkja Gunnlaugs sáluga Blöndal’s, sýslumanns. Helztu æfi-atriða hennar getur blað vort vænt- anlega, áður langt um líður. Hr. Sig. Júl. Jóhannesson, skáld og læknir í Yesturheimi, er hér á landi dvaldi í sumar lítinn tíma, hélt fyrirlestur i Báruhúðinni aði kvöldi 6. sept. þ. á. í kveðju-samsæti, er einhverir kunningjar- hans héldu honum að skilnaði daginn eptir (7. sept. þ. á.), á hótel Reykjavík, tjáði hann sig mundu „bræðings“- og „grútar“-vin verið bafa, hefði hann hér á landi átt heima, — eða svo. Begist „Lögréttu11 frá. Ýmsar skriptir hans í vestur-islenzku hlöðin. á undanförnum árum, gera það og siður en ekki trúlegt, að svo myndi hafa verið, sera fyr segir. Sfra Friðrik Friðriksson hregður sér snögga, ferð til Vesturheims i næstk. októbermánuði. Hefir hann verið beðinn, að ráðast í ferð þessa, og ferðast um hyggðir íslendinga i Vest- beimi, til að koma þar á fót, „kristilegum félög- um ungra manna“. sem svo eru uefnd. Kaupend nr BÞjóðviljan9u, seru breyta rnn bústaði, srn vinaamlega beÖDÍr að gera afgreiðsl- unni aðvart. Eitstjóri og eigandi: Skúli Thoroddsen. Sk. Th. Prentsmiðja Þjóðviljans.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.