Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.10.1913, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.10.1913, Blaðsíða 3
XXYIL, 51 |ÞJOÐVILJINN. 193 tíinn heimstrægi, eini ekta Kína-lífs-elexír trá Waldemar Petersen í Kaupmannahötn, fæst hvarvetna á islandi og kostar að eins 2 kr. tlaskan. Varið yður á eptirlíkingum. öætið vel að lögverndunarvörumerkinu: Kín- verja með glas^í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn og á stútnum merkið: výp í grænu lakki. Norðaiigíirður afskaplegur geysaði hér frá því á sunnudags kvöldið eða aðfaranótt mánu- dagsins, allt fram á þriðjudag eða reynd- ar miðvikudag, þó þá væri nokkurn veg- inn skaplegt veður. Hvassastur var hann siðari hluta afaranóttar sunnudagsins og framan af mánudeginum. Ekki hefur til þess frést að manntjón hafi orðið af veðri þessu í en hinsvegar talsvert eigna tjón, og mun þó meira en menn vita hér því að mestur hluti lands- ins var um tíma úr símasambandi við Heykjavík og langt frá því að komið sé lag á það enn. Hér í Reykjavík rak á land kolageymsluskip, sem lá hér á höfn- inni og var eign Chouillou kaupmanns. TTveir verðir voru í skipinu og lá við sjálft að þeir týndu lífi, urðu þeir að hanga á köðlum margar klukkustundir, linz loks menn tóku sig til og brutust út að skipinu og fengu bjargað mönnun- um, og var þá annar svo aðframkominn að flytja varð hann á spítala. Skipið ejálft brotnaði þarna við landið. Björgun- armennirnir voru: Ellingssen slippstjóri, Guðmundur Kr. G-uðmundsson verzlun- armaður, Sigurjón Pétursson, glímumað- ur, Ólafur Gfrímsson og Ólafur frá Lauga- landi. Þá rak og á land botnvörpuskip- ið Prey og margir bátar á höfninni hafa laskast eða eyðiiagst; sömuleiðis skemmd- ust margar af bryggjum bæjarins og sumar afarmikið, svo sem Völundar- bryggjan. Þá hafa og orðið afarmiklar skemmdir á símanum víðsvegar um land, en þó mestar í Skagarfirði, þar fjellu t. d. allir staurar frá Sauðárkróki að ósi Hjeraðsvatna. Aldarafmæli norska stúdentafélagsins Stúdentafélagið norska hélt 100 ára afmeeli sitt i byrjun þessa mánaðar í Kristjaníu. Hátíðin hófst 1. október og stóð í 3 daga. Var fyrst kom- ið saman ( háskólanum. en um kvöldið var veizla fyrir gesti þá af öðrum löndum, er þangað hafði verið boðið. Stidentafélagið hér hafði sent þaug- að sem fulltrúa sinn Matthías þjóðmenjavörð Þórðaraon og hafði hann haldið þar ræðu, en fyrir minni hans talaði Morgenstierne sendiherra. Áður en komið var nanan í háskólauum gengu þátttakeudur háftíðarinnarí skrúðgöngu um baeinn, og tóku þátt { henni um 4000 háskólagengnir menn. Þenna dag var jafn framt með ýmsu móti safnað fé í sjóð háskólans og komu inn um kr. 60,000. Húnavatnssýsla. Um sýslumannsembættið í Húnavatnssýslu sækja: Ari Jónsson, stjórnarráðsaðstoðarmaður, Kr. Linnet cand. jur., Magnús öuðmundsson „Hera“ heitir nýtt vélaskip, sem nýlega er hlaupið af stokkunum bér. Skip þetta er 19 smálestir netto með 38 hestaafla vél. Lengdin er 52.6 fet, breiddin 12,4 og hraðinn 7—8 rnílu á vöku. Eigandi þess er GUrðar kaup naður GHslason. Benedikt Jónasson bæjarverkfræðingur hefir sagt af sér frá 1. april næstkomandi. Háskólakennari. Pranski háskólakennarinn sem hér hefnr verið undanfarin ár fór héðan í sumar, en nú með „Sterling11 síðast, kom ahnar í hans stað. Hann heitir A. Barroud. Lónn á sauðfé. Óvenju miklu af sauðfé hefur verið slátrað hér í ár. Sagt að i Sláturhúsi Slátrunarfélags Suðurlands só búið að slátra 7000 —8000 fleira fé nú en undanfarin ár, yflr allan slátruuartíman. sýslumaður Skagfirðinga, Sigurjón Markússon cand. jur., Björn Þórðarson, sem nú er þar settur sýslumaður og Bogi Brynjólfsson cand. jur. Drukknanir. Nýlega hafa orðið tvö slys á sjó, tveir mótor 47 Sizt að fnrða, þó að Fraser væri því fremur rogg- dno yfir sjálfum sér. Við höfðum eigi að eins lokið störfum á vanalegum “tima, en nokkru fyr, og enn ver frekur kl. tími, unc næstu járnbrautarlestarinnar var von. í frekan kl. tima gátum við því hvílt okkur, og vað það þvi árangurinn af iðni, og dugnaði, okkar, enda var Fraser óefað duglegasti samverkamaðurinn, sem eg ■hafði nokkru sinni unnið með. Opt grobbaði hann og af þvi, að hann vseri i þriðja 'lið þeirrar ættar, að póstafgreiðslumanns störfum œtti 'hann — eigi öðrum síður — að geta sint. flMorell! öuð veit, að nú höfum við verið dugleg- 'ir!“ mælti hann. „Aldrei duglegri, en nú! Nú ætti yfir- maðurinn að rekast inn hingað! Liklegs gerði hann þá ögn minna úr þvi, en vant er, hversu allt sá nú farið að érættast!“ Að svo mæltu hallaði hann sér aptur á bak í stóln- um, bandaði út höndinni, og mælti: „Ekki eitt bróf á borðinu, - og kl. tími til stefnu!“ Jeg svaraði engu, og þvi mun hann hafe haldið, að ■eg væri eigi eins hrifinn, og ánægður, eins og hann. Hann hætti nú, að rugga sér í stólnum, sló á öxl- 'ina á mér, og æpti rétt inn í annað eyraðámér: nEkki •eitt bréf á borðinu, vinur!“ Mér vsrð svo hverft, að leirkrukkan datt úr hönd- inni á mér, og te-ið út um allt góltið. Fraser horfði forviða á mig, — bótti leitt hve farið hafði, og rétti mér krukkuna sína. Jafnframt fór hann ogy þylja upp ýmsar afsakanir, — hve ogætinn, og hugsunarlaus, hann hefði verið. 44 eins og ætlaði hann sér, að lesa út úr andlitum þeirra, hvort tíðindin væru góð, eða ill. „Vertu óhræddur! Allt gengur mjög vel!“ mælti Ashley,og klappaði á öxlina á kunningja sinum. „Holskurð- urinn lánaðist mjög vel! Guði sé lof fyrir það, sem og — manninum í bátnum! Flýtið yður nú, Wakefield, og gáið að, hvernig honura líður! Jeg kem svo ögn seinna, get það eigi sem stendur! Sannast að segja: Orðinn dauð- uppgefinn:“ „Það er í fyrsta skipi á æfinni, er eg hefi gert tvo bolskurði sama kvöldið, og það við ljós“, mælti hann enn fremur. „Skal nú og þiggja glas af víni, og vindd, góði vinur!“ „Sönn ánægja! Kondu þá inn á skrifstofu mina!“ svaraði Alexander. „En hvernig var það? Minntistu ekki eitthvað á tvo holskurði? Drengurinn hefur þó vænti jeg . . . .“ „Kkki átti eg þá við hannu, svaraði Ashley hlægj- andi. „En svo er mál œeð vexti, að eg rakst ásjúkling á leiðinni hingað, og gerði þá holskurð á honum! Hann var enn lengra leiddur, en drengurinn, en batnar þó vonandi, þar sera svo heppilega tókst til, að eigi var þar heldur orðið um seinan, er holskurðurinn var gerður!“ Ashley skýrði honum síðan frá því, hversu það at- vikaðist, er þeir rákust á Spurling, og þeir þá eigi síður, en hann í hættu staddir. „Hann hefur þá og bjargað lifi sonur mins!“ mælti Alexander. Hann hefur stýrt „Cormosant“ hingað! Sann- arlega hefur forsjónin tekið hér i taumana! Guð blessi iþenna ágætis-mann! Fari svo að hann og Tom minn,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.