Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.09.1913, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.09.1913, Blaðsíða 2
731 ÞJÓÐVILJINN. XXVn, 45. Að þvl er snertir m&l þetta, þokaðist og bvo um, að fj&r veitingin var hækkuð upp i 9 þúe kr. & ári, en b&tnum ætlað þi jafn framt að fara og á Húnaflóa. Það voru samgöngumélanefndirnar i deildua- um, sem um m&l þetta fjölluðu í byrjuninni, og &tti eg þvi — meðal annars — tal um m&lið við br. Guðjón Guðlaug88on,alþm.Strandamanna,sem mjög var þvi þ& fylgjandi, vegna vöru- og fólks- flutninga-þarfarinnar milli DjúpBÍns og Stranda- flóa, að Djúpb&turinn færi og & Húnaflóa. Þetta var nú því miður nokkuð annað, en Býslunefndin i Norður-ÍBafjarðarsýslu kafði huga- að sér, og fram & var farið. Hn þar sem þm. ísafjarðarkaupstaðar (sira Sig. Stef.), sem er einn sýslunefndarmannanna i Norður-ísafjarðarsýslu — og m&lið hafði þ& og eigi síður til flutnings & þinginu en undirritað- ur (Sk. Th.) — reis þó eigi gegn tilhögun þess- ari, sem samgöngum&lanefndir beggja þingdeild- anna voru og orðnar &s&ttar um, þótti mér og heldur eigi rétt, að beita mér gegn henni. Sbr. þ& og: Flutningaþörfina milli Djúpsins og Strandaflóans, sem fyr var að vikið, og mér var þ& eg full kunnugt um. Menn sj& nú þ&, hvað næsta fj&rhagstímabil snertir (þ. e. &rin 1914 og 1915), hvernig þetta reynist eða fer bezt úr hendi. Reynist það eigi haganlegt, má breyta til aptur — kippa enda m&linu í annað horf & auka- þinginu að sumri, þyki svo br&ðan að beia. Lengri sögn hefi eg þá eigi af úrsUtnm máls- ins á þinginu að segja. Óska þ& að eins að ferðirnar verði héraðinu sem bappadrýgstar. Rvik 27.—9.—1913. SJc. Ih. Látra-síminn. (Saga málsins á þinginu) Eins og drepið var á, í þingfréttum, i blaði voru, bar undirritaður (Sk. Th.) — á öndverðu þinginu — fram frumvarp þess efnis, að slmlnn í Aðalvíkina yrði, er til kæmi, lagður alla leið að Látrum, en eigi að eins að Stað í Aðalvik, eins og smeygst hafði, — af ógáti — miðað við póstferðirnar —, inn í símalögin frá 22. okt. 1912. M&1 þetta — þótt einfalt og óbrotið, væri — fékk þó eigi þegar, i byrjuninni, svo góðan, og greiðan, byr & þinginu, sem vænta hefði mátt; Tvísýnt þá jafn vel, að því fengist svo fram- gengt, sem þörfin krafðist, og eg (Sk. Th.) og kjós- endur mlnir í Aðalvíkinr.i, o. fl., vildu, og hag- kvæmast var og landinu í heild sinni, er á allt var réttilega litið. Var það tint til, að lögin frá 22. okt. 1912 væru enn ung, og því óviðfelldið, að breyta þeim þegar, sem og, að enn væri síma-leiðin al-órann- sökuð, og óvíst þvi, bver kostnaðaraukinn kynni að verða, o. fl. Engu að síður lánaðist þó — þrátt fyrir mót- mæli þessi —, að f& málinu vfsað til nefndar, og segir, í áliti hennar (fr& 4. ág. þ. &.), auk annars: Það er upplýst af flutningsmanni frum- varpsins, að það bafi orðið af ógáti, er lögia frá 22. olct. 1912 voru til meðferðar i neðri deild Alþingis, að prestssetrið Staður i AðaÞ vik var nefnt, sem endastöð væntanlegrar símalínu til Aðalvikur, i stað þess að nefna, Látra, þar sem fjölmennið er mest. og þar sem nú eru þegar reknar nokkrar verzlan- ir. — Á Látrum er og skipalægi ágætt, og kemur þangað því æ öðru bvoru fjöldi inn- lendra og útlendra skipa, enda aðal-fiskistöðv- ar innlenda fiskiveiðaflotans þar út undan, eigi hvað síst um þann tima ársins, sem skammdegið er mest. — Ennfremur má og geta þess, að þegar reistur verður viti á Straumnesinu, sem væutanlega verður mjög bráðlega, þar sem sjómenn telja nú orðið hvergi rikari þörf vita en þar, þ& er það mun hentugra. að simastöðin sé að Látrum, en á Stað i Aðalvik, — ólíku skemmra til hennar að ná fyrir vitavörðinn, ef eittbvað verður að vitanum, sé hann á Látrum. En þar sem síma-leiðin um þessar slóðir er enn órannsökuð — og meiri hlutinnn í nefnd- inni, sem og simastjórinn, bvers álits var leitað, þá og 8taðháttunum eigi tvo kunnuyir, sem tkyldx —. varð niðurstaðan í nefndinni þó SÚ (i sam- ræmi við tillögur hr. F. Forberg’s, simastjóra), að ráða deildinni til þess, að samþykkja að þessu sinni, i stað frumvarpsins, svo látandi „rökstudda dagskrá“: í trausti til þess, að stjórnin l&ti svo fljótt, sem unt er, rannsaka, og gera kostnaðaráætl- un, að því er snertir simalagningu milti Hesteyrar og Látra i Sljettuhreppi í Norður- ísafjarðarsýsla, og leggi síðan fyrir Alþingi frumvarp sama efnis, sem fyrirliggjandifrum- varp, sýni rannsóknin simalagninguna til- tækilega, tekur deildin fvrir næsta mál á dagskr&nni. Urslitin urðu þvi þannig 311 ÖDnur, og mun betri, en áhorfðist, og alls enginn vafi á þvi, að siminn verði, er þar að kemur, lagður alla leið að L&trum, eins og þörf alls innlenda fiskiveiða- flotans, o. fl. krefur, og landesjóðnum verður tekjudrjúgast. Annað mál, að sjálfsagt virðist, að siminn verði og, er timar liða, látinn liggja að Sæbóli, svo að Aðlavikingar geti sem flestir haft bans sem greiðust not, sem og skip, er þeim megin i Vik- inni kynnu að leggjast, vegna veðurstöðu og annars. Rvík. ,7/» 1913. Sk. Th. Mannaiát. Á ísafirði andaðist 10. apríl síðastiið- inn Petiina Gudmundsdótth, kona Krist- jáns Halldórssonar útgerðarmanns í Bol- ungarvík. Petrína sál. var fædd að Meirahrauni í Skálavík 4. ág. 1861. Foreldrar hennar voru Guðmundur Halldórsson og Ólöf Jó- hánnsdóttir. Af lifandi systkinum henn- ar eru: Sturla Guðmundsson og Elísa- bet Guðmundsdótttir, bæði til heimilis í Bolungarvík. Bræðrabörn voru þau Petr- ína og Páll Halldórsson núverandi skóla- stjóri sjómannaskólans. Barn að aldri fluttist Petrina frá foreldrum sínum að Seljalandi í Skutilsfirði til föðurbróður sins Halldórs Halldórssonar og konu hans Elínar Pálsdóttur, og ólst þar upp hjá þeim til tvítugs aldurs. Ekki mun Petrína sál. hafa notið neinn- ar sérstakrar menntunar á uppvaxtar- árum sínum, en hún vandist við það, sem hún þurfti helzt á að halda í lífinu: lát- laust og óbrotið líf, iðjusemi og reglu- semi í hvívetna. Nokkru eptir að hún fluttist frá Seljalandi giptist hún Krist- jáni Halldórssyni og fiuttist með honum til Bolungarvíkur. Þau bjuggu lengst af í Tröð í Bolungarvík og Kroppsstöð- um í Skálavík; bjuggu þau á Kroppsstöð- um á sumrum, en í Tröð á vetrum. t byrjun voru þau fátæk og áttu erfitt uppdráttar, enda var búskapurinn á báð- um stöðunum ýmsum erfiðleikum bund- inn, en með framúrskarandi elju og dugn- aði og stöku samlyndi tókst þeim að ryðja sér braut, og var hagur þeirra hinn bezti, er þau fluttust frá Tröð ofan i þorpi5 19°8. ____________________________________ Þau eignuðust 6 börn. Ai þeim eru 2j á lifi, Kristján og Magnús, báðir um tvítugt, myndariegustu og efnilegustu piltar. og eru þeir enn hjá föður sínum í Bolungarvík; en 4 börnin misstu þau á unga aldri. Petrína sál. var myndarkona mesta, geðprúð og dugleg. Hún hafði glöggt auga og opið hjarta fyrir hlutverki sínu: i iífinu og vann kostgæfilega að þvL Hiutverk sitt fann hún ekki í því, að vinna þau verkin, sem mest ber á, og mönnum er opt hossað fyrir, heldur fann hún hlutverk sitt í því, sem síður er- tekið eptir, en er þó engu þýðingarminnar. að skapa skilyrði fyrir hag og velgengni heimilisms, að byggja traustan grund- vöil fyrir framtíð barnanna sinna. Að- þessu verki vann hún allt af með ár- vekni og umhyggju; fyrir þetta verk lagði hún sig í iíma, það var því stór- missir að fráfaili þessarar konu. Banamein Petrinar sál. var tauga- veiki. Á efri árum var hún allt af heilsu- tæp, en siðastliðinn vetur, eptir hátíð- ar, lagðist hún rúmföst, var flutt í sjúkra- hús Isafjarðar 20. febr. ogdóþar. Veiki sína bar hún með rósemi og þeim friði, sem var árangurinn af hennar látlausa. og göfuga æfistarfi. Hún fann vel að kvölda tók og það' bezta fyrir sig væri hvíldin. Minning hennar mun aldrei fyrnast, hvorki hjá hennar nánustu ástvinum, né öðrum þeim, sem finna til þess hvað þeir áttu lifi hennar að þakka. Þeir sem staðið hafa vel í stöðu sinni, hver svo sem hún er, eiga það skilið, að þess sé getið að þeim látnum. Frá œttingjum. 21 júní þ. á. andaðist í Winnipeg 1 Canada Björn Skaptason, elzti sonur Jós- eps sáluga Skaptasonar, héraðslæknis, að Hnausum í Húnavatnssýslu. Björn heitinn fluttist til Vesturheims. árið 1888, en hafði áður búið um hrið að Hnausum í Húnavatnssýslu;—fædd- ur þar árið 1837. í Vesturheimi bjó hann lengí að Hnausum í Nýja Islandi, en var þó síðast í Winnipeg. Kona hans hét Margrét Stefánsdóttir, og hafði hann kvænzt henni árið 1871. — En látin var hún nokkrum árum á undan honum (Dáin í Winnipeg 22. okt. 1907). Fimm börn eiga þau hjónin á lífi, er öll dvelja í Vesturheimi. 27. ág. þ. á. andaðist Gudmunchir bóndi Sigurbjömsson á Þorkelshóli í Húna- vatnssýslu. Hann var kominn hátt á sjötugs aldur, og talinn í röð fremri bænda þar nyrðra. Kitstjóri og eigandi: Skúli Thoroddsen. Prentsmiðja Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.