Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.10.1913, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.10.1913, Blaðsíða 1
ÞJÓDVILJINN 50. tbl. Reykjavík 16. október 1913. XXVII. árg. flr fjárlaga-umræðunum 1913 |(Kafli úr þingræðu Sk. Th.) „Meiri-ábyrgðin" *) (ríkari hjálpar- skyldan). „ . . .. T?að, að binda sig æ við það, að láta landssjóðinn aldrei leggja fram meira en þriðjung kostnaðarins (þ. e. viðbryggju- gjörðir o. fl.), — ætlandi þá héruðunum, eða öðrum, að leggja hitt fram, getur leitt til megnasta ranglætis." Og þó að þingið hafi fylgt þessari reglu ..... að því er stöku bryggju- gjörðir o. fl. snertir, þá getur þingið ekki og má ekki setja sér slíkar fastar reglur, sem álófrávikjanlegai. Þörfin getur verið mjög misjöfn; en því ríkari, sem hún er, — að því skapi verður og hjálpawkyldan æ rikari. T?á er og hagur þeirra, sem njóta eiga góðs af fyrirtækjunum, einatt mjög mis- munandi, eða getur þó verið það. — Og að því skapí, sem hann er verri þeim mnu ríkari verður þá og hjálparskyldan við þá. Sama er þá og um þá, er öðrum fremur afskekktari, eða þá að einhverju öðru leyti ver settir....." **) Færeyingurinn Jakob Jakobsson er nýlega orðinn prófessor í borginni Aber- deen á Skotlandi. Hann hefir samið færeyiska orðabók og að öðru ieyti látið sér mjög annt um að kynna sér á H jaltlandi og Orkneyjum orð, sem þar tíðkast enn, eða hafa þá fyr verið notuð þar, og eru norræn að uppruna. Hefir hann á Hjaltlandseyjum — „Shet- land Isles" eru þær nefndar á ensku — fundið alls um 10 þús. orð, sem norræns uppruna eru. En auðmaðurinn Camegie hafði áður gefið Aberdeen sjóði, eigi all-litla, og mælti þá, meðal annars, svo fyrir, að rannsaka skyldi allt, er enn minnti á sambandið, eða viðskiptin, er verið hefði milli Noregs annars vegar, en Orkneyja, Hjaltlandseyjanna og næstu héraðanna á Skotlandi hins vegar. *) I ræðu-ki.flanum — og því hann hérbirt- ur — bent á þ4 tegund, „azeiri-ábyrgina", er svo mætti nefnn, er nkapast af ríkai i þörf, eða verri astn'ðum þeirra, sem hjélpar eru þurfandi. Hín tegund „meiti-ábyrgðarinnar" þa sú, er skapast af betri ástæðum þeirra, er hjálpina eiga af hendi að inna, þ. e. skyldan þá æ að því skapi ríkari — og þá og ábytgðin meiri—, sem betri eru Astæður þeirra, Sk. Th. **) Aðal-tilgangur ræðu-knflans, þ. e. jafn framt því, er að „meiri-ábyrgðina" svo nefndu var vikið, yfirleitt sa, að brýna fyrir mönnum, hvo skylt hún æ gerir oss, að létaoss . igi gleym- ast, að lfta einatt. er um hjálp við einhvern ræðir, 4 anikin 01/ áslœðutwtr, — þ. e. lit'i 4 það, hvort eigi er þá um aðra hvora. ef eigi báðir tegundir „meiri-ábyrgðarinnar" að ræða. Sk. Th. Úr stjórnarskrár-umræðuniim 8. júlí 1913. (KaflarEúr þingræðu Sk. Th.). Hegningarvaldið m. m. .. . Að því er snertir ræðu l.fþm. Bangvellinga, er taldi oss flutningsmenn frumvarpsins vilja „opna þjóíum og bófum leið inn i þingBalinn", þá skal eg léta þess getið, að það var eg, sem átti þá tiUöguna, að nema burt ir stjórnar- skránni skiiyrðið, er hér að lýtur, enda lýt eg svo á, sem þjóð/élagið bresli allan rétt til þess, að svipta nokkurn kosningarrétti, þótt honum hafi orðið það í, að fremja eitthvert þeirra laga- brota, sem hegningarlögin, og aimennicgBálitið, taka hart á. þar 8em maðurinn ber þó engu síður ábyrgð á því, Bem í þjóðfélaginu gerist|t— los- I ar sig eigi við Biðferðisábyrgðina (sem 4 öllum fulltíða meðlimum þjóðernisins hvílir), þótt hann fremji glæp. Hver, sem veikur er, eða bágt á, eða íllu er beittur, af öðrum, iiiinur. og veit, sig eiga til- kall til allra. . . . Að þvi er til hegningarvaldsins kemur, eða notkunar þess, m4 annars benda 4, að þar er um ari fr4 forfeðrunum að ræða, — arf, sem kristninni enn hefir eigi tekist"að útrjma, eða hepta, sem skyldi, enda þótt Kristur segi sjálf- ur: „Hefnið yðar eigi sj41fir", — þvi að tigi er hegpingin, ef rétt er skoðnð, annað, en liefnileik- nr af þjððfílagsins hálfu. Hitt, að það takmarkið n4ist. sem ætlast er þó til. þ. e. takmörkun glæpa ^), tel eg mjög hæpið a). . . Benda m4 ennfremur 4 það. að aldrei er þjóðfélagiö sj41ft 4n saka, er giæpur er framinn. — Atti það eigi að fyrirbyggjast að glæpiryrðu framdir? Atti eigi hver, og einn, að vernditst þannig, sem unt var gegn 4stríðunum, sem hj4 honum búa, eða þ4 hjá fjölda m'jrgum, í meiri eða minni mæli, að eigi væri honum glæpinn unt að Iremja? Að glæpurinn gat framinn orðið, sta/ar því eigi sjaldan, ef eigi einatt, a/ því, að cptirlits- skj'ldunni var eigi fullnœgt, sem skyldi, af þjóð- félagsins h41fu. . . Ýms brot, sem ,harðlega er hegnt fyrir, bera og opt og tíðum ekki vott um eins lágan „karakter" („þ. e. lunderni eða bugBunarh4tt), eins og mörg lygin, blekkingin, undirferlið, eða hektaryrðin, Bem látið er þó æ óhegnt, . . . Maður, sem t. d. hefir tinhvern tima rekið höndina inn [um búðarglugga, og gripið þar eitthvað, til að seðja hungur sitt, eða sinna, og ver?ur siðan uppvís að því, eptir mörg 4r, getur og þá þegar hafa 4ður orðið að þola niarg- fada hegnivgu: hugarangur, eða mótlæti ýmis konar, og verið"orðinn sá, er eigi vi'l 4 nokk- urn h4tt vamm sitt vita, og sjá þá allir, hve al'ar-rangiat, og' al-tilgangslaus, hegningin er. ') Betrun lundernisins, — eður og (að 4'iti annara iögfræðiskennara): að viljinn beygist > til hlýðni við lögin. *) Beynzlan mest i gagnstæða 4tt. Utlönd. í síðustu útlendum blöðum, er osb hafa borrzt, eru þessi tíðindi markverðust Danmörk. TJngfrúrnar Lyhner og Westergaard, er eiga heima í borgmni Middelfart — kaupstað á Fjóni (íbúar 6—6 þús.) — syntu ný skeð á 28 minútum yfir Litla- Belti til Jótlands. En Middeltart stendur við Litla-Belti þar sem það er mjóst, þ. e. að eins 800 metrar yfir um til Jótlands. Bátur fylgdist með þeim alla leið, — ætlað að vera til taks, ef kraptar hefðu bilað hjá annari hvorri. Stúlkurnar voru önnur 16, en hin 17 ára að aldri. Sænskur maður Erik Hulten að nafni, synti og . ný skeð (þ. e. 28. ág. siðastl.) yfir Eyrarsrnd, milli Helsingjaborgar og Helsingjaeyrar, og er það mun lengra sund, en hið fyrgreinda. 2. nóv. næstk. (1913) verður þess minnzt hátíðlega, að þá er 500 ára afmæli kirkj- unnar i Maribo, — kaupstað á Lálandi, ( ibúar þar nær 4000). En kirkjan var byggð á árunum 1413 —1445 (á dögum Eiriks konungs frá Pommern, er var Dana konungur 1397— 1439, en andaðist þó eigi fyr en 20 árum síðar, þ. e. 1459). I kirkjunni hvílir Leonora Kristína, uppáhaldsdóttir Christian's IV., Dana kon- ungs, en kona Korfits Ulfeldt's. —Lifði hún i Maribo-klaustri 13 síðustu ár æf- innar, og andaðist þar 16. marz 1698. Ymsir geðveikis-Iæknar af Norðurlönd- um héldu fund í Kaupmannahöfn i ágúst- mánuði þ. á. Nýlega hefur danska auðmennið Carl Jacobsen bruggari, gefið Kaupmannahöfn líkneski — bafmeyju —, sem reist var á Löngu-Línu, sem er ein af aðal-skemmti- göngu-strætunum i Kaupmannahöfn, fram með Eyrarsundi. Sum íslenzku blaðanna hafa þegar getið bankaránsms, sem framið var i banka- útbúi á Austurbrú í Kaupmannahöfn. Um hábjartan dag ruddust tveir grímu- klæddir menn inn í bankann, með skamm- byssur i höndum, bundu báða banka- starfsmennina, og rændu um 7 þús. kr. Annar þessara manna, Þjóðverji nokk- ur, Giittig að nafni, náðist nokkru síðar, en hinn, danskur maður, LindorfF-Larsen að nafni, fyrirfór sér, áður en hann næðist.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.