Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.11.1913, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.11.1913, Side 1
✓ 53.-54. tbl. Á varpifl (Pólitiskst og efnalegt sjálfstæði.) I „Ávarpi“ vor sjálfstæðismanna, er bift var i 48.—49. nr. blaðs vors þ. á., þá er eigi gert ráð fyrir því, eins og nú hbrfir málum, að hreift verði sambands- málinu i bráðina. A hínn bóginn lýsir „Avarpið“ því mjög skýrt og skorinort yfir — sbr. éigi h^áð sízt skírskotunina til sambandslag- anUa, ér Alþingi samþykkti árið 1909—-, að í sambandsmálinu, sem og i sjálf stcpÆsmálum þjódaiinnai yfrleitt, þá er stefnuSkrá vor sjá'lfstæðismartna ó- breytt, eins og hún var, bæði við kosn- ingarnar 1908 og 1911. Engum þeirra, er undir ávarpið rit- uðu, dettur i hug ad sinna nokkwi um samn- ingjmi vid Dani, er i séi feli jafn vel alh a-alh a minnstu tilslökun frá þvi, er stefnuskr áin, sem fyr er getið, fer fram á. Sama sinnis teljum vér víst, að allir sjálfstæðismenn hér á landi séu. „Bræðingunnn“, og það, sem út af honum spannst, þ. e. „grúturinn“, verður að vera þjóðinni til viðvörunar. Og einmitt þetta, að sjálfstæðismenn- imir, er áður stóðu sundraðir um hríð, hafa nú allir lýst því skýrt og skorin- ort yfir, að um stefnuna í aðal-sjálfstæð- ismálum þjóðafinnar sé eigi lengur, né geti, né megi vera neinn ágreiningur, það vitum vér, ad et þjódinni fagnaðar-efni. l>að glædir henni nýjar vonir, — eptir allt vonleysið, sem „bræðingurinn“ j Síkapaði hjá eigi all-fáum mönnum í svip- i iqn. ;(.'•-!?■- Ig' • ■■ ■' . ■ ■ Vrtaskuld er það og, að fari kosning- arnar 11. apríl næstk., sem vér vonum, á þá leið, að sjálfstæðismenn fái nú meiri hlútaiin á þinginu, þá láta þeir að sjálf- sögðu — þrátt fyrir orðalagið í „Avarp- inu“ — alls einskis færis ófreistað, til að gera sitt ýtrasta til þess, að þoka sambandsmálinu -— sém og öðrum sjálf- stæðismálum þjóðarinUar — svo áleiðis, sem unnt er. Skyldan æ brýn oss öllum, að halda þeim málunum svo vakandi, sem frekast er auðið, — skyldan: a) vegna sjálfra voi og niðja vorra og b) vegna annara þjóderna, og einstak- linga þeirra, alveg eins og hverjum af oss er æ skylt eigin sjálfstæðis ad gceta, eigi að eins sjálfra vor uegna, heldur og annara, er ósjálfstaiði vort kynni ella að baka leiða, eður og einhver önnur óþægindi. Gleyma má þvi eigi — sbr. þingræðu- Reykjavík 14. nóvember 1913. kaflann, sem birtur er i 45. nr. blaðs vors. þ. á. —, að eiíimitt þar í felst allur vor styrkur, að oss láist það eigi ad vera Dönum sí-vekjandi leidann, þ. e. þá kvölinu sí og æ meira særandi og brennandi,' sem sú meðvitund þeirra skap- ar þeim, að vita sig vera því sí og æ neitandi, sém samvizkan þó ematt segir þeim skýlausan rétt vorn að vera. J?á er það þá og eigi síður áridandi, að hver kjósandi landsins hafi það æ ríkt í huga, hver hætta öllum sjálfstæðismál- •;m þjóðarinnar er búin, verði sjálfstæðis- menn í minni hluta við kosningarnar 11. apríl næstk. Sérhver ósigur sjálfstæðisstefnunnar j við kosningarnar hér á landi — þad vetda menn, i hverju einstöku kjördœmi landsins, ad hafa sem hugfástast — hann et sigur Dönum, þ. e. stappar í þá stálinu, og gerir þá enn ófúsari til þess, en ella, að verða við réttmætum kröfum vorum. — Þái ætti og engum að vera betur til þess treystandi, en einmitt oss sjálfstæðis- mönnunum, að vilja af fremsta megni gera allt, sem unnt er, til þess að efla fjárliagslegt sjálfstæði þjóðarinnar, og stuðla að aukinni vellíðan, og velmegun, hverrar stéttar í landinu, sem er, þar sem sannreynt er, að litiö verður tið’ást úr sjálfstæðinu, hvort er um einstaklinga, eður þjóðerni ræðir, ef efnalega sjálfstæðið brestur. Að öðru leyti visum vér í greinar- stúfinn: „Kjarna-atriðin“, sem birtast mun í næsta nr. blaðs vors, — komst eigi að að þessu sinni rúmleysis vegna. JÞar verður stuttlega vikið að því, er vór teljum kjósendunum þýdmgarmest, að hafa í huga, er til kosninganna 11 apríl næstk. kemur. Hafl menn það, í huga, þá fer eigi hjá því, að kosninga-úrslitin verða sjálfstæðis- stefnunm í vil. En sigri hún, þá er og öðrum á- liuga- og nauðsynja-málum þjóðarinn- ar svo vel borgið, sem unnt er. Núverandi forsætisráðherra Norðmanna (Gunnar Knudsen) o. fl. hafa nýlega geng- ist fyrir samskotum f því skyni, að fá brjóstlikneski Johan Svendrup’s reist í ríkisráðs-salnum í Kristianíu. En Johan Svendrup (fæddur 30. júlí 1816, og dáinn 17. febrúar 1892) var, sem kunnugt er, lengi foringi vinstri- manna i Noregi, og forsætisráðherra fyrsta vinstrimanna ráðaneytisins þar (frá 26. júní 1884 til 12. júlí 1889). [j XXVII. árg. Steinolíu-íilutafélagið nýja. Voði, sem afstýra verður Það var hvorttveggja, að töluverð fljóta-smid var á höfð, er hlaupið var til þess á þinginu 1912 — vegna verðhækk- unarinnar á steinolíunni —, að samþykkja steinolíu-einkaréttar-söluiögin, enda helzt hotfut á þvi, ad þau geti nú otdid land- inu allt annað, en til var œtlast. Horfur á því, að þau geti jafn vel orðið landinu mestu óheilla-lögin. í stað þess, að verða þvi að liði. Vér skýrum — í fréttunum í þessu nr. blaðs vors — örstutt frá nýja stein- olíu-hlutafélaginu, sem nú er verið að koma hi'r á laggirnar. I boðsbréfinu, er gefur almenningi kost á að eignast eitthvað af hlutabréfunum, þá er því herum otdum lýst yfir, að það sé' j,með tilstyrk danska steinolíu-hluta- félagsins í KaUpmannahöfn, og í sam- lögum við það“, er félaginu verður komið á laggirnar. Þegar þessa er gætt, sem og hins tvenns: a) að þeir, sem hluti vilja eignast í félaginu, verða að hafa tryggt sér þá fyrir lok nóv. þ. á., og b) að hvert hltitabréf hljóðar upp á 2500 kr., eða þá 6 þús. kr., þá er Ijóst, að það verður danska steinoliu-hlutafélagið, sem verður eig- andi alls meginhlutans af hlutafénu. Leikurinn þvi auðsjáanlega til þess eins gerdur, ad gera danska steinolíu- hlutafélagid („D. D. P. A.“) innlent ad nafninu til, — gera því það á þann háttinn mögulegt, ad verda þá, ef svo sýnist, adnjótandi einkasölu hlunnindanna, er stjórninni er heimilad, ad veita hérlendu hlutafélagi. En færi nú svo, að danska steinoliu- hlutafélaginu væri — að fengnu nýja nafninu — veittur einkarétturinn, sem í lögunum ræðir um, þá yrði niðurstaðan á þann háttinn alveg gagnstæð því, sem tilgangur laganna var. Lögin áttu ad vera þjódinni hjálp í svip, eda einskonar neydarvötn — neyð- arvörn einmitt gegn einokun danska stein- oliu-hlutafélagsins. En í stað þess að verða þjóðinni vörð- ur gegn einokun, yrðu þau þá danska steinolíu-hlutafélaginu einmitt vegurinn til þess að geta þá einokað steinoliuna sem mest. I stjórn nýja steinolíufélagsins er hr. DebeU, forstjóri danska steinolíu-hluta- félagsins, auðvitað aðal maðurinn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.