Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1913, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1913, Blaðsíða 3
XXVII., 5*. 197 iÞJOÐVILJINN. Ilitt oti' þetta. Milljóna-eigandi nokkur, Spiridinof að nafni, sem á heima í borginni Moskwa, á Rásslandi, minntist nýlega gullbrúðkaups síns, og hafði þá nm tvö hundruð manna í boði sínu. Veizluboðíð var letrað á gull-þynnu, sem send var hverjum boðsgestanna, og er mælt, að hún liafi kostað um 110 kr. Bezta mjólkur kýrin í Noregi, segir í blaðina -„Spegjelen11, að sé fimm ára gömul kýr í Utle- berg. Hún mjólkaði árið 1911 alls: 5197ljt lítra. Fjögra vetra gamall foli, er „Prince Palatímeu er nefndur, var nýlega seldur f Euglandi, og var kaupverðið 45 þús sterlingspunda (þ. e. 810—820 þús. króna). Folinn var afkomandi nafnkunnugs skeiðhe-its, er Játvarðnr konungur VIJ, átti. og „Persimmon“ hét. Kaupverðið sagt að mun hærra, en nokkur hestur hefur áður verið seldur fyrir á Englandi' Strandferðirnar að ári. Símskeyti til „Vísis“ frá Kh. eegir svo: Samninga hefur ráherra undirskrifað við Björgvinjarfólagið um strandférðir við Isiand, sem byrja i apiríl 1914. JlfKftkrtí' l-t r/(J ftl! ,'li („Ingólfur"). jiínri .fity/ii íqrifii nflil* f‘i .-in^liní;I Talið er, að síðan um miðja öldina, sem leið, hafi alls um 4J/2 millj. írlend- inga iiutt sig búferlum til annara landa —-r fjöldinn allur tii Ameríku. Með öðrum orðum; Álika maigh hafa á fyrgreindu tímabili fluttzt úr landi, eins og íbúatalanan er nú á Irlandi. Lað er óánœgjan út af stjórnarástand- inu, og þá eigi síður yfir því, að megrið af faeteignunum í landinu ereignenskra I lávarða, sem burtflutningunum hefir valdið. Fyrsti kvennmaðurinn, sem gegnt hef<- ur dómarastörfum í Noregi, segir norska blaðið „Sp6gjelen“, að sé ungffú Ruth Söi ensen. Hún var ný skeð skipuð um tíma dómari í Hamarfest (eða Hammerfest er Danir svo nefna). En Hammerfest er nyrsti bærinn í Noregi (íbúar þar um 2500), og gengur þar aldrei sól til viðar ellefu vikur af sumrinu, enda sér þar og aldrei sól á tímabilinu frá 20. nóv. til 21. janúar. Kaupstaðarbúar hafá að mun verzl- unarviðskipti við Archangel, Hamburg og England, erida þar og aðal-stöðvar fiskiveiðanna, er Norðmenn hafa stundað í Kariska-hafinu, sem og við Spitzbergen. Dagblöðunum ætlnr að fara að fjölga hér i hænuoi. 28. þ. m. kom út fyrsta tölublaðið af „Dagblaðiuu“ und’r stjórn Magnúsar Gislasonar Ijósmyndara, og annað daghlað á að hlaupa af stokkunum á sunnudaginn kemur. Ritstjóri þess er Vilhjálm- ur Finsen loptakoytarnaður. í Frederiksstad i Noregi hafa á boðstólum beztu tegundir oliu- fatnaðar og vatnsheldra dúka (Pressen- ninger). Vér potuth »eiijáríýVíí>eztiy efni, og hag- feldustu gerð. Biðjið því einatt um olífatftáð^ HartHieil’íf frá Frederiksstad, því að-hrínn -er beztur. Sjaldgæft boð! Afar-skrautl. og fagurt karlmanns-gull- double úr fyrir að eins kr. 4,70. Úr þetta er með ankerverki 36 tíma gangur. Það ef' gýltt með rafmagni með: 18 kar. guHi. 4 ára á- byrgð fyrir réttum gangi. Hveriu úri fýlgir ókeypis fín gyílt festi. Kvennúr af sömu gerð fyrir kr. 5,70. jél úSr kostar kr. 4,70, 2 úr kr. 9,10.m Engui áhætta, því skipta má ef ekki likar, eða jafn vel Jájáfrpeningana senda aptur. Sant með póstkröfu frá úr- . vetfcsmiðju H. )Spingarn, Krakau nr. 308, "MriK- , ,,Fram“-fuudrti(. 8tærðfrædn á laugardaginn. Hafði þai slegið i ákata rimmu rrfilti Heimástjórnarmanna annars vegar og Sam- bandsmanna hins vegar, og hvorirtvegga borið fram tillögur, Heimastiórnarmenn traustsyfirlýs- ingu til þingmanna bæjarins, en Sambandsmenn traustsyfirlýsingu til stjórnarinnar og óánægju- yfirlýsingu til þingmannanna. Fundurinn stóð fram á nótt og var síðan frostað. Aðal-fundur Stúdentafélagsins p nokkur áar, en hfiróst fó, og varð því að hætta námi. Steingrímur fór síðan til Ameríku, og settist þar að í Bandarikjunum. Þar var hann árum saman bókavörð- ur í Washington. 2. ágúst þ. á. andaðist í Seyðisfjarðar- kaupstað háöldruð kona, Olöf Bjatnadótt- v að nafni. var haldinn á Hotel Reykiavík á laugardags- kvölf'ið var. I stjórn voru kosnir: Mattbías forn- menjavörður Þórðarson formaður, Benedikt rit- stjóri Sveinsson vara-formaður, Kristján Linnet cand. jur. gjaldkeri, Pétur Magnússon stud. jur. ritari og Andrés Björnsson stud. jur. bókavörður. Matthías Þórðarson skýrði frá för sinni á aldar- afmæli stúdentafélagsins norska. Hvalaveiðar Norðmanna hafa aptir því, sem „Ingólíur11 skýrir frá, gengið fremur ílla hór við land í sumar. Sjö bátar frá Haugasundi að eins fengið 56 hvali eða 1900 föt af lýsi. Staðfest lög. 25 af tagafrumvörpum siðasta þings hafa þeg- ar öðiast konungsstaðfestingu. Bruni. A Dagveíðareýri við EyjafjBrð brann á laug- ardagskvöldið var sildarverksmiðja. Hafði for- stöðmaður farið frá og skilið eptir logandi lampa, og sömuleiðis var eldur í ofn'inrim. Úg''ófih'a‘nn kom aptur var kviknað í skrifstofunni og varð ekkért víð eldinn ráðið, og brann mikið af slld- arolíu og sfldarmjöli. Hvernig í hefir kviknað er enn ókunnugt. Mannalát. —o— f Steingr. stúdent Stefánsson. Láðzt mun hafa að geta þesð í blaði voru að látinn er á yfirstandandi ári Steingtímur stúdent Stefánsson. Síra Þórarinn próiastur Böðvarsson í Görðum á Alptanesi átti hlut að því, að hann var settur til mennta, enda var hann námsmaður mikill í skóla, og sér- stáklega hneigðist hugur hans þá mjög að reikningslistinni. — Var og maður stálminnugur. Steingrímur var fæddur árið 1860 og lauk stiídentsprófi við lærðaskólann í Beykjavík vorið 1881. Sigldi hann þá og samsumars til Kaup- mannahafnar háskóla, og stundaði þar Hún var frekra 78 ára að aldri, er hún andaðist. Maður hennar, sem lifir hana, heitir Skapti Sveinsson. í ágústmánuði þ. á. andaðist í Mjóa- firði, eystra, ekkjan Jóhanna Sveinsdóttir. Maður hennar, sem dáinn var löngn á undan henni, hét Hjálmar Hermannsson, hreppstjóri á Brekku. Af tólf börnum þeirra hjóna eru þessi fjögur á lífi: 1. Konráð Hjálmarsson, kaupmaður í Norðfirði m a 2. María, gipt Kristjiáni L. Jónssyni, verzlunarstjóra á Mjóafirði 3. Gísli Hjálmarsson, kaupmaður í Norð- firði og í4. Guðrún, — enn ógipt Jarðarför Jóhönnu sálugu fór fram 19. ág. þ, á. 2. sept. þ. á. (1913) andaðist að Þing- eyn í Dýratirði —- eða þá þar í grennd- inni (vitum það eigi glöggar) — ungfrú Ólafía V. Kt istjánsdóttir, tæplega tvítug. Hún var dóttir Kristjáns heitins Olafs- sonar bónda í Meira-Garði í Dýrafirði, og þvi bróður-dóttir Bögnvaldar byggingar- meistara. Olafía sáluga var trúlofuð manni á Þingeyri, og fráfall hennar því mjög sorg- legt fyrir hann og aðra, er kynni höfðu haft af henni. Reykjavík. —o- 31. okt. 1913. Botnía fór til Vesturlands 26 þ. m. Holar fóru til Vestmanneyja og fleiri hafna á suðurlandi 28 þ. m- Sterlinjr fór héðan til útlanda 27. þ. m. Meðal farþega: konsúlsfrú Brillouin ojj kaupmennirn- ir Árni Riis, Guðm. Eirikss, Nathan og Open- haupt.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.